Lesbók Morgunblaðsins - 18.03.1945, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 18.03.1945, Blaðsíða 14
r 158 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Tilraunir til þess að auka frjósemi sjóvarins og rækta sjávarfiska ÞAÐ cr cngin nýung að ala vatna íiska og fita þá til manneldis. — Fiskirækt í pollum og tjörnum cr eldgöniul og var þegar þekt í mörg- um Iöndum fyrir 2000 árum. Nú hafa nokkrir brcskir vís- indamcnn frá háskólanutn í Edin- borg og Willport Marine-stöðinni tekið sig saman og gert tilraunir til þess að auka frjósemi sjávarins. Tilraunirnar haí'a hepnast prýði- lega og margir gera sjer vonir um, að í framtíðinni vcrði framlcitt mik jð af sjávarfiski með ræktun, líkt .og þegar um landbúnað er að ræða og að á þann hátt mcgi vegaupp að miklu ])á hættu, sem mörkuðum staíar af offiskun úr sjónum. Markmið þeirra tilrauna, scm nú verður skýrt i'rá mcð örfáum orð- um, var að auka vaxtarhraða nytja- i'iska í lokuðum flóa. Má að líkind- nm telja þessa tilraunastarfscmi cinskonar árangur af því ástandi, scm stríðið hefir skapað, þar scm mikil cftirspurn hcfir vcrið cftir ífiski í Bretlandi, cn framboð lítið. I stuttu máli hefir árangur af þcss- um tilraunum orðið mcð ágætum ioghcfðu fáir látið sig dreyma um það, að óreyndu, að slíkum niður- stöðum yrði náð. Hefir sú sko'ðun yerið látin í Ijós, að margfalda jnegi það í'iskmagu, scm Norður- sjórinn framleiðir árlega, cn fyrir btyrjöldina taldist svo til, að árs- framleiðslan væri 17 kg. pr. hektar, en til samanburðar má geta þcss, að á landjörðinni (í Englandi) var hægt að framleiða .82 kg. ai' nauta- ijöti miðað við hektar. P Eins og kunnugt er krygna flest- Ir nytjafiskarnir íjclda morgum {? íg^jmti- Þanjjig getur st<?r þprsJiur r i Eftir Arna Friðriksson hrygnt allt að því 10 miljónum og langan miklu flciri, cf til vill mörg- um sinnum flciri. Aðcins fácin hundruð af þessum i'jölda komast svo lanpt að vcrða að 5—10 cm. löngum i'iski og aftur sárafáir af því verða nokkurn tíma kynþroska. Þannig er dánartalan hjá fiskunum mjög há. Gefur því að skilja um hverja i'i'amför værl að ræða, c£ hægt væri að lækka hana og marg- falda þann fjölda fiska, sem kæm- ist í gagnið. Tilraunir íiskifræðinganna frá Edinborg byrjuðu fyrir 5 misserum. Byggðust þær á þcirri tllgátu, að hin háa dánartala. fiskanna stafaði að vcrulcgu leyti af of lítilli fæðu. Gerðu því vísindameimirnir ráð fyr- ir, að nieð því bera áburð í sjóinn væri hægt að afla fiskunum meiri 'fæðu og auka vaxtarhraða þcirra, — alvcg cins og bændum hafði tekist að auka uppskeru sína og fita búpening sinn, með þv't a'ð bcra áburð á jörðina. Nú var það vitað, að þegar öllu er á botninn hvolft var fiskurinn háður smásæum |)ör- ungutn í svifinu, sem einu nafni kallast jurtasvif, cn á þörungums þessum lifa dýrin í svifinu, dýra- svifið, á dýrunum lifa aftur ormar, stærri krabbadýr og fleiri teg- undir, cn þá kemur röðin að nytja- íiskuuum. Þörungasvifið er háð sól- arljósinu, alveg cins og gróður jarð arinnar. Mcrgð þess cr mest á vor- m. Þégar kemur fram á sunmrið, œinkar fioMt sviíborungauna, þrátt fyrir það þótt eigi skorti sólar- Ijósið og stafar það af því, að þá skortir þann efnivið, scm þörung- arnir eiga að byggja líkama sinn úr, nítröt og fósföt. Verkefnið var nú, að bera þcssi efni í sjóinn í stór um stíl og klekja í hann fisklirfum um lcið, til þcss að auka í'iskstofn- ana. Tilraunirnar voru gerðar í skosku lóni, Loch Craiglin, scm ligg ur inn íir öðru Jóni Loch tíween (Argyll)* og tengdust lóninu a£ mjóu sundi. Lónið, þar sem tilraun- irnar voru gerðar, v»r um 7,2 hckt- arar að stærð. Það niá.segja. að j>cssar tilraunir hai'i tckist prýðilcga frá fyrstu byrjun. Tíu sinnum var bætt í lón-. ið svo miklu magtti af itítrat- og fosl'at-samböndum, að það nam 5 til 10 siiinuni ]iví, scm fyrir var í .sjótmn). Yar látið minnst fyrsta ár- ið, cn nicira annað'og einkum þriðja árið. Arangurinn var undravc.rður. Svit'þörungunum f.jölgaði gíi'urlcga niikið oða um 2IJ0O einstaklinga aði jaí'naði. niiðað við hvern tenings- niillinictra. Á þennan hátt varð á- hurðinum brcytt í h'kama lifandi vcia, lónið varð fullt af Íínustu fiskal'æðu. Iiuian 8 mánaða voru lirfur ýmissa dýra og orma komnar til sögunuar og i'ór i'jöldi þeirra öi't \ ;i xntidi, Kiskur, sem lálinn var í lónið, gal, gartt sjcr þar á alls- iiícgtum, cn aitnar i'iskui', í ytra lóninu.scm ckki hafði verið borið í, varð að I.ifa sjcr nægja tíunda hlutanu af þvi, sem hinn fjekk. Nú voru Óll bestu skiiyrðj íyrir hendi og voru látuar kolalirfur í lónjð,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.