Lesbók Morgunblaðsins - 18.03.1945, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 18.03.1945, Blaðsíða 8
152 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Endurminningar um norska málarann EDVARD MUNCH Eftir Rolf Stenersen Óp. Ein af merkilegustu myndum Edv. Munchs. EDVARD MUNCH hafði oft myndir sínar vikum ‘saman í hug- anum áður en hann festi einn drátt þeirra á ljereftið. Honum gat dott- ið eitt og annað nytt í hug á nieð- an hann var að mála. Eu nijmdin A-ar að mestu leyti fullgerð í huga hans er hann byrjaði á henni. Þó maður sæti fyrir honum, sem Jiann var að mála, þá málaði hann inanninn eftir minni. Gat við og við litið á fyrirmyndina til þ^ss rjett að rifja upp fyrir sjer í smáatriðum þá mynd, scm hann hafði fest í huga sjer. Þeir', sem sátu fyrir h.já honum, þurftu ekki frekar en verkast .vildj að vera hreyfingarlausir. Þeir gátu þagrætt sjer og snúið sjer til eins, og þeim sýndist. Það 'gat komið fyr- jr að Jlunch yrði svo niðursokkinn í vinnu sína að hann varð þess ekki var, þó maðurinn, sem hann var að mála, hefðí staðið upp og brugðið sjer inn í næsta hérbergi. Þegar hann átti að mála dreng- ina mína, voru þeir sjö og níu ára gamlir. llann kom í bíl. Fyrst vildi hann sitja kyrr í bílnum og mála þá. En það varð úr að hann kom inn í garðinn. Ilann fór að spjalla við drengina iiieðan hann var að koma sjer fyrir. deg hafði lofað þeim að verðlauna þá lítillega ef þeir væru kyrrir meðan liann v.æri að mála þá. Eftir nokkra stund gab sá yngri ekki verið lengur kyrr. Ilann stakk af. Nokkru síðar hvarf hinn líka. En Munch hjelt áfram að málá án þess að líta upp frá verki sínu og hjelt áfram að masa: „Þið eruð góðir, sagði hann. aði vera svona þægir. Strákarnir hans Ludvig Meýer voru alt öðruvísi. Þeir voru svoddan óiátabelgir. Þeir jafnvel rifu i myndagrind mína. Ludvig Meyer, já. Þegar jeg fór fram á 2000 krónur fyrir myndina, sagði hann. 2000 fyrir tveggja tíma verk. Þcssi mynd hefir kostað mig 20 ár og tvo tíma, sagði jeg. Það varð mál útúr því. Nú set jeg þarna dálítið rautt. Þið eruð sannarlcga þægir. Sko, þessi er eins og greifi. En hinn er líkari sveitapilt. — Ilann lauk við myndina án þess að taka eftir því að strákahvolp- arnir voru farnir. ik ÞLGAB hann máiaði andlitsmynd ir, þá kom það fyrir. að hann mát- aði með pensilskaftinu eftir aug- nnu hvernig hlutföllin voru í and- liti mannsins. Fyrst teiknaði hann aðaldrætti andlitsins með koli. Ef hann var ánægður með þessa frumdrætti, þá tók hann annað ljereft og teiknaði sömu teikninguna á það ljereft. Setti síðan nokkra liti í þá teikn- ingu. Væri hann ánægður með það sem nú var komið, þá ,,kóþiéfaði“ Iiann þessa mynd á 3. ljereítið. — Þetta gerði' hann til þess að hann eyðilegði ekki fyrir sjer góða byrj- un, þegar hann h.jelt áíram. t

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.