Vísir - 19.09.1975, Page 9

Vísir - 19.09.1975, Page 9
Vísir. Föstudagur 19. september 1975. 9 Busagreyin fá blautar móttökur — Vatnsskírn í Menntaskólanum við Tjörnina í fyrradag. - Texti: HE — Ljósm.: Loftur Hún er ægilega gáfuleg þessi yfirskrift busavigslunnar i Menntaskólanum við Tjörnina og gaf réttilega til kynna hverju busagreyin máttu eiga von á. ■UIHIII Einn eldri bekkinganna á sprautuFjil, sem hann keyröi hinn i skólaportið og byrjaði að sprauta á lýðinn Isköldu vatni og var enginn óhultur fyrir þessum köldu kveðjum. Niðurlægingin var ekki bara á annan veginn, þvi busarnir borguöu fyrir sig með þvi að sprauta allskonar sullumalli úr þvolbrúsum á eldribekkinga eins og sósulit, sinnepi og tómatsósu. Einnig fengu þeir framan I sig skyr, hveiti og epli svo eitthvað sé nefnt. Þaö var bariztumáhæl og hnakka, þvl hver vill láta dýfa sér niöur I tunnu fulla af menguðu Tjarnar- vatni. (Allt iplati.vatnið er glóövolgt beint úr krananum ha, ha).. En auðvitað var busastúikan ofurliöi borin enda við ofurefli að etja...... En auövitaö endaði þetta allt saman i mesta bróðerni. Kveikt var á blysi til þess aö magna andrúmsloftiö, enda ekki að sökum að spyrja, leikurinn æstist um helming.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.