Lesbók Morgunblaðsins - 18.03.1945, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 18.03.1945, Blaðsíða 4
148 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS mónimm .sínum margskouur fríðindi og tækilæri til að hafa áhrif á, og fylg.jast með rekstri fyrirtækis- ins. og með sjerstókum reghim um hlutnbr.jefakaup .starfsmanna er þeim gefinn kostur á að kaupa. hlutabrjef í fyrirtækinu mun ó- dýrara en markaðsverð þeirra seg- ir til um. Yerkamaður, sem hefir minna en 200.00 síerlingspund í árslaun fær einn hlut frían fyrir liver.ja þr.já sem hann kaupic, en hafi hann milli 200—500 sterlingspund í árs- laun, fær hann einn hlut frían fyr- ir hver.ja fimm sem hann kaupir. Brjcfin er hægt að kaupa fyrir arðinnstæður. Deyi starfsmaður, sjer fyrirtækið um hluti hans til hagsbóta fyrir afkomendurna. Svip- að fyrirkomulag og þetta. gildir t. d. hjá hinu þekta fyrirtæki Sel- fridge & Co., Ltd., London. Þessi fyrirtæki sem nú hafa ver- ið talin og öll eru ensk, gefa ofur- litla hugmynd tim hvernig hlut- deildarreghmum er beitt. Mætti og nefna fjöldá fyrirtækja frá megin- landinu, sem rekin eru eftir hlut- deildarfyrirkomulaginu. Skal h.jer aðeins nefnt Maison Leelaire fyrir- tækin í Frakklandi, sem áður er minnsf á. Þar er arðskiftingin þann ig, að stjórnendur fá 15%, 35% fara í tryggingarsjóð, en 50% til starfsmanna sem þóknun í hlutfalli við laun. ITinar heimsfrægu Zeiss! verksmiðjur í .Tena, svo að dæmi sje tekið frá Þýskalandi, eru einn- ig hlutdeildarfyrirtæki. Þessi dæmi öll sýna. þó þau sjeu hvergi nærri tæmandi, og stiklað sje á stóru, hversu margvislegt þetta fyrirkomulag getur verið, og að grunnurinn er fyrirfram ákveð- in skiíting. af arði fyrirtækisins, þar sem höfuðþættirnir eru altent fjár- magnið, stjómin og vinnan, en ein- kenni rekstursins eru svo allstaðar hin sömu — samstilling þeirra sem vinna við sama fvrirtæki. — Að- hlynnbifr og ullur aðbúnaður starfs jiiMiuiamia lijá þessum fyrirtæk.juni pr til mikilla fyrirmyndar. \'t'rka- maðurinn er þar ekki skoðaður sem neitt þý, sem kasta megi burt ;'m fyrirvara, ef 'illa gongur, hann rr gerður að þætti í lífrænni heild, sem hann hefir sjálfur mesta hags- muni af, að starfi og blómgist. .leg gat þess í upphafi, ao þessu atvinnurekstrarfyriikomulagi yxi m.iög fiskur uiu hrygpr nú á allra síðustu tímum. Pó ;i það vitaidega sína andstöðumcnn. llafa ]>að eink- uin rcynst vera þeir, Sem trúa á það eitt að i'íkisrekstur s.je hin ein;y sanna tyríraiyuá í óllum ntviimu- rekstri, og svo ýmsir skammsýnir atvinnurekendur, og þeir sem vilja, láta mannúðina í atvinnurekstrin- um vera geislabaug um höfuð sín sjálfrá. Forvígismenn þessa máls hallast mjög að því, að framkva^md þess verði fyrir frjáisan vil.ja einstak- lineranna sem að fyrirtækjun- um standa. Lögþvinganir tel.ja þeir ekki heppilegar, þó að örfun fríi hendi hins opinbera geti oft verið æskileg. Flest lönd hins siðinentaða heims beina nú miklum starfskröftum að því að bæta efnahagsstarfssemi sína og atviimurekstur allan þann- ig, að hann geti orðið tæki til þess að skapa hinn ný.ja o<r betri heim sem svo marga dreytair um að .stríðinu loknu. Y.jcr h.jer heima er- um sennilega einir af þeim fáu. sem verki höt'um skilið að mikilla breytinga er þörf ef að alt atvinnu- og „pólitískt" líf á ekki að hrynja við stríðslokin. Það fer þessvegna vel á því, að um leið og nýskó'pun skeður í liinu ytra, me'ð breyttum og bætt\tm tækjiun til efl- ingar atvinnu- og efnahagsstarfs- seminni, eigi sjer einnig stað um- niyndun hið innra á starfsháttum og rekstrarfyrirkomulagi atvinnu- fyrirtækjanna. Þeir eru margir, sem )).vkjast sjá fiam á mikla nauðsyn á auknu samsturfi viniuiai'ls og f.jár niagns. og útrýniing hverskonar ior tryggxii niilli vinnusalans og vinnu- kaupandans. Yinnan er ekki lengur aðeins einn hlekkur í starfsemi ;i borð við vjelar og hráefni, sem hægt er að nota þegar þörf er, en annarsj ekki. Allir.sem vilja vinna, verða aðí fá tækifæri til vinnu. En mikils meira er þörf. Ilverjum manni verð ur að veitast færi á því, að eignast sínar eigin tómstundir. að vinna að einliver.ju sem veitír honum innri fullnæg.ju. li.jer er eí' til vill um kjarna þessara mála að ræða, og komum við þ;i að því efninu. hvort ekki er hægt að gera s.jálfa vinn- una meira ánægjuefni fyrir helft- ina af mönnum, en hún er nú. Það er verndun og efling mannsins sjálfs, sem vinnur að atvinnustarf- seminni, sem er höfuðatriðið. Og sennilega kemur það til okkar kasta meira en nokkru sinni íyr, hvort einstaklingurinn á að drukna fyrir áhuganum á verndun heildarinnar, eða heildin að vaxa fyrir þroskun einstaklingsins. Arðhlutur og hlut- deild einstaklingsins í sem flestum atvinnurekstri, stuðlar vissidega að þroskun einstaklingsins, og eflir sjálfstæðiskend hans. Jeg hygg, að þ.jóðinni yrði giftudrjúgt að muna fyrirkomulag það á atvinnurekstri sem hjer hefir verið rætt tim, í þeim tilþrifum sem vonandi verða í atvinnumálum hennar að stríðinu loknu. • Smælki — Hvaða ástæðu hefirðu til þess að giftast stúlkunni ? — Astæðu? Nú, ieg elska'hana. — Það er erifrin ástæða. Það er bara afsökun.' /'

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.