Lesbók Morgunblaðsins - 18.03.1945, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 18.03.1945, Blaðsíða 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS I 149 í ARDENNA-FLEYGNUM is FLESTIR þeir, sem fylgst hafa með erlendum frjettum undan far- ið, og hvcr gerir það ekki, á þess- um viðburðaríku tímum? — Munu kannast við „Ardenna-fleyginn", eins og bandamenn nefna landsVæði það er J'jóðverjum tókst að nokkru að hrit'sa úr höndum þeirra. í hinni þróttmiklu, sókn er þeir hói'u rjett fyrir síðustu jól. Auk hinna stærri ,Of kunnari borga hal'a nöl'n eins o<r Wiltz. Diekirch. Yianden og Kcthernach. einnig koniið talsvert, 'við sögu. eru þeir t)æir allir í íitór- hertogadæininu Luxenburg. Fyrir allmörgum árum síðan. áfti jeg nokkru viðdvöl á þessum slóðum, Og er því ekki nieð öllu ókunnug- ui' slaðháttum. Ardennafjöllin, eru í rauninni varla fjöll, eftir íslenskri málvenju og skilningi, heldur skógi klæddir ásar og hæðir, ekki brattar. ná þó, .sumsstaðar milli 5 og (5 hundruð metra hæð, yfir sjávarmál. aðgæt- andi er og að leiðin til sjávar er löng, svo aðdragandinn er mikill. Milli skógarásanna eru vcnjulega þröngir, gróðursælir dalir og vcl ræktaðir, renna kristaltærar ár- sprænur eftir dölunum og ov tak- mark þeirra allra, að sameinast, hinni miklu tnóðu, Mósel-f'),jótinu, standa svo þorpin sitt hvoru megin • ánna. Allmikill styrkur hlýtur við- búnum vamarher, að vera að geta hreiðrað þarna um sig. Ásaþyrping , þessi er geysi víðáftumikil. og er náttúrufegurð þar rómuð mjög, að verðleikum, einnig eru auðsupp- sprcttur þeirra örlátar á margskon- ar gæði, málma ýmiskonar og ó- grynni at' kohwn. Wiltz-dalurinn. heitír einn þrss- ara fjalldala, lielsti bærinn þar er Wiltz, sem jafnframt er höfuðborg í því fylki '(Kanton), íbúatalan, er þó ekki nema um 5 þtisund, svo fctór- Eftir S. K. Steindórs ¦<*''::.:X' -Viv CfcV Kastalinn í Wiltz borgarbragur er þar enginn, þó er þetta að ýmsu merkur bær, sem á sjer langa BÖgU, JOkki er örugg vissa f'yrir því, hvenær Wiltz-dal- urinn var fyrst numinn op: bygður, en kunnugt er að Karl mikli (Karla Magnús. 742—814.) ljet flytja þang að hcrtekna ..Vinda", er það Slav- ncskur þjóðl'lokkur, sem cnn heldur að nokkrii s.jerkennum sínum og máli. og býr cinkum í nánd viði eyjuna Riigen. Kru íbúar þessa f.jalladals, að miklu leyti afkomend ur þeirra. í^einlegt verk og örðugt mun hafa verið fyrir t'ruinbyggj- ana, að ryðja Barrskógarþyknið, því cnn er þar i'erlegur og þrótt- mikill skógur, en nægan við hafa þeir haft. bæði til húsagerðar og eldiviðar, víst er um það. A kletfasnös einni rjett'hjá ganila bænnm, stendur mikill og forn kast ali. var hann snemma á miðöldum, orðinn frægur eða öliu heldur ill- ræmdur meðal alþýðu maniia, á þessum slóðum, vegna yfirgangs og ójafnaðar þeirra. er þar voru til liúsa. í köstulum þessum, hefur á- reiðanlega oft verið glatt á hjalla veislur góðar með giuegð drykkjar- fanga, cn hcldur mun sá veislu- fagnaður allur hat'a verið stórbrot- inn og „hnútur flogið um borð" þó hrottaska])urinn, liafi ekki að *öllu verið slíkur, sem h.já Ooðmundi á| Glæsivöllum. — Yfirleitt niunu ]>að.' ekki hafa veriö nein valinenni sem urðu handgengnir menn, ráns ridd- aranna. sem höí'ðu aðsetur sitt víða í Luxenburg, Mosel og Hínardölun- um. sem sjá má enn merki af hinum f.jölinörgu kastalarústum, á þeim slóðum. Það voru oftst óstýrilátir flakkarar og sakamenn. sem hjetu riddurum þessum fulltingi til hern- aðar, en^ þeir veittu þeim svo aftur á móti, vernd gegn lögum og rjettí' og hefnd fyrir unnin illvirki. Þ»b var ekki fyr en löngu síðar, sem mikill menningar og myndar- bragur, barst til nágrannalandanna i'rá Frönsku riddurunum, svo og l'rá hinum Kristilegu riddara-regl- uni. og náði svo mikiili viðurkenn- ingu. að enn er á flestum málum, Bftgi um þá nienn sem eru háttprúð- ir í fraingöngu, að þeir sjeu „ridd- ara-Iegir". Svo rættist úr fyrir Wiltz riddar- anum, að á 17. öld, hafði hann ferig- ið Greifa-nafnbót, og efldust þeir nú mjög að auði og völdum, og l.jetu ekkert tækt'æri ónotað til þátt töku í hernaði með leigudátum sín- um. Sem dæmi um auðsöfnun þeirra má nefna, að er Franski stjðrnar- bj'ltingarheiinn, t(fk virkisborgina Luxemburg, fundust þar 600 þús- und gull-frankar, sem Custine Wilta

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.