Lesbók Morgunblaðsins - 18.03.1945, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 18.03.1945, Blaðsíða 1
bék 11. tölublað. JforsmiMatoift Sunnudagur 18. mars 1945. XX árgangur. l.»f„IJ*rpr-»nUu.L.)l* t.A .....ni.i........................................................... ..........IMM.........i........ I..........¦>¦ . . I .. I...........1. Illl lllllllll M. I III t III Ml.........1..........*............ ^Arfm œ lióhueSi a til Lsiafá prófeóóoró eU.ámáóonar, Ueótnróinaó — ^jrrá unairntuoum Ueótfiroinai to ava Vestfirðir, háreistir hafinu mót, heilsa farmannsins skeið, og Núparnir þínir á stórleitri strönd standa á verði um hans leið. — I fjallanna skjóli, við fjörðinn þinn blá, er fræknasta soninn oss gaf fyrir sex tigum ára, úr sæmdarhöfn, þú sigldir á aldanna haf. Og bestu föngum var búin þín gnoð, þar brotalöm engin var, því kjörviðir voru í kyli og röng, og knörrinn af öðrum bar förum, sem lögðu út á lífsins djúp. — Leiðarstein skorti ekki fley. — Hann var trúin á okkar elskaða land, sem þú unnir sem festarmey. » : Því furðar mig ekki er farmannasveit frá okkar dögum jeg sje, að í lyftingu ber þig nú höfðingja hæst, við himin gnæfa þín vje, fögur og hrein yfir langferðar leið, lýsandi vizku og dáð. — Þú hófst þau á loft með þá hjartfólgnu ósk að heiðra þitt ættarláð. 1 dag er jeg leit þína skrautbúnu skeið skarta við hafsins brún, jeg snekkjunni minni á veg hennar vjek, með veifuna mína við hún.------- Jeg þakka okkar samflot á langri Jeið, — að lendingu ber okkur senn. Nú sveifla jeg hattinum hátt til þín. — Við heflum ei seglin enn. 15- febr. 1945 Sigurður Sigurðsson frá Vigur ^^IIMIIIIIIMItllllllllliailiriltllllHIIIIUMIIIIIIIMMIIMMMtllMIMtllllM IIIIIIMIII.....Illlll .........IIIIIIIIIMIIIIIIIilllllliliiiilliiilliliiliiKlllllillniiiiiiiiii.nl...........iiii

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.