Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 18.03.1945, Qupperneq 10

Lesbók Morgunblaðsins - 18.03.1945, Qupperneq 10
154 * LESBÓK MORfiUNr.TiAÐSTNS En hann málaði sjaldan blómftmynd ir, háljöll, l'ussa. ár oöa vötn. Tilfinngiugnr Mnnehs í (jarö nátt- ijrunnar voru ínjög undarlegar. —- Ilann var ekki hrifinn af náttúr- unni. Ilann óttaðist hana oft á tíð- urn. Hann þjáðist af bersvœðis- skelk. og í æsku veittist honuin, mjög erfitt að ganga yfir auða g'ótu. Mestan hluta ud'i sinnar bjó hann í Xoregi. Kn hann niálaði aldrei fjöll. Ilann svimaði af því að horfa á þau. Hann hefir lýst þessnm bersva'ð- isskelk í málverkuni. I>flð frægasta heitir ,,Ópið“. i>að sýnir pilt brú. Ilann heldur höndum um höf- uð sjer. Munnurinn er opinn. eins og til )>ess að diaga úr hljóðinu. Uudir myndinni stendur: „löh fiihlte das íieschrei der Natur“. Munch skrifaði sjaldan sjálfur teksta við mjTidir sínar, svo að hon- um hlýtur að hafa verið mikið í mun, að menn skildu þessa mynd. „Opið“ er ef til vill merkasta mynd in, sem Munch hefir nokkru sinnl málað. Ut frá henni geislar dauð- ans skelfing. llún sýnir, hver á- hrif litir og línur náttúrunnar geta haft á tilfinninganæma mannveru. Það er eins og Munch hafi alt í einu staðið máttvana gegn lands- laginu. Línurnar og litirnir komu á móti honum og ætluðu að kyrkja hann. Ilann ætlaði að æpa af angist en gat ekki koraið upp nokkru hljóði. — Svipaðar voru tilfinningar hans í garð kvennmanna, áður en, hann f.jekk taugaáfallið árið 1908. Hann vissi. að hann var ekki heill heilsu, að taugar hans voru vfir- hann var. Ilann vildi ekki láta læknis. Ilann vildi vera eins og' hann var. Wenn vildi ekk láta lækna sig. Harin trúði því, að sjúk- dómurinn, hinar veiku taugar, h.jálp uðu sjer til þess að mála. Ilann vildi ekki verða borgaralegur — eins og annað fólk. Hann vildi varð veita sjerkenni sín. llann vildi vera málaiinn Edvard 'Munfih. ,..leg hel' ekki annað að gefa, en ]>essar inyndir. Án þeirra væri jeg aðeins hjóm.“ ★ MUNCII beindi öllum kröftum sínum og gáfum að því eina marki — að mála. Ef hann hefði trúað því, .flð þflð myndi hjálpa sjer til þess að mála b<) ur, að hanga í köðlum tvo tíma á dag. heíði hann ekki vílflð þitð fvrir sjer. Myndir hans voru spegill sálar hans og lífsskoðana. — Eitt sinn var hanu v beðinn að mála konunga hátign. Hann neitnði boðinu. ...leg er oröinn of gamall til þess að mála heiðursmerki“. —iÞað kom fvrir, að hann flaugslí hreint og beint á vlð mj'ndir sínar. Ilann rjeðist á þær, sparkaði í þær og barði þær. „Þessi bölvuð mvnd eltir mig!“ sagði hann eitt sinn. „Jeg er nú búinn að glíma við hana eins og jeg get. en hún verður aðeins verri og verri. Viljið þ.jer ekki vera svo góður áð fara með ha..a upp á háa- loft og stinga henni ]>ar inn í horn.“ •Teg fór með hana upp á loftskör- ina, en gat ekki opnað dyrnar að háaloftinu, svo að jeg skildi hana^ eftir fyrir utan þær. Þegar jeg kom niður aftur, sagði Mtinch: „Oátuð þjer opnað dyrn- ar?“ „Nei“. Munch þaut upp á loft, þ.jösnaðt dyrunum opnum og lienti myndinni inn. „.Teg hefi reynt við hana cins og jeg hefi getað. En hún streittist á móti — vildi ekki hita vilja mín- um. Jeg get fullvissað yður urn, að þessi mynd getur komið ofan af lofti aftur og ráðist á mig. Jeg verð ekki í rónni fyrr en hún er komin út úr húsinu. Þetta er hræði- leg mynd!“ Ilann settist niður og þurkaði svitann af enni s.jer. „Jeg er til einskis nýtur lengur“. Ilann sparkaði í aðra mynd, sem. stóð þar nálægt. „Þessi er einnig slæm. Farið með hana út. Jeg hefi aldrei getaö mál- að hendur. Jeg veit það vel, að jeg hefi aldrei getað málað hendur. Thiis sagði, að þessi mvnd væri góð. Ilann er orðinn eitthvað geð- bilaður. Ilann skrifar hverja síðuna af aunari um það, að jeg s.je góður málari. Já — finnst yðtir Iiún vera góð?“ ’ ★ EARÁTTA Munehs gegn því, að verða þræll vanans í listinni kom glöggt í Ijós í andúð hans á því, að nota sama form, sömu litasam- setningu og tækni og hann hafði, gert áður. — Eftir að hann hafði mist fram- an af fingri, málflði hann mjög sjaldan fingur. Á sjálfsmvnd, þar sem hann situr og reykir vindling, eru fingurnir samt sem áður mjög greinilega málaðir. En það eru ekki hans eigin fingur. Hann fjekk vin- sinn til þess að sitja fvrir, „Fingurnir eru það blygðunar- lausasta á Hkama mannsins. Jeg þoli ekki fólk, sem altaf er að sýna á 5jer hendttrnar“. Það var oft einhver dreyminu blær yfir list Munchs. Það er eins og margar mvndir hans hafi orðið til af hugmyndum frá takmÖrkum þess sjálfráða og ósjálfráða. ★ MUNCII talaði oft meðan hann málnði. En ef mflðnr sagði eitthvað, sem beindi hugsunum hans inn á nýjar brautiir, sleppti hann -pensl- inura og sagði: „Sjáið þjer ekki flð jeg er að: vinna ?“ Ilann þurkaöi altaf af pcnslin- um í föt. sín og kvartaði síðan um það á eftir, að hafa sett. bletti í fötin. r

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.