Lesbók Morgunblaðsins - 18.03.1945, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 18.03.1945, Blaðsíða 14
f 158 fc _____ LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Tilraunir til þess aó auka frjósemi sjavarins og rækta sjavarfiska " ÞAÐ cr cngin nýung. að ala vatna íiska og fita þá til manneldis. — I’iskirækt í pollum og tjörnum cr cldgömul og var þcgur þckt í mörg- um löndum fyrir 2000 árum. Nú hafa nokkrir brcskir \-ís- indamenn frá liáskólanum í Edin- borg og Willport Marine-stöðinni tekið sig saman og gert tilraunir til þess að auka frjósemi sjávarins. Tilraunirnar hafa hepnast prýði- lega og rnargir gera sjcr vonir um, að í framtíðinni verði framleitt mik ið af sjávarfiski með ræktun, líkt og þegar um landbúnað cr að ræða og að á þann hátt mcgi vcga upp að miklu ])á hættu, scm mörkuðum stafar af offiskun úr sjónum. Markmið þeirra tilrauna, scm nú vcrður skýrt frá mcð örfáum orð- mm, var að auka vaxtarhraða nytja- iiska í lokuðum flóa. Má að líkind- uui telja þcssa tilraunastarfscmi cinskonar árangur af því ástandi, scm stríðið hefir skapað, þar scm mikil cftirspurn hcfir vcrið cftir ífiski í Bretlandi, cn framboð lítið. I stuttu máli hefir árangur af þess- um tilraunum orðið mcð ágætum bg hcfðu fáir látið sig dreyma um það, að órcyndu, að slíkum niður- stöðum yrði náð. Hcfir sii skoðun yerið látin í Ijós, að margfalda jnegi það íiskmagn, scm Norður- sjórinn framleiðir árlega, cn fyrir styrjöldina taldist svo til, að árs- framleiðslan væri 17 kg. pr. hektar, cn til samanburðar má geta þess, að á landjörðinui (í Englaudi) var hægt að framleiða.82 kg. aí nauta- ijöti miðað við hektar. F Einií og kunnugt er hrygna flest- Ir nytjafiskarmr fjólda morgum V <sfcgjum. Þawjig fcttur sttjr þprskur Eftir Árna hrygnt allt að því 10 miljónum og langan miklú flciri, cf til vill mörg- um sinnum flciri. Aðcins fáein hundruð a£ þessum fjölda komast svo langt að verða að 5—10 cm. löngum fiski og aftur sárafáir af því verða nokkurn tíma kynþroska. Þannig. er dánartalan hjá fiskunum mjög há. Gefur því að skilja um hverja framför værl að ræða, e£ hægt væri að lækka hana og marg- falda þann fjölda fiska, sem kæm- ist í gagnið. Tilraunir fiskifræðinganna frá Edinborg byrjuðu fyrir 5 misserum. Byggðust þær á þeirri tilgátu, að hin háa dánartala fiskanna stafaði að vcrulcgu leyti af of lítilli fæðu. Gerðu því vísindamennirnir ráð fyr- ir, að með því bera áburð í sjóinn. væri hægt að afla fiskunum mciri ’fæðu og auka vaxtarhraða þcirra, — alvcg cins og bændum hafði tckist að auka uppskeru sína og fita búpening sinn, með því að bera áburð á jörðina. Nú var það vitað, að þegar öllu er á botninn hvolft var fiskurinn háður smásæum þör- ungum í svifinu, scm einu nafni kallast jurtasvif, en á þörungumi þessum lifa dýrin í svifinu, dýra- svifið, á dýrunum lifa aftur ormar, stærri krabbadýr og fleiri teg- undir, en þá kemur röðin að nytja- fiskunum. Þörungasvifið er háð sól- arljósinu, alveg eins og gróður jarð ariuuar. Mergð þess er mest á vor- in. Þégar kemur fram á sumarið, minkar fjöldi pvifþorupgauug, þrátt fyrir það þótt eigi skorti eólar- Friðriksson Ijósið og stafar það af því, að þá skortir þann efnivið, sem þörung- arnir eiga að byggja líkama sinn úr, pítröt og fósföt. Verkefnið var nú, að bera þcssi efni í sjóinn í stór um stíl og klekja í hann fisklirfum um leið, til þess að auka fiskstofn- ana. Tilraunirnar voru gerðar í skosku lóni, Loeh Craiglin, sem ligg ur inn úr öðru lóni Loch Sween (Argyllþ og tengdust lóninu af mjóu sundi. Lónið, þar sem tilraun- irnar voru gerðar, var um 7,2 hekt- arar að stærð. Það má,segja, að þcssar tilraunir hafi tekist prýðilcga frá fyrstu byrjun. Tíu sinnurn var bætt í lón-. ið svo miklu magni af íútrat- og fosfat-samböndum, að það nam 5 til 10 sinnum því, sem fyrir var í sjónum.. Var látið minnst fyrsta ár- ið, en meira annað og einkum þriðja árið. Árangurinn var undravcrður. Svifþörungunum fjölgaði gífurlega mikið rða um 2300 cinstaklinga aði jafnaði, miðað við hvern tenings- millimetra. Á þennan liátt varð á- burðinum brcytt í líkama lifandi vcra, lónið varð fullt af íínustu fiskafæðu. Innan 8 mánaða voru lirfur ýmissa dýra og orma komnar til sögunnar og fór fjöldi þeirra ört vaxandi, Fiskur, sem látinn var í lónið, gat gætt sjer þar á alls- nægtum, en annar fiskur, í ytra lóninu,.sem ekki haí'ði verið borið í, varð að láta sjer nægja tíunda lilutann ai’ því, sem hinn fjekk. NÚ voru Óll bestu skilyrði fyrir hendí og voru látnar kolalirfur í lójjið,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.