Vísir - 05.11.1975, Blaðsíða 16

Vísir - 05.11.1975, Blaðsíða 16
16 Visir. IVIiðvikudagur 5. nóvember 1975 SIGGI SIXPENSARI * Suðvestan gola, smáél, en bjart á milli. Hiti er nálægt frost- marki. Klukkan 6 i morgun var hiti i Reykjavik 0, Galtarvita 2, Akureyri-r2, Eyvindará -f 1, Dalatanga 2, Höfn í Horna- firði 0, Stór- höfða 4, Þórs- höfn i F’æreyj- um 6, Oslo 7, Kaupmanna- höfn 4, Stokk- hólmi 8, Ham- borg 5, London 8, Paris 9, New York 17, Chica- go 17, Winnepeg 7. Það er oft hættulegt að dobla samninga bridgemeistaranna, þó ekki sé nema vegna upp- lýsinganna sem þeir fá. öruggir trompslagir hverf'a eins og dögg fyrir sólu, svo ekki sé talað um ergelsið. Hér er gott dæmi úr rúbertubridge fyrir stuttu. Staðan var a-v á hættu og suður gaf. ▲ D-10-7-6 V A-10-3 ♦ 10-9-6-3-2 * 2 ▲ 5 4 A-C-9-4 ♦ K-D-G-9-6-4-3-2 V 7 ♦ A.5 ♦ D-8-7 ♦ D-6 * G-10-5-4-2 ♦ K-8-3-2 I K-G-5 * A-K-9-8-7 Sagnir gengu þannig: Suður Vestur Norður Austur 1S 4 H 4 S Dobl P P P Vestur spilaði út hjartakóng og begar blindur kom upp var ekki laust við að hýrnaði bráin á austri. Þrír trompslagir virtust blasa við auk þeirra slaga sem félagi myndi bæta við. Hann hafði þó komist upp i fjóra á hættunni. hættunni. Suður var kunnur bridge- meistari, Þórarinn Sigþórsson, og þótt útlitið væri engan veginn gott hófst hann strax handa. Hjartaás átti fyrsta slag, siðan kom tigultia, sem var svinað. Vestur drap með ás og spilaði meiri tigli. Meiri aðstoð þurfti Þórarinn ekki. Hann drap slaginn heima spilaði trompi á drottninguna og austur drap með ás. Hann spilaði nú laufi, sem suður drap með ás. Þórarinn vissi, að austur var mörgum klössum ofar en vestur, þvi hlaut trompið að liggja 4-1. Annars hefði hann látið vestur trompa tigul. Hann tók þvi tigulásinn, trompaði lauf og spilaði tigulniu. Austur trompaði með piunni og Þórarinn yfirtrompaði með kóngnúm. Enn var lauf trompað, tigli spilað og austur varð að gefast upp. Vel spilaö spii sem varla hefði unnist ódoblað. Viðkomustaðir bókabilanna ARBÆJARHVEKF’I Hraunbær 162— þriðjud. kl. 1.30- 3.00, Verzl. Hraunbæ 102 — þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 — þriðjud. kl. 3.30- 6.00. BREIÐHOLT Breiðholtsskóli — mánud.kl. 7.00- 9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagarður, Hólahverfi — mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Verzl. Iðufell — fimmtud kl. 1.30- 3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Engjasel — föstud. kl. 1.30-3.00. Verzl. Straumnes — fimmtud. kl. 7.00-9.00. Verzl. við Völvufell — mánud. kl. 3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. H AALEITISHVERFI Alftamýrarskóli — miðvikud. kl. 1.30- 3.00. Austurver, Háaleitisbraut — mánud. kl. 1.30-2.30. Miðbær, Háaleitisbraut — mánud. kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl. 6.30- 9.00, föstud. kl. 1.30-2.30. IIOLT—IILÍÐAK Háteigsvegur — þriðjud. ki. 1.30- 2.30. Stakkahlið 17 — mánud. kl. 3.00- 4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans — miðvikud. kl. 3.30-5.30. LAUGARAS Verzl. við Norðurbrún — þriðjud. kl. 4.30-6.00. LAUGARNESHVERFI Dalbraut/Kleppsvegur — þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrisateigur — föstud. kl. 3.00-5.00. SUND Kleppsvegur 152 við Holtaveg — föstud. kl. 5.30-7.00. TÚN Hátún 10 — þriðjud. kl. 3.00-4.00. VESTURBÆR Verzl. við Dunhaga 20 — fimmtud. kl. 4.30-6.00. K.R.-heimilið — fimmtud. kl. 7 00-9.00. Slterjafjörður, Einarsnes — fimmtud. kl. 3.00-4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47 — mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl. 1.30- 2.30. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn.Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 9-22. Laugardag kl. 9-18. Sunnudaga kl. 14-18 Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar versl. Emma, Skólavörðustig 5, versl. Aldan, öldugötu 29 og hjá prestkonun- um. Peðsendatöflin eru oft hvað erfiðust. Með peði minna tekst svörtum að halda jafntefli, en til þess verður að þræða einstigi. / gm i * L i & ■ /: 3 ■ • E A ■ B C □ F a 1 H 1. e4 2. KÍ4 3. e5 4. e6 5. e7 6. De8 Kd4 Kxc4 Kb3 c4 c3 c2 og þessa stöðu er ekki hægt að vinna. Æfingatimar Blakdeildar Vikings Vörðuskóli (Gagnfræöaskóli Austurbæjar) Þriðjudaga: Kl. 18.30 Old boys, kl. 19.20 frúarblak, kl. 20.10 meistaraflokkur kvenna, kl. 21.30 meistaraflokkur karla. Fimmtudaga: Kl. 18.30 Old boys, kl. 19.20 frúarblak kl. 20.10 m.fl. kvenna, kl. 21.30 m.fl. karla. Réttarhoitsskóli Miðvikudaga: kl. 21.10 2. fl. karla (drengir), kl. 21.50 m.fl. karla. Laugardaga: Kl. 16.20 m.fl. karla. n □AG | D kvöld| í dag er miðvikudagur 5. nóvem- ber, 309. dagur ársins. Ardegis- flóð i Reykjavfk er kl. 07.10 og síð- degisflóð er kl. 19.32. Slysavarðstofan: sfmi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, slmi 11100, Hafnar- fjörður, sfmi 51100. TANNLÆKNAVAKT er i Heilsu- verndarstööinni við Barónsstig alla iaugardaga og sunnudaga kl. 17-18, simi 22411. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00 — 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarsla upplýsingar i lögregluvarðstof- linni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeiid Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Lyfjabúðir opnar á helgidögum og á kvöldin frá og með 31. okt. — 6. nóv. Háaleitis Apótek, Vesturbæjar Apótek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnu- dögum, helgidög’um og almenn- um fridögum. Einnig nætur- vörslu frákl.22aðkvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabif-. reið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. áimabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borgar- innar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Fíladelfia: Vakningavikan er hafin. Sam- komur alla vikuna kl. 17 og kl. 20:30. Filadelfia. GUÐSORÐ DAGSINS: En leitið fyrst rikis hans og réttlætis, og þá mun allt þetta veitast yður að auki. Matt. 6.33. Nemendasamband Löngumýrar- skóla.Munið fundinn i Lindarbæ miðvikudaginn 5. nóv. kl. 8.30. Kvennadeiid Styrktarfélags iamaðra og fatlaðra heldur fund að Háaleitisbraut 13, fimmtu- daginn 6. nóv. kl. 20.30. Basarinn verður 9. nóv. næstkomandi, og eru þeir sem ætla að gefa muni vinsamlegast beðnir að koma þeim á Háaleitisbraut 13, á fimmtudagskvöldið. Félag Nialsinna. Félagsfundur verður i kvöld, miðvikudag kl. 9 að Alfhólsvegi 121, Kópavogi. Erindi verða flutt um eftirtalin efni: 1. Draumar i Sturlungu. 2. Stjörnurnar og miðilssambönd við Ibúa þeirra. 3. Félagsmál. Frjálsar umræður — Allir vel- komnir. Þess er vænst að félagar mæti og taki með sér gesti. Kvenstúdentar: Munið opna húsið á Hallveigarstöðum á morgun, miðvikudaginn 5. nóvember kl. 3-6. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Austfirðingafélagið i Reykjavik heldur Austfirðingamót i Súlnasal Hótel Sögu næstkomandi föstudag 7. nóv. kl. 18.30. Fjölbreytt dag-' skrá. Veislustjóri verður Helgi Seljan, alþingismaöur og heiðurs- gestir kvöldsins dr. Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur og kona hans frú Inga V. Þórarins- son. Aðgöngumiðar afhentir i anddyri Hótel Sögu, miðvikudag- inn 5. nóv. og fimmtudaginn 6. nóv. frá kl. 17-19. Borð tekin frá "m leið. Fundartímar A. A. Fundartimi A.A. deildanna i Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3 C, mánudaga, þriöjudaga, miövikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaöarheimili Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h. þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. Á fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræö- ingur FEF til viðtals á skrifstof- unni fyrir félagsmenn. — Það hlýtur að vera einhver blekklessa sem likist ekki hús- bónda yðar?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.