Lesbók Morgunblaðsins - 18.03.1945, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 18.03.1945, Blaðsíða 15
LESBÓK MORGUNBLABSINS 15'J enda Jturfti ekki að skcra tölu Jjeirra við nögl, l>ar sem nóg var uin íæðuna. Það er skcmmst frá að segja, að íæðumagnið orsakaði mjög hrað- ann vöxt. Þarna hafa fiskar, sem aðeins eru tveggja ára gamlir, get- að náð saraa vexti, eins og fjelagar þeirra, sem eru yfir sex ára gamlir úti í opnu hafi. Ennþá merkilegra vnr það ef til vill, að vöxturinn hjelt áfram yfir vctrarmúnuðina, en sú staðreynd gefur bcndingu í J>;i átt. að fæðuskortur í sjónum. eigi sökina á hinum hæga vexti fiskanna á haustin og veturna, en, ekki sjávarhitinn eða önnur öfl, nema óbeinlínis sje. Skoðanir vís- indamanna á því, að 'fæðunuignið í sjónum hafi afarmikið gildi fyrir stærð stofnannaj hefur Jiannig réynst að vera rjett en afleiðingin af þeirri staðreynd er sú, að hægt er að auka einhvern fiskistofn, með því að auka þá- fa>ðu, scm lianu notar. Þessum tilraunum hefur nú vcrið haldið úfram og annað lón, stærra, hefur verið tekið í notkun og cr hugsunin að færa út kvíarn- íii- í framtíðinni. F.rctar geru sjcr miklar vonir um árangur þessara til rauna og gildi þeirra fyrir frani- tíðina, en þnð cr ekki síður ástæða fyrir okkur Isleiidinga, til þoss. að fylg.jast vcl mcð því, scm lijcr er að gcrust. Árni Friðriksson. wt — Keykið þjer? — Nei. — Drekkið þjcr'.' — Nci. — Spilið þjcr peningaspil ? — NCh — Farið þjer oft í l>íó cða leik- hús? — N-ei. — Agætt þa getið þjer láuað mjer 50 krouur. - Aðalvík Ardenna-fleygurinn Framh. af bls. 157. margbýit var áður og líf og fjör, og sumar jarðirnar eru að fara í eyði. Nú heldur lcsandinn sjálfsagt, að jeg sje að segja honum frá plássi, sem sje að falla og fara alvcg í nistir. Vitanlcga verður ckkcrt fyrir sagt um framtíð Aðalvíkur. Víst er að skilyrði til lands og sjáv- ar eru engu lakari í Aðalvík cn í flestum öðrum bygðarlögum á Vcst- fjörðum. Vænta má og að hinar fyrirhöguðu liafnarbætur á Látrum og Sæbóli, scni Alþingi samþykti nú fyrir skemstu, geri sitt til, að jiiltarnir fál betri aðstöðu til sjó- sóknar alt árið og þar með hætti að Jcita atvinuu út fyrir hciinnhagana en setji kraft og metnað í að byiigja upp og sækja fram fyvií s\citina sínn. Verði ])iltarnir kyrrir iiiunu stúll\ urnar einnig annað tveggja lítið, fara cða lcitn heim uftur. I»(er munu kjósn ;ið cig;i sinu þntt í við- rcisn svcitai'innar. Og nllir Aðnlvíkingnr og vinir þeirra óeka ;ið sú viðrcisn hefjisti sem nllr;i fyrst. Ilin víðfcðmn sól- fngrn bygð ú það snnnnrlcga skilið,' að þroski hcnnar fari vaxandi. Smælki Eiginkonun: — t>etta cr í jiriðja sinn, sem jeg stcnd þig að J)\í nð, kyssn cldustúkliuin. Bf J)að kcmur fyrir cinu sinni oftnr, rck jcg hana os bv matinn til siálft. — Afsakið, jeg gekk vist á þín- aui fótum. — Það er allt í lagi, jeg geug á þeiui sjalfur. I,,rnmh. af bls. 151. fjallsins ílardtberg, rjett hjá bæn- um, cru þær nytjnður og ,,öl-vntnið'' sclt víðsvegur út uni hcim, hafa margir mcnn ntvinnu við það. Nú hafa Þjóðvcrjar verið hrnkt- ir úr allri Luxenburg, niunu flestir íbúur lundsins því ullshugur i'cgnir. Því eftir styrjöldina 1914—'IS, voru vinsirldir I'.jóðverja ekki mikl- ar þar í lnndi, cn þá hcrnnmu Jieir Luxenburg eins og nú, og vnrlu hef- ir frnmkonin |>eirra verið betri uú en þn. Vnr mjer sagt að ekki hefði cinn einasti maður Jinðnfi orðið sjálf boðaliði í hcr Þ.jóðv., on býsna marg ir sem koinust út lnndi, börðust í liði bnndumunnn, og fjcllu hútt ú 4. hiuidrnð, var |)cini reistur iniiin- isvnrði í Luxcnbnrg, höfuðborg lundsins. Sennilcgn hcl'ir hnnn þó verið f.jurlægður undangengin úr. M.jcr \irtist scm þýsk nienniiisur- áhVif \icru injÖR í linicnum í lund- inu, uð vfiw A-oru ullnr opinbcrnr 1ilski|iunir gefnar út i>;cði n frönsku og þýsku, svo vnr og um götunöfu í bæ.iuiiuin. cn uiiííii fólki virtist frönsk tunga muniitnninri. Vl'irlcitt ^irtist hin Jiýsku múl.vska ckki ciga Iruust ítök. ncmn hjn öldruðu bænda fólki hafði J)uð þó sögur á hrnðbergi l'rá hernámsárum Þ.ióðverjn. — Trú- legt er því, uð í stað þess að inn- limu Luxenburg, land og }\ióð, í þýska ríkið, hafi Þjóðvcr.jum tekist uð f.jui'la'g.iu fólkið svo, Jiýskum ínentiiiignrííhrifiim, nð frönsk tunga pg frönsk nicnningnrúliiif verði Jjar alsrúðandi í náinni franitíð. S. K. Steindórs. m — -Tn, þetta segir þú, Sigui'ður. Vísindin segja hið gagnstæða svo það er erfitt að ráða úr, livoru' maður á g,ð trúa.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.