Lesbók Morgunblaðsins - 29.03.1945, Side 1

Lesbók Morgunblaðsins - 29.03.1945, Side 1
13. tölublað. Fimtudag'ur 29. mars 1945 XX árgangur. I»»told»rpr%ot»niiðj« ti.ft 'onóóon, nrofeóáor: LUDVIG HARBOE NOKKRIR ÞÆTTIR AF GÓÐUM GESTI T. „FÁTT er frá Dönum, sem gæfan * oss gaf“, kvað Þorsteinn Erlingsson á ald- arafmæli Rasks, 1887, og hneykslaði vora góðu frændur við Eyrarsund ákaflega, sem von var. En- sann- leikurinn er sá, að þegar litið er á samskipti þessara þjóða fram eftir öldum, er erfitt að verjast því, að þessi setning Þorsteins komi í hugann, hvenær sem sönrtum dönskum Islandsvini bregður fyrir. Einn þessara sjaldsjeðu manna var Ludvig Harboe. ITann kemur hingað einmitt um þær mundir er hvað minnst hafði verið um góðar sendingar að sunn- an, kemur þegar lífsaflið virðist vera ða tæmast úr þjóðinni, m. a. vegna ráðstafana stjórnarvalda. TI. AUMT var og ömurlegt, að litast hjer um bekki á fyrra helmingi 18. aldar. Og þó átti allt eftir að versna — nema stjórnarfarið. Það tekur nú að breytast til meiri góðvildar og aukins skilnings. Arið 1739 andaðist Steimí Jóns son ITólabiskup, nýtur og góðvilj- aður karl, greindur og skáldmælt- ur, en ekkert mikilmenni um neitt. Hann hafði tekið við biskupsdómi eftir' oflátann Björn Þorleifsson, og urðji í því efni mikil misskipti, því að Steinn var lítillátur maður. Um þær mundir, sem Björn biskup and- aðist, 1710, var ófviður og höfin

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.