Tíminn - 05.11.1966, Page 12
12
BRIDGESTONE
HJÓLBARÐAR
Síaukin sala
B RIDGESTON E
sannar gœðin.
Veitir aukið
öryggi i akstri.
B RIDGESTONE
ávallt fyrirliggjandi.
GÓÐ ÞJÓNUSTA —
Verzlun og viðgerðir.
Sími 17-9-84.
Gúmmíbarðinn h.f,
Brautarholti 8.
TREFJAPIAST
PLASTSTEYPA
Húseigendur! Fylgizt með
tímanum. Ef svalirnar eða
þakið þarf endurnýjunar
við, eða ef þér eruð að
byggja, þá látið okkur ann-
ast um lagningu trefja-
plasts eða plaststeypu á
þök, svalir. gólf og veggi á
húsum yðar, og þér þurfið
ekki að hafa áhyggjur af
þvi í framtíðinni.
Þorsteinn Gíslason,
málarameistari,
sími 17-0-47.
TRÖLOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiðsla.
Sendum gegn póstkröfu.
Guðm. Þorsteinsson,
gullsmiður,
Bankastræti 12.
Jón Grétar Sigurðsson
héraðsdómslögmaður,
Austurstræti 6,
sfmi 18783.
íslenzkur heimilisiðnaður,
Laufásveg 2.
Höfum míkið úrval af tal-
legum ullarvörum. silfur-
og leirmunum, tréskurði,
batik, munsturoókum og
fleira.
fslenzkur heimilisiðnaður,
Laufásveg 2.
FRÍMERKI
FYrir hvert íslenzkt fri-
merki. sem þér sendið
mér, fáið þér 3 erlend
Sendið minst 30 stk.
JÓN AGNARS
P.O. Box 965,
Reykjavík.
Látið okkur stilla og herða
upp nýju bifreiðina. Fylg-
izt vel með bifreiðinni.
BÍLASKOÐUN
Skúlagötu 32, sím> 13100.
Skúli J. Pálmason,
héraðsdómslögmaður
Sölvhólsgötu 4,
Sambandshúsinu 3 hæð
Sfmar 12343 og 23338
Smíðum svefnherergis-
og eldhúsinnréttingar.
SlMI 32-2-52.
Jón Eysteinsson.
lögfræðingur.
Lögf ræðisk rif stof a
Laugavegi 11,
sími 21916-
Björn Sveinbjörnsson,
hæstaréttarlögmaður
Lögfræðiskrifstofa
Sölvhólsgötu 4,
Sambandshúsiru. 3. hæð,
Sfmar 12343 og 23338.
HÚSBY GGJENDUE
TRÉSMIÐJAN,
HOLTSGÖTU 37,
framleiðir eldhúss- og
svefnherergisinnréttingar.
HÖGNI JÓNSSON,
Lögfræði- og fasteignastofa
Skólavörðustig 16,
sími 13036,
heima 17739.
TÍMINN
LAUGARDAGUR 5. nóvember 1966
NITTO
JAPÖNSKU NITT0
HJÓLBARDARNIR
í íloshjm stærðum fyrirliggiandi
f Tollvðrugeymslu.
FUÓT AFGREIÐSLA.
DRANGAFELL H.F.
Skipholti 35 — Simi 30 360
BÆNDUR
gefið búfé yðar
EWOMIN F.
vítamín og steinefna-
blöndu.
LAUGAVE&I 90-02
Stærsta úrval bifreiða a
einum stað — Salan er
örugg hjá okkur.
Auglýsið í TÍIViANUiVI
PÚSSNINGAR-
SANDUR
V1KURPLÖTUR
Einangrunarplast
Seljum allar gerðir af
pússningasandi, neim-
fluttan og biásinn inn
Þurrkaðar vikurplötu'
og einangrunarplast
Sandsalan við Elliðavog sf.
Elliðavogi 115. simr 30120.
Brauðhúsíð
Laugavegi 126.
Smurt brauð
Snittur
Cocktailsnittur,
Brauðtertur
Sími 24631.
RAFMAGNS-
BORVÉLAR
Stórar og smáar
Hagstætt verð
= HÉÐINN =
Vélaverzlun
Seljavegi 2, stmi 2 42 €0
—
REIYIT V E R K HF
Bolholti 6,
(Hús Belgjagerðarinnar).
Vélahreingerning
Vanir
menn.
Þrifaleg,
fljótleg,
vönduð
vinna.
Þ R I F —
sfmar
41957 og
33049
MINNING
Framliald af bls. 3.
Þessi stutta frásaga er efcki stór
viðburSarik eða æsandi. En þeir
sem lesa hana mega hugsa út í
það að Guðrún heitin vandaði öll
sín verk og það alla daga langrar
ævi. En það sem máli skiptir er
ekki hvað menn starfa heldur
hvernig þeir vinna verk sín. All-
ur hennar hugsunarháttur var
heil'l, hreinn og jákvæður. Því er
æviferill hennar eins og heilla
stjarna öllum þeim er hún kynnt-
iist.
Blessuð sé minning hennar.
Þakklátur vinur.
GREIN HANNIBALS
Framhaid af bls. 5.
við framkvæmdastjórnina um
framboðslista, en fullnaðarúr-
skurð um hann hefur Kjördæm-
isráð.
Landsfundur fer með æðsta
vald samtakanna.
Hvert Alþýðubandalagsfélag á
rétt á að kjósa fulltriia á lands
fund, en hann hefur æðsta vald
í málefnum Alýðubandalagsins,
markar stefnu þess með meiri
hlutaákvörðun í sérhverju máli
og setur því lög.
Sjötíu og fjögurra manna
miðstjórn.
Landsfundur kýs Alþýðubanda
laginu yfirstjóm. Sérstakiega
eru kjörnir formaður og varafor
maður, en síðan kýs Landsfund-
ur í miðstjórnina 72 menn bund-
inni kosningu, þannig, að sem
jöfnust tala fullgildra félags-
manna Alþýðubandalagsins
hverju kjördæmi komi bak við
hvern þeirra.
Kjörtímabil miðstjórnarmanna
er milli reglulegra landsfunda
Miðstjórnarfundur skal boðað-
ur með hæfilegum fyrirvara.
a) Samkvæmt ákvörðun mið-
stjórnar sjálrrar.
b) Samkvæmt ákvörðun fram-
kvæmdastjórnar
c) Ef minnst 15 miðstjórnar-
menn gera um það skriflega
kröfu til formanns.
Fimmtán manna fram-
kvæmdastjórn.
Miðstjórn kýs svo úr sínum
hópi framkvæmdastjórn, sem fer
með umboð miðstjórnar til eins
árs í senn.
f framkvæmdastjórn eiga sæti
15 menn.
Skal framkvæmdastjórnin hafa
daglega stjóm Aþýðubandalags-
ins með höndum.
Þingflokkur.
Þingmenn Alþýðubandalags-
ins mynda þingflokk þess. Hann
tekur ákvörðun um afstöðu Al-
þýðubandalagsins til mála á Al-
þingi og starfar í samræmi við
stefnuyfirlýsingu Landsfundar.
í málatilbúnaði sínum skal
þingflofckurinn hafa samráð við
framkvæmdastjórn í mikilsverð-
um málum.
Þannig var skipulag Alþýðu-
bandalagsins mótað á Lands-
fundi. Hvort Tíminn kallar það
flokksskipulag eða ekki, skiptir
mig engu iháli. — En staðreynd
er, að þetta gerðist.
Sagt er, að kaþóls'kir menn,
sem á föstunni falla í þá freistni
að neyta kjöts, friði samvizku
sína með því að kalla kjötið
klauflax. Þá aðferð mega and-
stæðingar Alþýðubandalagsins
svo sannarlega taka upp gegn
okikur, ef þeir telja hana bjarga
einhverju í sínum röðum.
En þess vil ég vænta, að um
það bil, sem kjördagur rennur
upp, verði Tímanum orðið full-
Ijóst, hvað Alþýðubandalagið er.
Með þökk fyrir birtinguna.
Hannibal Valdimarsson.
tréttabréf
Framhald af bls. 9
um það bil þriðjungur allrar
landbúnaðarframleiðslu í heim
inum. Alls minnkaði kornupp
skeran um 2 af hundraði.
Hveiti-, bygg- og hrísgrjóna-upp
skeran var milli 4 og 5 af
hundraði minni. Sama máli
gegndi t. d. um sykur, jarð
hnetur, kakaó, tóbak og epli.
Hins vegar jókst fram-
leiðsla á olífuoliu, sojabaun-
um og kaffi. Framleiðsla
flestra annarra matvælateg-
unda dróst heldur saman.
Fiskafli heimsins jókst á al-
manaksárinu 1965. Framfarirn
ar í Perú urðu þó litlar í
samanburði við það sem áður
hafði orðið, og í Ohile varð
samdráttur.
MINNING
Framhald af bls. 9
því að halda merki Stokkseyrar
hátt á loft á sviði athafna og fram
sækni, það mun honum bezt að
skapi.
Eg votta þér, Ingibjörg, inni-
lega samúð míns, Megi sá, er öllu
ræður, veita þér styrk.við ástvina
missi og í veikindum þínum. Börn
um hans, uppeldisbörnum, systkir .
um og öðrum ástvinum votta ég
samúð mína.
Eg þakka þér, Böðvar, vinátti
tryggð.
Blessuð sé minning þín.
Helgi Ólafsson.