Tíminn - 09.11.1966, Síða 10
Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaVa-
nótt 9. nóv. annast Ársæll Jónsson
Krikjuvegi 4. sími 50745 og 50245.
Næturvörzlu í Keflavík 0. — 10.
annast Guðjón Klemenzson.
í dag er miðvikudagur 9
nóvember — Theodorus
Ríkisskip:
Hekla fer frá Reykjavík kl. 13.00 í
dag austur um land í hringferð Her
jólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í
kvöld til Vestmannaeyja Hornafjarð
ar og Djúpavogs. Blikur er á Norð
urlandshöfnum á austurleið. Baidur
fer tii Vestfjarðahafna á morgun.
Tungl í hásu'ðri kl. 9.34
Árdegisháflæði kl. 2.36
FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f
Sólfaxi fer til Glasg. og Kaup-
mannahafnar kl. 08.00 i dag. Vél
in er væntanleg aitur til Rvík
ur kl. 16.00 á morgun.
ir Slysavarðstofan Heilsuvemdarstöð
Inm er opin allan sólarhrlngmn cirm
21230. aðeins móttaka slasaðra
■fr Næturlæknir kl 18 - 8
sími: 21230
■fr NeySarvaktin: Stml 11510, opið
hvern virkan dag frá 81, 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl 9—12
Upplýsingar um Læknaþjónustu
borgimii gefnar simsvara læltna
félags Reykjavikui ' slma 18888
Kópavogs Apótek, Hatnarfjarð
ar Apótek og Keflavíkui vwótek
eru opin mánudaga - fóstudaga
ti) kl 19 laugardaga tii ki 14,
helgidaga og aimenna frídaga frá
kl. 14—16, aðfangadag og gamlárs
dag kl 12—14
Næturvarzla ' Stórholtl i er oprn
frá manudeg) til föstudags kL 21 6
kvöldin ti) 9 á morgnana Laugardasa
og helgidaga frá ki 16 á dag-
lnn tii 10 á morgnana
Næurvörzlu í Revkjavík 5. nóv —
12.' nóv. annas Laugavegs Apóek
— Hols Apóek.
Skipadeildin:
Arnarfell fór í gær frá Fáskrúðsfirði
til -Eyjafjarðarhafna. Jökulfell fer
í dag frá Keflavík til Ilull, London
og Rotterdam. Dísarfell losar á
Norðurlandshöfnum Litlafeil kemur
til Reykjavíkur í dag Helgafoll fer í
dag frá Borgarnesi til Reyðarfjarð
ar Hamrafeli er væntanlegt til
Reykjavíkur 11. þ. m. Stapafell fer
í dag til Austfjarða. Mælifell fer í
dag frá Rotterdam til Cloucester
Peter Sif er væntanlegur til Þor
lá:kshafnar 19. Nicola er væntahleg
til Seyðisfjarðar í dag.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar (2 ferðir) Kópaskers Þórs
hafnar Fagurhólsmýrar Hornafjarð
ar ísafjarðar og Egilsstaöa.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir) Vestmannaeyja
(2 ferðir) Patreksfjarðar, Sauðár-
króks ísafjarðar Húsavíkur og Egiis
staða .
Loftleiðir:
Leifur Eiríksson er væntanlegur frá
NY kl. 09.30. Heldur áfram til Lux
emborgar kl. 10.30. Er væntanlegur
til baka frá Luxemborg kl. 00 45
Heldur áfram til NY kl. 01.45.
Þorvaldur Eiríksson fer til Glasg. og
Amsterdam kl. 10.15. Þorfinnur karis
efni er væntanlegur frá Kmh Gauta
borg og Ósló kl. 00.15.
Þennavinur
Eg þarf ekki á gleraugunutn inín
um að halda, og ég er alls ekki
að leita að neinu. Eg er að stæla
vöðvana.
DENNI
DÆMALA'USI
Pennavinur: Helzu áhugamál, frj
merki, myndir ferðalög.
Heimilisfang:
Marjólyn Back
32 Cv. Nooten
LaanTiel
Netherlands.
Bræðrafélag Langholtssafnaðar:
Fundurinn að þessu sinni 15. nóv
kl. 8,30. Stjórnin.
Barðstrendingafélagið:
Félagar munið málfundinn á fintmtu
dag í Aðalstræti 12. Axel Kvaran
lögregluvarðstjóri, flytur erindi um
umferðamál. Myndasýning, skemmti
þáttur segulbandsupptaka. Félagar
Fjölmennið.
Kvenfélag Neskirkju:
heldur bazar í félagsheitnili kirlq
unnar laugardag 26. nóv. Treystum
á stuðning allra kvenna í söfnuðin
um. Nánar auglýst síðar.
— Við erum ekki að ásaka þig fyrir neitt
Segðu okkur bara, hvar þú fannst hann.
— Eg fiskaði hann bara upp úr ánni.
— Við verðum að taka kassann. Hann er
sönnunargagn.
— Við kaupum hann af þér.
— Væ maður, hundrað kall. Þakka þér
fyrir herra og láttu mig vita ef þig vantar
fleiri tóma kassa, þá skal ég selja þér þá.
UiðrcH'ing
Leiðrétting á trúlofunarfréft:
Nýlega opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Ásgerður Gísladóttir Stóra-
Búrfelli A-Hún og Ólafur Ingimund
arsson. Hrísbrú, Mosfellssveit.
Tekið á móti
tilkynningum
i dagbókina
kl 10 — 12
— Á móti þessum hesti og knapa, er
alls enginn möguleiki.
— Komdu þessu bréfi til hans.
— Eg e rfangi hér. Díana.
— Hann hefur enga möguleika á móti
mínum hesti..
— Eru möguleikar hans virkilega svo
svo litlir.
— Tancred minn er fljótasti hestur í
heimi, og á honum situr 51 kílós knapi.
KIDDI
DREKI
10
TB8V8INN
MIÐVIKUDAGUR 9. nóvember 1966
I