Lesbók Morgunblaðsins - 18.03.1945, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 18.03.1945, Blaðsíða 9
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 153 Munch var oi't óánægður með myndir sínar, er þær vorp fullunu- ar. Það kom líka fyrir að „skissur'' lians voru meiri listaverk en full- gerðu myndirnar. Óánægja hans með fullgerðu myndirnar var vafa- laust orsök þess, hve oft hann mál- aði sama el'ni. Eitt siun hauð jeg honuni 2000 krónur t'yrir skínandi „skissu" sem hann liat'ði hjá sjer úti í Eikaskjóli. — Þetta er gott verð i'yrir íáein strik, sagði hann. rm jeg get ekki selt hana. Jeg þarf að lialda áí'ram með niyndina. Maður getur ekki hætt í miðju kafi þó byrjunin sje góð. Nokkrum klukkustunduni seinna hringdi hann til mín og sagði: Nú getið bjer fengið þessa skissu fyrir 3000 króuur. Þjar niunið að pjer buðuð 2000 i'yrir hana. Jeg hef haldið áfram með hana. Nú skul- uð þjer koina og s,já hana. * MUNC'H bygði upp myndir sínar með öryggi svefngöngumanns. —. Þyngdarhluti'öll myndanna vegast á. Fólkið í myndum hans siendur bar i'östum iötuni, rje't ems og það hafi skotið rótum í jörðu niður. Edv. Munch: Frá Ásgarðsströnd. Munch málaði myndir eins of sýnirnar festust í minni hans. r Uann lýsir ekki því, sem; fyrir augun ber, með því að renna augunum til eftir sjónfletinum. — Þessvegna er alt skýrasta í miðju myndanna. En eftir því sem nær dregur útjöðrunum verður all ó- grerailegra. Dans lifsins. Muncb var hinn óþreytandi til- raunamaður. Ilann var altaf að reyna fyrir sjer. Væri hann óánægð- ur með einhverja mynd, þá ljet hann hana óhreyfða vikum saman. Þá ljet hann myndirnar stundum úl í sól og.regn. Það kallaði hann ..hrossulækningu". Á þann hátt breyttist oft litaráferðin, og þessar ósjálfráðu breytingar urðu til þess að hann hjelt áfram með myndina. — M.jer i'inst niyudir niínar burfi cinhvern elliblæ. sagði hann. Sól og regn samræmir oi't litina. Meðan inynrlirnar eru nýjar. er eirihver harka yfir þeim, sem þarf að hverfa. • MUNCH hefir málað landslags myndir bæði frá Þýskalandi og Frakklandi. en þrátt fyrir það var hann óvenju staðbundmn listamaði tir. Megnið af land|lagsmynduiu hans er t'rá Osió-fii'ðinum og ná- grenni hans. Einkum var honum lagið að mála landslagsmyndir t'rá ströndununi, í vctrarham, skóga og sljettur. Auk þess hefir hann málað sæg af andlitsmyudum.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.