Lesbók Morgunblaðsins - 18.03.1945, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 18.03.1945, Blaðsíða 10
154 LESBÖK MOIÍflTINr.TiAÐSTNS En hnnn málaði sjaldan blómamynd ir, hál'.jöll, fossa. ár eða viitn. Till'inngingnrRlunohs í garð nátt- úrunnar voru mjög uiularlegnr. —i Hann var ekki hrií'inn af náttúr- unni. Hann óttaðist hana oft á tíð- uin. llann þjaðist af bersvæðis- skelk. og í æsku veittist honum m.jog evt'ilt að gangn yfir anða götu. Mestuu hluta U'fi sinnnr b.jó hann í Xoregi. Kn hann máláði aldroi f.jiill. llann sviiiuiði af því að horfa á þau. Hann hefir lýst þessum buflrttt- isskelk í málverkum. Það frægasta heitir „Opið". Það sýnir piit á brú. ITann heldur höndum um höf- uð sjer. Munnurinn er opinn. eins og til þess nð drnga úr hl.jóðinn. rudir myndinni stondur: ,.Ieh i'iihlte das Oeschrei der Naíur". Munch skrifaði sjaldan sjálíur teksta við myndir sínar. svo að hon- um hlýtur að hafa verið mikið í mun, að menn skildu þessa mynd. „Opi8" er ef til vill merkasta mynd in, sem Muneh hefir nokkru sinni málað. Út frá henni geislnr dauð- ans skelfing. Hún sýnir. hver á- hrif litir og línur náttúrunnar geta haft á tilfinninganæma mannveru. Það er eins og Munch hafi alt í einu staðið máttvana gegn lands- laginu. Línurnar og litirnir komu á móti honum og ætluðu að kyrkja hann. Ilann ætlaði að æpa af angist en gat ekki komið upp nokkru hljóði. -— Svipaðar voru tilfinningar hans í garð kvennmanna. áður en. hann fjekk taugaáfallið árið 1908. Ilann vissi. að hann vnr ekki heill heilsu. að tangar hans voru yfir- hann var. Ilann vildi ekki láta læknis. Ilann vildi vera eins og' hann var. Ifann vildi ekk lúta lækna sig. Han'n trúði því, að sjúk- dómurinn, hinar veiku taugar, h.jálp nðu sjer til þess að mála. Hann vildi ekki verða borgaralegur ¦— eins og nnnað fólk. Hann vildi varð veita sjerkenni sín. llann vilili vera málarinii Hdvard 'Munoh. „Jog hel' ekki annað að gefn, en þe.ssar inyndir. An þeirra væri jeg aðeins hjóm.'1 *k MUNCH beindi öllum kröftum sínum og gúfum að því eina marki — nð mála. Kf hann hefði trúað }>ví. að þnð myndi h.jálpa sjer til þess nð nuila b()iir, að hunga í köðhitn tvo líma á dng* hefði hnnn ekki víiað )>iií^ fyrir s-.jer. Myndir hnns voru spegill súlar hnns og iífsskoðnnn. — Kitt siim var hann, v lieðinn nð mála konnnga hátign. Jlann neitnði bnðiini. .,-leg er orðinn of gnmnll til þess að niála heiðnrsmorki". — Þnð kom fyrir, nð hnnn flaugst; hreint og beint á við myndir sínar. Hann rjeðist á þær. sparkaði í þær og barði þær. ,,Þessi bölvuð mynd eltir mig!" sagði hann eitt sinn. ,,.Ieg er nú búinn að glíma við hana eins og jeg get, en hún verður aðeins verri og verri. Vil.jið )>.ior ekki vera svo góður að fara með ha,.a upp á háa- loft og stingíi henni ]>ar inn í horn.'- •Teg fór með hana upp á loftskór- ina, en gat ekki opnað dyrnar að háaloftinu, svo að jeg skildi hana^ eftir fyrir utan þær. Þegar jeg kom níður aftnr, sagði Munch: „Oátuð þjer ojinað dyrn- ar?" „Nei". Munoh þaut upp á loft, þjösnaði dyrunum opnum og henti myndinni inn. „Jeg hefi reynt við hana eins og .jeg hefi getað. Kn liún streittist á móti — vildi ekki líita vilja mín- um. -Jeg get fidlvissað yðvir \vm, að þessi mynd getur komið ofan af lofti aftur og ráðist á mig. Jeg verð ekki i rónni fyrr en hún er komin út úr húsinu. Þetta er hræði- ]og mvnd!'' Hann sottist niður og þurknði svitann af onni sjor. „Jog er til einskis nýtur longur". Ilann sparkaði í aðra mynd, sem. stóð þar nálægt. „Þessi er einnig slæm. Farið með hana út. Jeg hefi aldrei getað raál- að hendur. Jeg veit það vel, að jog hefi aldrei getað málað hendur. Thiis sagði, að þessi mynd væri góð. Hann er orðinn eitthvað geð- biliiðni'. Ilann skrifar hvor.jii síðuna, af iiimnri um þnð, að jeg s.jo góður inálari. Já — finnst vður luin vera gðð?' * r.ARÁTTA Munchs gegn því, nð verðn )>ræll vanans í listinni kom glöggt í ljós í andúð hans á því, að nota sama forni, sömu litasam- setningu og tækni og hann hafði gert áður. — Kftir að hann hafði mist fram- an af fingri, málaði hann mjög s.jaldan fingur. A sjálfsmynd, þar sem hann situr og reykir vindling, eru fingurnir samt sem áður mjög greinilega málaðir. Kn þoð era ekki hans eigin fingur. Hann fjekk vin- sinn til þess að sitja fyrir. „l-'ingurnir eru )mð l)lygðnnar- lausasta á ííkama mannsins. Jeg þolí ekki fólk, sem altnf er nð sýna á Sjer hendtirnar". Það var oft einhver dreyminn b!ær yfir list Munchs. Það er oins og margar myndir hans hafi orðiði til af hugmyndum frá takmörkum }>ess sjálfráða og ósjálfráða. • MUNOII talaði oft meðan hann málnði. Kn ef maður sagði eitthvað, sem beindi bugsumim hans inn á nýjar brautiir. sleppti hann -pensl- • imvrn og sagði: „Sjáið þjer ekki nð jeg er að' vinna?" Hann þurkaði altaf af penslin- um í föt. sín og kvartaði síðan um það á eftir, nð hafa sett bletti í fötin. \

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.