Tíminn - 05.11.1966, Qupperneq 4

Tíminn - 05.11.1966, Qupperneq 4
4 LAUGARDAGUR 5. nóvember 1966 Afeð uppþvottarefni fáiS þér alltaf skínandi hreint leirtau í allar tegundir upp, HAUST OG VETRARVÖRURNAR KOMNAR OG AÐ KOMA Úrvalið er hjá okkur, og verSi í hóf stillt. Sendum gegn póstkröfu. Afgreiðslu hraðíð og upplýsingar gefnar símleiðis ef þess er þörf. Vefnaðar- vörudeild SfM 21-400 Akureyri GETID ÆTÍÐ TREVST GÆDUM ftOYAL LYFTIDUFTS ___TÍMINN______ BÍLL TIL SÖLU Landrover bifreið til sölu, árgerð 1966 Tii greina koma skipti á litlum fólks bíl. Upplýsingar í síma 10517. TIL SÖLU er Landrover bifreið ár- gerð 1962, vel með farinn og í góðu lagi. hagstætt verð, ef samið er strax við undirritaðan. Sveinn Guðmundsson, Eiðum, S-Múl. KÍLREIMAR OG REIMSKÍFUR Margar slærðir ')f> i ‘05i fnumbffii'isbnfib = HÉÐINN = rb Vélauerzlun Seljavegi 2, stmi 2 42 60 HLAÐ RUM HlaUrúm henta allstapar: i bamalier* bergitJ, unglingaherbergitf, hjónaher- bergið, sumarbústaðinn, veiðihúsið, bamaheimili, heimavistarskóla, hótel. Helztu kostir hlaðrúmanna Æni: ■ Rúmin má nota eitt og eitt sér eða hlaða þeim upp í tvær eða þiján hæðir. ■ Hzegt er að £á aukalega: Náttborð, stiga cða hliðarborð. ■ Innafimál rúmanna er 78x184 sm. Hægt er að fá rúmin með baðmull- ar og gúmmídýnum eða án dýna. ■ Rúmin hafa þrefalt notagildi þ. c. koj ur,‘einstakl ingsrúm oghjónarúm. ■ Rúmin eru úr tekki eða úr brenni (brennirúmin eru minni ogódýrari). ■ Rúmin eru öll í pörtum og tek-ir aðeins um tvær mínútur að setja þau saman eða taka í sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVtKÚR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940 (gníiiteníal SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, meS nkkar full- komnu sjálívirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó 'og hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nagla, .undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. OPEL REKOBD ÍQ) U Nýtt glæsilegt útlit 12 volta rafkerfi Stærri vél 1 aukin hæö frá vegi Stærri vagn og fjöldi annarra nýjunga SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA, VÉ LADEILD sími389qq ÁRNESINGAFÉLAGIÐ í REYKJAVÍK heldur AÐA LFUND sinn í Hótel Sögu (Bláa salnum) þriðjudaginn 8. þ.m. Fundurinn hefst kl. 20-30. Stjórnin. ÞÝZKAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR úr harSplasti: Format innréttingar bjóða upp á annaS hundraS tegundir skópa og litaúr- val. Allir skópar me3 baki og borSplata sér- smíðuS. Eldhúsið fæst mcð hljóðcinangruð- um stúlvaski og raftækjum af vönduðustu gcrS. - ScndiS cSa komiS meS múl af cldhús- inu og viS skipuleggjum cldhúsiS samstundis og gerum ySur fast verStilboS. Ötrúlega hag- stætt verS. MuniS aS söluskaí.tur er innifalinn í tilboSum frú Hús & Skip hf. NjótiS hag- stæSra greiSsluskilmóla og — —. —. lækkið byggingakostnaðinn. jB'rafTæki HÚS & SKIP hf • LAUGAVlGt 11 • S (MI S1S15

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.