Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1933, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1933, Blaðsíða 1
49. tölublað. JÓLABLAÐ 1933. VIII. árgangur. (tftir VDudmund 'tridjórm&on. 1 skammdeginu í svefni liggur sveit. Um sig í snjónum þúfa lítið veit. Og hálf í kafi standa býli strjál, við stórra fjalla raetur — undirleit. En sjeu þau um sína drauma spurð, á svörum fólksins ekki verður þurð: ,,1 svefni og vöku sífelt dreymir oss, er sólhvörf nálgast, Drottins hingað burð“. Vor önd, sem háð er forsælu og fönn í firði og dal, og undir skýja hrönn:

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.