Lesbók Morgunblaðsins - 18.03.1945, Side 15

Lesbók Morgunblaðsins - 18.03.1945, Side 15
LESBÓK MORG UNBLAÐSINS »r 15'J enda þurfti ekki að skera tölu þeirra við nögl, þar sem nóg var um í'æöiuia. l’að er skemmst í'rá aö segja, aö fæðumagniÖ orsakaöi mjög hrað- ann vöxt. Þarna hat’a fiskar, sem aðcins eru tveggja ára gamlir, get- að náð saraa vexti, eins og fjelagar þeirra, sem eru yfir sex ára gamlir úti í opnu hafi. Ennþá merkilegra var það cf til vill, að vöxturinn hjclt áfram yfir vetrarmánuðina, en sú staðreynd gefur hcndingu í þá átt, að fæðuskortur í. sjónum eigi sökina á hinum hæga vexti fiskanna á haustin og veturna, en ekki sjávarhitinn eða önnur öfi, nema óbeinlínis s.je. Skoðanir vís- indamanna á því, að fæðumagniö í sjónum hafi afarmikið gildi fyrir stærð stofnannaj hefur ]>annig rcynst að vera r.jett en afleiðingin af þeirri staðreynd er-sú, að hægt er að auka einhvern fiskistofn, með því að auka þá farðu, sem hann notar. Þessutn tdraunum hefur nú verið haldið áfram og annað lón, stærra, heíur verið tekið í notkun og er hugsunin að færa út kvíarn- ar í framtíðinni. Brctar gera sjer miklar vonir um árangur þessara til rauna og gildi þeirra fyrir fram- tíðina, en það er ekki stður ástæða fyrir okkur Islendinga, til þess. að fylgjast vel með því, sem hjer cr að gerast. Árni Friðriksson. — Reykið þjerl — Nei. — Drekkið þjer? — Nei. — Spilið þjer peningaspil? — Nei. ■ • — Farið þjer oft í bíó cða leik- hús ’ — Nei. — Agætt þa getið þjer lanað œjer 50 krónur. - Aðalvík Framh. af bls. 157. margbýit var áður og líf og fjör, og sumar jarðirnar eru að fara í eyði. Nii heldur lesandinn sjálfsagt, að jeg sje að segja honum frá plássi, sem sje að falla og fara alveg í rústir. Vitanlcga vcrður ekkert fyrir sagt um íramtíð Aðalvíkur. Víst er að skilyrði til lands og s.jáv- ar eru engu lakari í Aðalvík en í flestum öðrum bvgðarlögum á Vest- fjörðum. Vænta má og að hinar fyrirhöguðu hafnarbætur á Látrum og Sæbóli, sem Alþingi samþykti nú fyrir skemstu, geri sitt til, að piltarnir fái betri aðstöðu til sjó- sóknar alt árið og þar mcð hætti að Icita atvinuu út fyrir beimnhagana en setji kraft og mctnað i að bvgg.ja upp og sækja fram fyrir sveitina sína. Verði piltarnir kyrrir munu stúlk urnar einnig annað tveggja lítið, fara eða leita heim aftur. Þter munu kjósa að eiga sinn þátt í við- reisn svcitarinnar. 0g allir Aðalvíkingar og vinjr þcú'ra óska að sii viðreisn hefjist1 sem alli'a fyrst. Hin víðfeðma sól- fagra bygð á það sannarlega skilið/ að þroski hennar i'ari vaxandi. Smælki Eiginkonan: — Þetta er í þriðja sinn, sem jeg stend þig að því að, kyssa eldastúkluna. Ef það keinur fyrir einu sinni oftar, rek jeg hana og bý matinn til sjáli't. ★ — Afsakið, jeg gekk vist á þíu- hiu fótum. — Það er allt í lagi, jeg geng á þeirn sjalíur. Ardenna-flcygurinn Framh. af bls. 151. fjallsins Ilardtberg, rjett hjí bæn- um, eru þær nytjaðar og „öl-vatnið“ selt víðsvegar út um heim, hafa margir menn atvinnu við það. Nú hafa Þjóðverjar verið hrakt- ir úr allri Luxenburg, munu flestir íbúar landsins því allshugar fegnir. Því eftir styrjöldina 1014—’IS, voru vinsældir Þjóðverja ekki miki- ar þar í landi, en þá hernámu þeir Luxenburg eins og nú, og varla hef- ir framkoma þeirra verið beti'i nú en þá. Var mjer sagt að ekki hefði einn einasti maður þaöafi orðið sjálf boðaliði í her Þ.jóðv., en býsna marg ir sem kömust út landi, börðust í liði bandamanna, og fjellu hátt á 4. lumdraö, var þcim reistur minn- isvarði í Luxeubnrg, höfuðborg landsins. Sennilega hefir hann þó verið fjarlægður undangengin ár. Mjer virtist sem þýsk menningar- álfrir væru mjög í hnignum í land- inu, að vísu voru allar opinberar lilskipanir gefnar út bæði á frönsku og þýsku, svo var og um götunöfn í bæjunum, en ungu fólki virtist frönsk tunga munntamari. Yfirleitt virlist hin þýska málýska ekki eiga traust ítök. nema hjá öldruðu bænda i'ólki hafði það þó sögur á hraðbergi frá hernámsárum Þjóðver.ja..-—Trú- legt er því, að í stað þess að inn- lima Luxenburg, land og þ.jóð, í þýska ríkið, hafi Þjóðverjum tekist að fjarlægja fólkið svo, þýskum menningaráhrifum, að frönsk tunga pg frönsk mcnningaráhrif verði þar alsráðandi í náinni framtíð. S. K. Steindórs. vM/. — .Ta, þetta segir þú, Sigurður. Vísindin segja bið gagnstæða svo það er erfitt að ráða úr, hvorú maður á að trúa. ~ -

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.