Vísir - 05.11.1975, Blaðsíða 13

Vísir - 05.11.1975, Blaðsíða 13
12 Visir. Miðvikudagur 5. nóvember 1975 Visir. Miðvikudagur 5. nóvember 1975 Ef þú reykir enn, er hér ábending til þín í fullri vinsemd: Láttu nú ekki lengur sem öllu sé óhætt. Sjáöu að þér. Hættu að menga lungun í þér og þrengja æðarnar til hjartans áður en það er orðið of seint. Ármann ótti aldrei möguleika gegn Val Meistararnir töluðu gf sér unnin leik! Höfðu fjögur mörk yfir þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum við Fram en lentu þá í útistöðum við dómarana og töpuðu leiknum með einu marki ,,Við erum með eina sjö menn á sjúkralista þessa dagana og það er ástæðan fyrir þvi að okkur hefur ekki vegnað betur en þetta”, sagði Pétur Bjarnason þjálfari Ármanns, eftir að lið hans hafði tapað með átta marka mun fyrir Val i gærkvöldi. Armenningarnir áttu aldrei möguleika i þeim leik, og þó léku Valsmenn ekki sérlega vel. beir komust aðeins einu sinni yfir i öllum leiknum — á fyrstu minút- unni — en þá skoraði Hörður Kristinsson fyrsta markið. Vals- menn áttu fjögur næstu mörk, og voru fimm mörkum yfir i hálfleik — 11:6. 1 siðari hálfleik bættu Vals- menn enn við íorskotið og komust þá mest i tiu marka mun — 19:9 — en lokatölurnar urðu 21:13. Ar- menningar skoruðu þvi jafnmörg mörk i þessum leik og gegn Gróttu á sunnudagskvöldið, en fengu nú tveim mörkum minna á sig. Valsliðið var ekkert sérstakt i þessum leik og ætlar að ganga erfiðlega að „bræða” það saman. Sá eini sem eitthvað kvað að, var Ólafur Benediktsson, markvörð- ur, en hann var i miklum ham og varði hvað eftir annað mjög vel. Þá var Jón P. Jónsson nokkuð góður svo og Stefán Gunnarsson. Að vanda var gaman að sjá til Jóhanns Inga- Gunnarssonar — fljótur og laginn leikmaður — en hræddur við að skjóta þegar ein- hver fer á móti honum. Guðjón Magnússon var hálf- dapur i þessum leik, eins og i fleiri leikjum með Val i haust, og er hann ekki hálfur maður á við það sem hann var með Vikingi áður. Hjá Armanni bar mest á ungu leikmönnunum úr 2. flokki — sem urðu fslandsmeistarar i fyrra — en þvi miður má Armann ekki nota nema þrjá af þeim i einu i meistaraflokki, en þeir sem eftir eru mundu örugglega geta gert betur en sumir þeirra „gömlu” sem nú leika. Annars voru ármenningar óheppnir með skotin i leiknum — hittu illa á markið og áttu ein sjö stangarskot. Mörkin i leiknum skoruðu: Fyrir Val: Þorbjörn Guðmunds- son 4 C3 viti), Jón P. Jónsson 4 (2 viti), Bjarni Guðmundsson 4, Jón Karlsson 2, Jóhann Ingi 2, Stein- dór Gunnarsson 2, Stefán Gunnarsson 2 og Guðjón Magnús- sön 1 mark. Fyrir Armann: Jón Viðar Sigurðsson 4, Pétur Ingólfs- son 3 og þeir Gunnar Traustason, Friðrik Jóhannsson, Jón Ast- valdsson, Stefán Hafstein, Hörður Kristinsson og Olfert Nabye 1 mark hver. Dómarar voru þeir Karl Jóhannsson og Hannes Þ. Sigurðsson og dæmdu þeir ágæt- lega á okkar mælikvarða. Það má meö sanni segja að is- landsmeistarar Vikings hafi „kjaltað” al sér sigurinn gegn Fram i islandsmótinu i liand- knaltleik i Laugardalshöllinni i gærkvöldi. Þeir voru incð unninn leik — Ijögur mörk yfir, 19:15, og rúinar fimm minútur til leiksloka — þegar nokkrir þeirra misstu taumhald á sér og byrjuðu að senda dómurunum, Val Benc- diktssyni og Magnúsi V. Péturs- syni, lóninn, með þeiin árangri að þeir ráku þá útaf hvern á fætur öðrum. Voru þeir lcngst af fjórir á vrllinum, og nýttu framararnir það með þvi að skora 5 siðustu mörkin og sigra i lciknum 20:19. En það voru fleiri en þeir sem misstu tökin þarna á lokasprett- inum. Dómararnir æstust einnig upp — og það var kannski ekkert undarlegt eftir allar skammirnar sem þeir fengu að heyra — en þeir höfðu dæmt ágætlega fram að þvi. Algjör upplausn rikti á vell- inum — og á áhorfendapöllunum — siðustu minúturnar. Þeir einu sem „héldu haus” voru leikmenn Fram, sem hægt og bitandi söx- uðu á forskot fslandsmeistar- anna. Lætin byrjuðu fyrir alvöru þeg- ar rúmar fimm minútur voru eftir. Þá var Skarphéðni Öskars- syni, Vikingi, visað af leikvelli fyrir brot, sem hann átti ekki sök á. Þar sluppu Vikingar vel, þvi að Viggó Sigurðsson „átti brotið,” og slapp hann þar við að vera rek- inn útaf i 5 minútur. Þá var staðan i leiknum 19:15 fyrir Viking. Fram minnkaði bilið i 19:18 — og brenndi þó Pálmi Pálmason af einu viti — en þegar rúmar 50 sekúndur voru eftir jafnaði Sigurbergur Sigsteinsson 19:19. Þá var búið að visa Stefáni Halldórssyni útaf fyrir að mót- mæla dómi, Jóni Sigurðssyni fyr- ir samskonar brot, og loks Viggó Sigurðsson fyrir að hindra mark- vörð Fram i að ná boltanum. Það stóð rétt á endum, að þegar einn átti að fara inn á var annar rekinn útaf, þannig að vikingarn- ir voru alltaí einum og tveim færri. Framararnir lokuðu munn- inum á sér og hugsuðu um það eitt að skora. Eftir að Sigurbergur hafði jafnað, náðu þeir boltanum eftir eitt af mörgum misheppnuð- um skotum Vikings — Pálmi Pálmason brunaði upp, og rétt i þann mund, sem timavörðurinn ætlaði aðstyðja á hnappinn, sendí hann boltann i netið.... Övæntur sigur Fram var i höfn — 20:19. Það fer ekki á milli mála, að Vikingur hefði sigrað i þessum leik ef leikmennirnir hefðu haldið sönsum ilokin. Fjögur mörk i for- skot þegar fimm minútur eru eft- ir eiga að nægja „toppliði” til þess. Liðið hafði forustu lengst af i siðari hálfleik — eftir jafnan fyrri hálf.leik, var staðan i leikhléi 9:9. Framararnir léku mjög vel á köílum en ævintýrasendingar á linuna og manna á milli i siðari hálfleik voru liðinu dýrar. Þær einar hefðu átt að nægja til að tapa leiknum. Dómararnir voru þeim heldur ekkert sérlega vil- Þó liann væri hálf-kaldur i gær- kvöldi létu leikmenn sovéska liðs- ins Dynanto Kiev það litið á sig fá og æfðu i rúina klukkustund i flóð- Ijósunum á Mcla vellinunt. Greinilegt er, að þeir ætla ekki að láta aðstæöur liér konta sér á óvart, þvi að þetta var önnur æf- ing liösins á vellinum i gær. Það sem vakti athygli þeirra, sent með æfingunni fylgdust var sam- leikur sovésku leikmannanna. Þvi þeir létu boltann alltaf ganga viðstöðulaust á milli sin. „Við leggjum áherslu á að hver leikmaöur komi eins sjaldan við boltann og hægt er,” sagði Mik- hail Oshemkov, ritari liðsins, og hallir — nema þá kannski i lokin — en leikmennirnir gáfust heldur ekki upp þegar á móti blés. Guðjón Erlendsson átti stórleik i markinu og vörnin með Sigur- berg sem besta mann var góð. Pálmi Pálmason var drjúgur við að skora, en einnig áttu þeir ágætan leik, Kjartan Gislason og Jón A. Rúnarsson, sem er mjög athyglisverður leikmaður. Hjá Vikingi bar enginn af öðr- um og hafa flestir leikið betur en i þetta sinn. Verða þeir að gera betur i næstu leikjum ef þeir ætla að vera með i baráttunni i vetur, og gott væri fyrir suma þeirra að lara að koma aftur niður á jörð- ina. Liðið getur betur en það syndi i þessum leik. En það þarf lika að kunna að halda höfði, og að læra að kenna ekki öðrum um þegar illa gengur. sá eini af rússunum sem talar ensku. „En hvernig okkur tekst upp i' leiknum vil ég ekki spá um. Mér sýnist völlurinn vera slæmur og það dregur örugglega úr getu okkar. Við munum halda beint aftur til Sovétrikjanna eftir leik- inn, þvi aö við eigum erfitt pró- gram fyrir höndum — leiki i deildarkeppninni 8. og 16. nóvem- ber og i Evrópukeppni landsliða 12. nóvember i Sviss.” Ekki fannst Oshemkov kalt hérna og sagði að þeir hefðu verið að leika um siðustu helgi i Lenin- grad i 5 stiga frosti og 10 cm þykkum snjó. Þeir hefðu frétt að Mörkin i leiknum skoruðu þess- ir. Fyrir Viking: Páll Björgvins- son 6 (1 viti), Viggó Sigurðsson 4, Jón Sigurðsson 3, Stefán Hall- dórsson 2, Þorbergur Aðalsteins- son 2 og þeir Skarphéðinn og Er- lendur 1 hvor. Fyrir Fram : Pálmi Pálmason 8 (2 viti), Kjartan Gislason 5, Sigurbergur 2, Jón A. Rúnarsson 2, og þeir Pétur, Arnar og Andrés 1 mark hver. Dómararnir Magnús og Valur misstu vald á leiknum i lokin, og er það ekki i fyrsta sinn sem þeir gera það. En þeir geta sjálfum sér um kennt það átti að vera auðvelt að halda leiknum niðri með þvi að verða ekki æstari en leikmennirnir. Aftur á móti standa allir brottrekstrararnir i lokin. Fram hjá þeim gátu þeir ekki gengið, úr þvi sem komið var. —klp— hér hefði verið gott veður að und- anförnu og þvi væri allt útlit fyrir aö þeir hefðu komið með snjóinn og kuldann með sér. Við spurðum Oshemkov, hvort leikmenn liðsins væru áhuga- menn eða atvinnumenn. Hann sagði að þeir væru allir áhuga- menn, flestir þeirra væru náms- menn, en nokkrir gegndu her- þjónustu — og ættu þeir mjög auðvelt með að fá sig lausa til að geta æft. Skagamenn hafa lika undirbúið sig vel lyrir leikinn og hafa t.d. æft eingöngu á mölinni að undan- förnu. Leikurinn i kvöld hefst kl. 20:00. —BB —klp— Dœma sinn þriðja leik hér í ár! Dómaratrioið sem dæmir leik Akraness og Dynamo Kiev i kvöld er frá Portadown i Norður-trlandi og er þetta þriðji leikurinn sem þeir dæma hér á landi i sumar. Fyrst var það landsleikurinn við frakka i vor og siðan leikur Vals og Celtic i haust. Þeir félagar brugðu sér I Laugardalshöllina i gærkvöldi, ásamt Einari Hjartarsyni, scm er þeirra aðstoðarmaður og horfðu á tvo leiki i 1. deild i handbolta. „Þeim þótti mikið til koma,” sagði Einar þegar við spurðum hann, hvernir irunum hcfði litist á. „Þeir höfðu aldrei séð handbolta og þótti lítið til koma i fyrstu, enda fyrri leikur- inn i gær hálfleiðinlegur. En þvi meira fjör var i siðari leiknuin — og höfðu þeir mjög gaman af.” —BB Þeir þáðu kaffisopann hjá starfsmönnum Melavallarins, sovésku fararstjórarnir i gærkvöldi, enda orðiðhálf-kalt á að standa úti i liraglandanum. Og ekki létu þeir það á sig fá, þó að þröngt væri á þingi i kaffiskotinu og aðstæður kannski ekki eins og á bestu veitingahúsum, enda ótrúlegt að það hafi breytt bragði sopans til liins verra. Ljósmynd Einar Þar fœr boltinn að ganga viðstöðulaust — Leikmenn Dynamo Kiev hafa undirbúið sig vel fyrir leikinn við Skagamenn í kvöld Bolton náði Sunderland — og Crystal Palace jók forskot sitt í 3. deild Nokkrir leikir fóru fram i Englandi i gær- kvöldi. Bolton VVanderes náði efsta liðinu i 2. deild, Sunderland, að stigum, þegar liðið vahn Portsmouth 4:1 á heimavelli. Þá jók Crystal Palace forystu sina i 3. deild og hefur uú Ijögurra stiga forskot. Jafntefli var i leik Bolton og Portsmouth þégar 28 minútur voru til leiksloka 1:1, en þá tóku lcikmenn Bolton mikinn fjörkipp og skoruðu þrjú inörk á 16 minútum. Gary Jones tvö og Neil Whatmore og liefur nú liðið leikið ll leiki án taps. Tveim leikmönnum var vikið al' leikvelli i leik Swindon og Crystal Palace — Ilavid Miiss, Svindon og Peter Tavlor, Palace eftir slagsinál. Moss liafði áður skoraö fyrir Svindon, en Dave Swindlehurst skoraði tvi- vegis lyrir Crystal Palace sem ekki hefur tapaö lcik á útivelli. En þá eru það úrslit leikjanna i gærkvöldi: 2. deild. Blaekburn—Ilull 1:0 Blackpool—NottJ^or 1:1 Bolton—Portsm outh 4:1 Bristol R—WBA 1:1 Carlisle—Oldliam 2:1 Luton—York 4:0 NollsC—Plymouth 1:0 3. deild Brighton—Bury 2 Cardil'f—Walsall 0 Millwall—Shrewsbury 0 llalil'ax—Preston 2 Peterboro—Grimsby 4 Rolherham—Cliester 0 Swindou—Crystal Palace 1 Ensk-skoska bikarkeppnin, Motlierweil—Fulliam (Fulliam áfram 4:3). Úrslitaleikurinn verður Middlesbrough og Fulham. undanúrslit: 2:3 Liverpool og Levski áfram Liverpool og Lcvski Spartak frá Búlgariu komust i gærkvöUli áfram i þriðju umferð U EFA-keppninnar. Liverpool lék þá gegn San Sebastian Irá Spáni i Liverpool og lial'ði liðiö mikla yfir- hurði gegn spánverjunum og skoraði 6 mörk gegn engu, og lieldur áfram i keppninni á sainanlagðri markatölu 9:1. Mörk Liverpool i gærkvöldi skoruðu: Tosliack, Kennedv tvö, Faircloagh, lleighway og Neal. Levski Spartak lék v.ið MSY’ Duisburg Irá N'estur-Þýskalandi og sigruðu búlgararnir 2:l.i l'yrri leiknum sigrnðu þjóðverjarnir 3:2 og voru liðin þvi með jafnt inarkahlutfall 4:4 — en Búlgararnir komust áfram á fleiri iiliirkum skoruðum á útivelli sem gilda tvö- lalt. Brann steinlá í Birmingham Norska I. deildarliðið Brann frá Bergen lék viuattuleik gegn Aston Y'illa i Birmingham i gau kVöldi og liöl'öu englendingar mikla ylir- liurði i leikntiiu og skoruðu 11 inörk gegn engu. Staðan i liálfleik var 6:0. Mörkin gerðu Dcclian I. tíray 3, llamiltou. Greydon (viti) og Ailkeu. Eitt inarkauna var sjáll'smark.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.