Vísir - 05.11.1975, Blaðsíða 24

Vísir - 05.11.1975, Blaðsíða 24
Velkomin heim INUK KOM UR FRÆGÐARFÖR Á FÖSTUDAGINN Miðvikudagur 5. nóvember 1975 Fjórir á slysa- deild eftir harðan árekstur llarður úrekstur varð i Dugguvogi i gærkv öldi. Fjórir voru i'luttir ú slysadeild. Áreksturinn varð um klukk- an niu i gærkvöldi. Tveir fólksbilar lentu harkalega saman, og eru bilarnir mjög illa farnir. Báðir ökumennirnir, og svo tveir farþegar úr öðrum biin- um sem er frá Barðaströnd að sögn lögreglunnar voru fluttir á slysadeild. —KA Borgarf jarðarbrúin: „Dýr mundi Hafliði allur...f/ ,,i vegaáætlun l'rá þvi i inai s.l. var ráöstafaö hundraö sextiu og fimm milljónum til Borgarl jarðarbrúarinnar. Það er farið að saxast á þá uppliæð, en ég get ekki sagt nákvæmlega bve mikiö fjármagn er komiö i Iramkvæmdirnar," sagöi llelgi liallgrimsson verkfræöingur lijá Vegagerð rikisins. Framkvæmdir eru mjög skammt á veg komnar miðað við heildina, unnið er að smiði móta og annarri undirbúnings- vinnu i landi. i vegaáætluninni var gert ráð lyrir að hægt væri að taka brúna i notkun 1978. Á næsta ári var gert ráð fyrir 390 milljónum til brúarinnar og þá yrði langt komið byggingu stöplanna og jafnvel yfirbygg- ingar að einhverju leyli. Þessi áaptlun verður tekin til endur- skoðunar i vetur. Aðspurður sagði Helgi að það hefðu vissulega orðið nokkrar verðhækkanir siðan áætlun var gerð og þvi ekki vist að þessar 390 milljónir dygðu næsta ár. Helgi kvaðst engu geta svarað um hvort áætlunum yrði breytt vegna efnahagsörðugleikanna, það vairi Alþingis að ákveða slikt. —KB ,,Viö sýndum i tólf leikhúsum i tiu borgum, alls fjörutiu sýn- ingar á þessum átta vikum. I.engst vorum viö i Amsterdam, þar sýndum viö i tvær vikur i Mickory leikliúsinu, sem er eitt liiö Iremsta i Evrópu, og alltaf fyrir lullu liúsi. Siöan sýndum við i eina viku i ööru leikliúsi, þá vorum við hluti af fræðandi prógrammi um Kskimóa,” sagöi Kristbjörg Kjeld i viötali við Visi i gær- kviildi i hófi sem haldið var -i Málarasal Þjóöleikhússins i til- efni af beimkomu hópsins. l lloliandi var flokkurinn i einn mánuö og sýndi i alls fimm borgum. þá var sýnt i þremur borgum á Spáni og i þremur leikhúsum i Póllandi. Draumurinn er lerö til Grænlands „Móttökurnar voru alls stað- ar mjög góðar,” sagði Brynja Benediktsdóttir leikstjóri. „betta var ansi strangt áfram- hald. Við vorum yfirleitt að fra tiu á morgnana til tólf á kvöldin, ýmist i leikhúsum, flugvélum, lestum eða „rúgbrauðum”. Draumurinn er að fara með sýninguna til Grænlands, en til þess þurítum við íjárstuðning. Kostnaður við þessa ferð var greiddur erlendis frá þar sem leikhúsin sem við sýndum i sáu um allan kostnað og uppihald. Menntamálaráöuneytið styrkti okkur með 50.000 krónum fyrir hvern mann og það bjargaði alveg heimíerðinni, þvi við þurftum sjálf að greiða ferðina Irá Póllandi til Kaupmanna- hafnar, „sagði Brynja. „Við vorum búin að sjá þrjár sýningar á dag, yfirleitt, og allir voru að gera nokkurn veginn Glaöur og hreykinn hópur meö gjafirnar sinar. Leikarar og aöstandendur inúk, ásamt Þjóðleikhús- stjóra. —l.jósm. Jim. það sama. Svo sáum við inúk, og þarna kom allt i einu eitthvað nýtt, það voru allir sem ég heyrði i sammála um að Inúk væri ein merkilegasta sýning- in,” sagði Anna Bjarnason, en hún og maður hennar sem starfa með breskum leikflokki voru meðal áhorfenda i Pól- landi. „Ég hef aldrei komið i leikhús þar sem var eins almenn hrifn- ing og þarna var. Ahoríendur sungu með og sátu kyrrir að sýningu lokinni og vildu fá meira.” Sömu sögu er að segja annarsstaðar frá, inúk sló alls staðar i gegn. Hugfangnir áhorfendur færðu flokknum gjafir i lok sýningar, m.a. vegg- teppi, búninga og hollenska haustlauka. ímik l'ær tolboö hvaöanæva ..Það var skemmtileg og kitl- andi tilfinning að vita af ykkur út um hvippinn og hvappinn að sýna islenska leiklist,” sagði Sveinn Einarsson er hann ávarpaði hópinn i gærkvöldi. ínúk-hópurinn hefur fengið boð úr öllum áttum um að koma og sýna m.a. frá Venesúela, Ungverjalandi og Edinborgar- hátiðinni. Auk þess hafa borist óskir um sýningar frá skólum innanlands og ýmsum stöðum úti á landi og frá Grænlandi. Sveinn Éinarsson sagði að ekkert væri ákveðið með fram- haldið, en eitt væri vist að sýn- ingum á inúk væri ekki lokið. Nú hefur leikritiö verið sýnt i alls 11 löndum, islensk leiklist helur aldrei gert svo viðreist fyrr. — KB r Björgvin Guðmundsson borgarfulltrúi um Armannsfellsmálið f/Önnur ámœlisverð atriði verði könnuð" Björgvin Guömundsson borg- arliilllrúi var á sínuiii tima einn liclsti lalsmaöur þess aö Ár- maiinslellsmáliö yröi ranusak- aö al borginni sjáifri, en ekki sakadomi. Visir spuröi Björgvin i morg- iin álits á niöurstööu saksókn- ara iim máliö. „Niðurstaða saksóknara kemur mér ekki á óvart. Saka- dómur var að fjalla um hvort nfA\g vantar barna- vagn handa Jan..." — segir danska nektardansmœrin sem skemmtir Reykvíkingum nœsta mánuð — Mitt eina vandamál i augnablikinu er að niig vantar barnavagn handa Jan, sagöi danska nektardansm ærin Maria Theresa og strauk mjúk- lega um ljósan koilinn á sjö mánaöa gömlum syni sinum. Jan litli lygndi aftur augunum og saug pelann sinn áfergju- lega. Dansmærin heitir nú eigin- lega þvi góöa danska nafni Kva G. Nielsen en við upptroöslu á sviöi hljómar kannske Maria Theresa betur. Við hittum þau á kaffitcriu Hótel Esju i morgun. — Aumingja Jan er svo svangur. Ég tók með mér hit- unartæki fyrir pelann hans, en innstungurnar á hótelinu passa ekki. Ég verð að fá mér milli- stykki, en það ætti ekki að vera vandamal. — Það er verra með vagninn. Ég hefði þurft að borga fyrir 25 kilóa yfirvigt ef ég hefði tekið vagninn hans með, og ég hafði bara ekki efni á þvi. Ég vona að það sé hægt að leigja vagn hérna, bæði til að láta hann sofa i og svo til að fara með hann i gönguferðir. Safnar fyrir húsgögniim — bað finnst kannski sumum hræðilegt að ég skuli vera að flækjast með ungabarn til Is- lands, en ég er ósammála. Ég verð hér i mánuð og gat ekki hugsað mér að sjá hann ekki allan þann tima. — Starfið er lfka þannig að ég vinn ekki nema á kvöldin og ekki öll kvöld. Ég get þvi verið hjá honum allan daginn og hugsað um hann og svo þau kvöld sem ég á fri. — Ég er ný- búin að fá ibúð i Kaupmanna- höfn og er að safna mér fyrir húsgögnum i hana. Tilboðið sem ég fékk um að koma hingað var svo gott að ég gat illa hafnaö þvi. — Ég hef aldrei komið hingað áður, én ég varð hugfangin þeg- ar ég sá fjöllin út um gluggann minn i morgun. Við sáum lika jökulinn úr flugvélinni, á leiðinni hingað. Það var stór- kostleg sjón. Ég vona að ég fái tækifæri til að skoða mig um á Islandi. Min uppáhalds tóm- stundaiðja er að fara i langar gönguferðir úti i náttúrunni. Evu vantar semsagt barna- vagn til að geta farið i göngu- ferðir með Jan litla. Er nú ekki einhver i Reykjavik sem má missa barnavagn i mánuð? Það er hægt að ná i Evu á Hótei Esju. — ÓT eitthvert saknæmt atferli hefði átt sér stað i sambandi við um- rædda lóðarúthlutun (il Ar- mannsíells. Niðurstaðan varð sú að ekki væri um slikt að ræða. Hinsvegar tel ég eðlilegt að nú verði fjallað um málið i borgar- ráði, og þá fjallað um það hvort um einhver ámælisverð atriði sé að ræða önnur en þau sem sak- næm eiga að teljast. i þvi sambandi vil ég minna á það mál sem borgin sendi siðast til saksóknara. Borgarráð ósk- aði þá eftir sakadómsrannsókn vegna meints misferlis for- stöðumanns Áhaldahúss. Niður- staðan varð sú, að saksóknari sá ekki ástæðu til málshöfðunar. Samt lagði borgarstjóri til, eftir að borgarráð hafði fjallað um máliö, að' forstöðumanninum yrði vikið úr starfi. Borgarstjóri taldi að þótt ekki hefði sannast neitt saknæmt þá væri um önnur ámælisverð atriði að ræða svo rétt væri að forstöðumaðurinn hætti. Ég tel að börgarráð hljó.ti að taka Ármannsíellsmálið sömu tökum. Borgarráð verður að fjalla um hvort um önnur ámæl- isverð atriði hali verið að ræða i Ármannsfellsmálinu sem geri nauðsynlegar einhverjar ráð- stafanir af hálfu borgarinnar,” sagði Björgvin. —OH Kópavogs- lögreglan í nýtt húsnœði t mörgu er að snúast hjá lög- reglunni i Kópavogi. Auk þess sem hún stendur dyggilega vörð um að eiiginii brjóti lögin stendur hún i flutningum. Lögreglan er nefnilega að flytja úr gámla húsnæðinu sinu i nýtt húsnæði við Alfhólsveg 7. Gamla húsnæðið á að rifa vegna vegagerðar. Nýja húsnæðið er stærra en það gamla og á tveimur hæðum. Einn fangaklefi fylgir, en ef mikið er um að vera er hægt að fá inni hjá lögreglunni i Reykja- vik. Lögreglumenn hófu flutning- ana i gær, og þeir bjuggust við að ljúka þeim i dag. —EA Ekið yfir hest í Ölfusi Kkiö var yfir liest i Ölfusi i gærkviildi og varð að aflifa lianii. Vörubill ók yfir hestinn á móts við Ingólfshvol um klukkan 10 i gærkvöldi. Mjög mikil hálka var á vegum að sögn lögreglunnar á Selfossi. Vörubillinn náði ekki að stöðvast nógu snemma. Hestinn varð að aíliía, en ekki hefur tekist að hafa upp á eiganda hans. — KA vísm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.