Vísir - 19.09.1975, Side 14

Vísir - 19.09.1975, Side 14
14 Vísir. Föstudagur 19. september 1975. Næsta morgun, þegar Tarzan og Gemnon sátu aö morgunveröi, kom þræll til þeirra.Nemone óskar ná, ,vistar þinnar strax,, sagöi hann. Hvaö nii? spuröi Tarzan. Maöur veit aldrei rumdi i Gemnon, ástæöuna fyrr en maöur er þar Þaö er mögulegt aö viö hljótum heiöur — svo getur alveg eins veriö aö viö hljótum dauöadómjSvaraöi Gemnon. Vertu ekki aö fjandskapast út I hana.ég er ekki tilbúinn til aöláta lífiö! ' Heillandi! Gæti hinn myrti kaupmaöur hafa selt þennan lampa svona ódýrt vegna mistaka og veriö drepinn i rifrildi viö , þann sem baðhann aö, selja >í ilampann? jttj: _ WTiy fiins Og mörg önnur lönd v4 Fri7 iþessumhluta veraldarinnar, þá er mikiö um grafarræningja sem - selja i leynum ómetanlega FðsíÍTÍQ*- a-ii i dýrgripi til safnara.... EINKAMÁL Einmana, fertugur maöur óskar að kynnast konu sem nán- um vin, æskilegt aö hún heföi góða hæfileika til matreiöslu. Til- boö sendist Visi merkt „Vinur 1503”. BARNAGÆZLA Óskum eftir unglingi (14tl8 ára) sem getur tekiö að sér að sitja yfir 1 1/2 árs dreng 1-2 kvöld i viku. Uppl. veitt- ar milli kl. 5 og 7 i' dag að Hverfis- götu 98 a (bakdyr). Tek börn i gæzlu, hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Uppl. i sima 43519. Kona i nágrenni Glæsibæjar óskast til að gæta 14 mánaða drengs 4 daga i viku. Uppl. i sima 21849. BÍLALEIGA Akiö sjálf. Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreiö. KENNSLA I.es meö skólafólki islenzku og erl. mál. Hjálpa börnum meö lestrarörðugleika. íslenzka fyrir útlendinga. Elin K. Thorarensen, Hagamel 42, simi 21902. ÖKUKENNSLA ökukennsla — æfingatimar. Mazda 929, árg. ’74. Okuskóli og prófgögn, Guöjón Jónsson. Simi 73168. Ökukennsla-Æfingatimar. Læriö aö aka á bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica sportbill. Siguröur Þormar, öku- kennari. Simar 40769 og 72214. ökukennsla — Æfingartimar. Kenni á Mercedes Benz R-4411 og Saab 99 R-44111, ökuskóli og próf- gögn ef óskað er. Magnús Helga- son, Ingibjörg Gunnarsdóttir. SÍmi 83728 Og 83825. ökukennsla — Æfingatfmar Get bætt við nemendum I morg- un- og dagtima. Kenni á Mazda 818 árg. ’74. ökuskóli og öll próf- gögn, ásamt litmynd I ökuskir- teinið, fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. ökukennsla — æfingatimar. Læriö að aka á öruggan hátt. Kenni á Fiat 132 special. Þorfinn- ur Finnsson, simar 31263 og 71337. Ökukennsla—Æfingatimar: Kenni á Volkswagen, árgerö ’74. Þorlákur Guögeirsson, simar 35180 og 83344. Ökukennsia—Æfingatimar. Peugeot 504 Grand Luxe árg. ’75. Okuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Friörik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. ökukennsla—æfingartimar. Get bætt viö nokkrum nemendum strax. Kenni á Datsun 200 L ’74 Þórhallur Halldórsson. Sim 30448. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Vanir og góöir menn. Höröur Victorsson, sim 85236. Hreingerningar — Hölmbræöur. Tökum aö okkur hreingerningar á ibúöum ö 90 kr. ferm. eða 100 ferm. ibúð á 9000 kr. (miðað er viö gölfflöt). Stigagangar 1800 kr. á hæö. Simi 19017. Ólafur Hölm. Teppahreinsun. Hreinsum gólfteppi og htisgögn i heimahUsum og fyrirtækjum. Göö þjónusta, vanir menn. Simar 82296 og 40491. Hreingerningar. Gerum hreinar Ibúöir, stiga- ganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiöur og teppi á húsgögn. Tök- um einnig að okkur hreingerning- ar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. Hreingerningar Hóimbræöur. Gerum hreinar ibúöir, stiga- ganga og stofnanir, verö sam- kvæmt taxta. Vanir menn. Simi 35067 B. Hólm. 1 Tökum aö okkur hreingerningar á Ibúöum, stiga- göngum og fl. Gólfteppahreinsun, Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. I sima 33049. Haukur. Hreingerningar — Teppahreins- un. Ibúöir kr. 90 á fermetra eöa 100 fermetra Ibúö á 9000 kr. Gangar ca. 1800 á hæö. Simi 36075. Hólm- bræöur. ÞJONUSTA Hjólhýsaeigendur. Húsnæöi undir hjólhýsi til leigu. Uppl. i sima 51036 eftir kl. 7 á kvöldin. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantiö myndatöku timanlega. Ljósmyndastofa Sigurðar Guömundssonar, Skólavörðustig 30. Simi 11980. Tek aö rnér allar almennar viögerðir á vagni og vél. Rétti — sprauta — ryð- bæti. Simi 16209. Tek aö mér smá og stór verk viö lagfæringar á húsum, — meðal annars einangrun á nýjum og gömlum húsum. Upplýsingar Asparfelli 6- 3.C, Breiðholti 3. Húscigendur — Húsveröir. Þarfnast hurö yöar iagfæringar? Sköfum upp útihurðir og annan útiviö. Föst tilboö og verklýsing yöur að kostnaðarlausu. — Vanir menn. Vönduö vinna. Uppl. i sim- um 81068 og 38271. Kona, sem hefir réttindi til að kenna vill hjálpa börnum sem eiga erfitt meö lestur og staf- setningu. Upplýsingar I sima 21876. Gítarkennsia Klassiskur gltar, rafmagns gitar, bassa gltar. Eyþór Þorláksson, simi 52588. Ford Cortina ’74. ökukennsla og æfingatimar. Okuskóli og prófgögn. Gylfi Guðjónsson. Simi 66442. ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á Volkswagen 1300. 5—6 nemendur geta byrjað strax. Ath. breytt heimilisfang. Sigurður Gislason Vesturbergi 8. Simi 75224. TÓNABÍÓ S. 3-11-82. Umhverfis jörðina á 80 dögum ISLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: Michael Anderson, framleiðandi: Michael Todd. Endursýnd kl. 5 og 9. GAMLA BÍÓ Heimsins mesti íþróttamaður Bráðskemmtileg, ný bandarisk gamanmynd — eins og þær gerast beztar frá Disney-félaginu. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Undirheimar New York ISLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi sakamálamynd, I litum, um undirheimabaráttu i New York. Aðalhlutverk: Burt Reynold og Diana Cannon Endursýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. —IW Dagur Sjakalans Framúrskarandi bandarisk kvik- mynd stjórnað af meistaranum Fred Zinnemann. gerð eftir sam- nefndri metsölubók. Frederick Forsyth sjakalinn, er leikinn af Edward Fox. Myndin hefur hvar- vetna hlotið frábæra dóma og geysiaösókn. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum. BÍIASAIA Cortina ’70 1600 L . (Station) Chevrolet Vega ’71 VW 1200 ’73 VW 1300 ’70—’73 Fiat 128 ’74 (Raliy) Fiat 125 ’72—’74 Fiat 126 ’74 Fiat 128 ’74 Toyota Celica ’74 Datsun 1200 ’73 Cortina ’67 Mini 1000 ’74 Volvo 164 ’69 Chcvrolet Towdsman ’71 (station) HiIIman Hunter GL ’72 • Opið frá‘kl.« 6-9 á kvölHiit llaugúrdaga kl. 10-4eh. Hverfisgötu 18 - Sími 14411

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.