Tíminn - 09.11.1966, Síða 3
MIÐVIKUDAGUR 9. nóvember 1966
TÍMINN
Bandaríkjamenn halda greini
lega mjög mikið upp á kvik
myndaleikara. George Murphy
Allt virðist nú frekar á upp-
leið í Kongó, ef dæma má af
því ,að nýlega var fyrsti kven
ráðherrann settur inn í emb-
ætti. Heitir hún Sophie Lihau
og fer með embætti íélagsmála
ráðherra.
„Aðeins Guð veit hvers vegna
við erum gift, ég er svo ein-
mana“. Þetta eru orð Brigitte
Bardot þrem mánuðum eftir að
hún giftist þýzka milljónamær
ingnum og „playboynum“ Gunt
her Sachs. Ég lifi í minningunni
um hveitibrauðsdaga okkar.
Þegar við giftum okkur hélt ég
að við ættum eftir að vera sam
an að eilífu. Þá fór ég til Skot
lands til þess að leika í mynd
inni“ „Two weeks in septem
ber“. Gunther heimsótti mig,
en var farinn aftur þremur dög
um seinna, með golfkylfur sín
ar um öxl. .,Þegar tvær mann
eskjur giftast, skyldi maður
ætla að þær myndu helga sig
hvor annari, en sú hefur alls
ekki orðið raunin". B- B. og
Gunther hafa ekki sézt síðan í
Skotlandi forðum.
♦
Mikil jasshátíð er haldtn um
þessar mundir í Vestur Berlín,
og hér er kominri til leiks jass-
leikarinn Bandaríski Stan Getz
ásamt konu sinni.
frá Kalíforníu er öldungadejld
arþingmaður ríkis síns, og núna
er annar frambjóðandi úr röð
um kvikmyndaleikara kominn
fram, en það er Ronald Regan
frægur leikari á sinni tíð. Sést
hann hér tala á framboðsfundi.
Sölumaður frá Parkersburg
USA Woodrow Deorenberger
að nafni heldur því fram, að
fljúgandi diskur hafi stöðvað
bíl hans í nágrenni bæjarins og
að hann hafi talað við einn af
áhöfninni. Hann segir svo frá
að áhafnarmiðlimurinn hafi ver
ið venjulegur maður með svart
hár og klæddur í hnésíðan
frakka .
Læknar í Los Angeles velta
nú mikið vöngum yfir því hvað
það sé, sem hrjáir konu eina
þar í borg. Frá höfði konunn
ar heyrist stöðugt tikk, svipað
að styrkleika og frá venjulegu
vasaúri. Heyrist það í tæpal.
mesters fjarlægð. Enuþá hafa
læknar hliðrað sér við að skýra
þetta fyrirbæri.
Margrét ríkisarfi Danmerkur
og Henri greifi hafa þegið boð
hollenzku konungsfjölskýldunn
ar um að vera viðstödd brúð-
kaup Margrétar prinsessu og
Pieter van Vollenhoven, sem
halda á í Haag 10. janúar nk.
Stórhertoginn af Luxemborg og
frú hafa einnig þekkzt boðið.
i Nancy Sinatra, ihin fræga
‘söngkona, sem er 26 ára, skildi
Við mahn sinn í fyrra, söngvar
ann Tommy Sands. Hún sést
nú öllum stundum með öðr
um söngvara, Tondy Del Mon
aco frá Ítalíu og er sagt, að
þau séu leynilega trúlofuð.
Nancy er dóttir hins heims-
fræga söngvara og Leikara
Frank Sinatra.
1 Hinn fyrrverandi, þýzki hers
höfðingi von Choltizt, lézt í
Baden-Baden nýlega, 71 árs að
aldri. Hann varð þekktur í
heimstyrjöldinni síðari, þegar
hann bjargaði París frá algerri
eyðileggingu. Hann var hers
höfðingi þar til 1944, þegar
Hitler skipaði honum að brenna
borgina. Von Choltizt neitaði,
þar sem hann vissi að styrjöld
in var töpuð Þjóðverjum og
komst í samband við frönsku
neðanjarðarhreyfinguna.
Þegar bandaríski landgöngu
liðinn Harold Cooke féll í Suð
ur-Vítnam í júní s. 1. og kona
hans, Pandora fékk greidda 10.
000 dollara líftryggingu hans,
virtist svo, sem hin unga kona
væri aðeins venjuleg „stríðs-
ekkja'. — Þ.e.a.s. þar til nú
fyrir nokkrum dögum, að her
maðurinn Robert McColm
skýrði réttinum í Denver frá
því að hann hefði einnig kvænst
Pandoru. Og hann bætti því
við, að bandaríska ríkislögregl
an — FBI — teldi, að nún
hefði orðið sér úti um allt að
14- eíginmenn!
Pandora — sem starfaði á
sínum tíma sem nektardans-
mær — neitaði ásökunum Mc
Colms, og kvaðst rétt hafa hitt
hann, en alls ekki giftst honum.
En mótbárur hennar dugðu
lítið. Talsmaður yfirvaldanna
sagði blaðamönnum er verið
var að undirbúa málshöfðun á
hendur ekkjunni, að hún hafi
haft svo marga eiginmenn, að
þeir hefðu verið í vafa um
hvaða nafn þeir hefðu átt að
nota í ákærunni. Að lokum var
Pandora Cooke ákærð fyrir 10
sinnum að hafa gifst í þeim til
gangi að svindla fé út úr ríkis
stjórninni.
Eftir næstum því 10 ára hvíld
frá kvikmyndaleik, ætlar Ingrid
Bergmann aftur að taka til
höndunum- Hennj hefur boðizt
aðalhlutverk í njósnamynd, sem
ber nafnið „Flótti í Vín“, sem
taka á í byrjun næsta árs af
Wamer Brothers. Síðasta mynd
in sem Ingrid Bergman lék í,
var tekin árið 1958 af sama
kvikmyndafélagi.
i iiriembKermn.
Lúðvík Jósefsson var endur
kjörinn varaformaður Sósíalista
flokksins, og hann er einnig
varaformaður Alþýðubandalags
ins. Hann gegnir því afarmikil
vægu hlutverki í tveimur stjórn
málasamtökum, flokki og stjórn
málasamtökum, sem kommúnist
ar leggja kapp á að telja mönn
um trú um, að sé eiginlega
sama og flokkur, þó að haim
megi ekki heita það, á sem
sagt að vera flokkur og þó ekki
flokkur, og verði vegna þeirra,
sem vígðir eru Stalin að vera
rjmsins vegna í peysu frá
prjónastofunni Malin.
Alþýðubandalagið á að vera
kommúnistum skjólgott húð-
fat í næðingum og gjósti þeim,
sem um þá leikur nú, og yfir-
feldskerinn er Lúðvík Jósefs-
son.
,,Á varamönnum er vaxandi
trú“, orti Jón á Akri einu
sinni. Þau orð eiga sannarlega
við um Lúðvík Jósefsson um
þessar mundir, og spurning,
hvort svo mikilvægri persónu
hæfði ekki betur nafnið vara-
konungur.
„Til frekari úrvinnslu#/
En frásögn Þjóðviljans af
15. flokksþingi Sósíalistaflokks
ins í gær ber það með sér, að
það er engan veginn vandalaust
verk að vera yfirfeldskeri í
svona háþróuðu pólitisku sam
félagi. Það virðist hafa böggl-
azt eitthvað fyrir brjóstinu á
kommúnistaþinginu að kveða á
um hlutverk ofg starfsemi Sósí
alistaflokksins. Að minnsta
kosti segir Þjóðviljinn svo um
afgreiðslu þess máls:
„Einar Olgeirsson hafði fram
sögu, einnig á kvöldfundinum,
fyrir flokksstarfsnefnd. Lagði
hún til að dröSum að ályktun
um hlutverk og starfsemi Sósíal
istaflokksins og framkomnum
tilllögum um það mál yrði
vísað til miðstjórnarinnar til
frekari úrvinnslu. Var sú til-
laga nefndarinnar samþykkt ein
róma.“
En þótt þessu meginverkefni
væri frestað, „var alllangt lið
ið á nótt“, segir Þjóðviljinn, er
Einar sleit þinginu og menn
sungu internationalinn.
Hörð mótmæli
Útvegsmannafélag Reykjavík
ur hefur samþykkt einróma
mjög hörð mótmæli gegn fram
komnum hugmyndum um að
opna lendhelgina fyrir toKur
um, og eins gegn frumvarpi
stjórnarinnar um veiðarfæra-
skatt. Einnig fær sjávarútvegs
málaráðherra þunga ádrepu. í
samþykktum fundarins segir
m. a.:
„Fundur í Útvegsmannafé-
lagi Reykjavíkur, haldinn 3.
nóv. 1966 lýsir undrun og ó-
ánægju með vinnubrögð Báta
útvegsnefndar og sjávarútvegs-
málaráðherra. Telur fundurinn
að þó farið yrði eftir tillögu
nefndarinnar, þá séu þar al
gjörlega ófullnægjandi úrræði
til að mæta þeim gengdarlausu
hækkunum sem orðið hafa á
útgerðarkostnaði. Fundurinn
lýsir ennfremur furðu sinni
á þvi pukri, sem sjávarútvegs-
málaráðherra hefur haft á um
meðferð þessa máls. Fundurinn
lýsir megnri óánægju sinni
með ríkisstjórn, er byrjar ný
hafin þingstörf með því að
bor- frumvarp til laga
'“vur á sjávariu
"’>hald á bls. 12
Á VÍÐAVANGI