Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 29.03.1945, Qupperneq 10

Lesbók Morgunblaðsins - 29.03.1945, Qupperneq 10
LESP.rtK JÍOPOUNPTjAÐSTNS 186 ar bvggiiigar, som onginn voit hvorn ig orrt til komnar og som jafnvel okki hafa skapast um nein munn- mæli meðal íbíianna, er græða mætti íí. Ráðgátur Kyrrahafsins eru á víð og dreif um ótal eyjar, frumskógurinn hefir vaxið yfir þær eða þær blasa við brennandi hita- beltissól og bera vitni menningu, sem vaxið hefir upp og horfið aft- ur og okki skilið oftir aðrar leið- beiningar en þessi samhengislausu brot. A ovnni Ponape í Karolinu-oyj- unum stondur meira að sogja hoil borg, som enginn veit deili á. Kyj- arskeggjar kalla hana Nanmatal, en enginn getur frá því skýrt hver byggði hana. Sögurnar, sem skýra frá mörgum hlutum, hætta þegar talið berst að Nanmatal. Ekki hefir geymst eitt einasta orð gegnum liðnar aldir, sem verið gæti boð- skapur frá því fólki, er borgina byggði, lifði þar og dó. ITún stendur þarna aðeins sem opin spurning, vaxin þjettum hitabeltisgróðri og hálffalin vafningsviði. Þogar Darwin fór í siglingu sína umhverfis jörðina með „Beagle“ (1831—1836) kom hann til Ponape- eyjar, og hann gekk rannsakandi, innan um þessár rústir, eins og f.jöldi annara vísindamanna síðar. Þeir hafa grafið í grjótrásirnar og ekki nálgast lausnina um hænufet. Borgin stendur við eina höfn evj- arinnar og borgarmúrana umhringja skurðir, fyltir vatni. Fjöldi skurða liggur einnig um borgarrústirnar' þverar og endilangar, svo að manni dettur ósjálfrátt í hug að skoða hana sem Fenevjar Kyrrahafsins. Tveir smávægilegir ' fundir komu vísindamönnum til að halda um stundarsakir. að þeir væru rjett við það að leysa gátuna. Var ann- ar spjótsoddur úr málmi, sem fannst inni í miðjum rústunum, og hinn var nokkrar áritanir með kínversku bragði, sem skipstjóri á skútu nokk- urri í Ponape-höfn fann krojaðar á' stoin inni í borginni. E'n spjótsoddurinn skýrir aðeins frá því að þossi fornþjóð hljóti að hafa staðið í sambandi við um- heiminn og getað á þann hátt aflað sjer málma, sem ekki eru til á eyj- unum. Skipstjórinn skrifaði brjef til Shanghai l>ar sem hann lýsti fund- inum og sondi með kort yfir stað- inn þar som hann hafði sjoð þessar kínvorsku áritanir. En brjefið kom okki fram og_skipstjórinn kom ekki aftur til Ponapo. Og síðan hefir onginn gotað fundið stoininn. Skóg- urinn vox og vox, sljettar vfir og umbrevtir á undarlega skömmum tíma. Sumir álíta, að sjóræningjar hafi byggt Nanmatal ekki alls fyrir löngu, og að íbúaf annara nærliggj- andi eyja hafi okkort vitað um verustað }>eirra, en aðrir halda því fram, að rústirnar sýni, að þaér sjou allt frá bronce-öld. Japanir halda því t. d. fram, að forfeður þeirra hafi Itvggt borgina, En lausn gát- unnar hofur ekkert nálgast onn. ★ UPPT 1 FJALLINU, okki langt frá Nanmatal, hafa fundist áþekk- ar borgarrústir. Þær eru ekki full- rannsakaðar enn, og vera kann, að gátan leysist einhverntíma þar efra þegar hoimurinn hofir kastað vopn- um og tími og tækifæri vinnst til friðsamlegra starfa. Það er ekkert, undarlegt að hið ijettfleyga íinj’ndnnarafl íbúanna, hefir átt erfitt með hina dularfullu Nanmatal. Tljer er saga, sem brún- skinnar á Ponape seg.ja ferðamönn- um, er þeir spvr.ja um uppruna hinnar þöguln borgar: „Einu sinni fyrir mörgum, mörg- um árum síðan komu bræður tveir til Ponape og voru þeir valdir til höfðingja. Ættirnar, sem á eynni bjuggu, höfðu áður átt í sífelldum róstuni sín á nrjilli, en voru nú sam- einaðar í eina þjóð. Og vald bræðr- anna var svo mikið, að þogar þoir óskuðu þess að oignast sína borg- ina hvor til þess að búa í, l'á komu tvær dýrlegar borgir svífandi af himnum. Annar bróðirinn hjelt inn í borgina í fjallinu og hinn flutti til Nanmatal, niðri við sjóinn. Árin liðu, og eftirkomendur bræðr anna tveggja voru ávallt konungar á Ponape. Þá varð það, að konung- ur á einni nágrannaeynni hóf ófrið við Ponape, moð orustuskip sem hafði innanborðs 333 menn. Iler- menn Ponape voru fáir en hraustir. Hvað eftir annað ráku þeir óvinina, som voru liðsterkari, til sjávar, on að lokum gætti of mikils liðsmunar og þeir sem til varnar voru, hjeldu á flótta. Þá rak konungurinn í Naumrftal spjót sitt gegnum fót sjor og nogldi sig fastan þar som hann stóð. Ilar.n skaut stanslaust af boga sínum að fjandmönnunum, og þegar hermenn hans sáu að kon- ungurinn stóð einn uppi, sneru þeir við til þess að berjast við hlið hans. Þoir börðust til síðasta manns, og hinn ókunni konungur skipti landinu í fimm hluta, eins og það hafði áður verið. En enginn gí^t búið í borgunum tveimur, það loyfðu guðirnir ekki. í hvert sinn er stríðsmaður gekk inn fyrir mvir- ana laust oldingunni niður og hún drap hann, og jafnvel hafa hvítir menn lært að óttast reiði guðanna. Síðan Berg landsstjóri dó hofnr onginn farið þar inn.....“ Ef svo er spurt hver Berg lands- stjóri hafi verið, er því svarað að það hafi landstjórinn heitið þegaV Ponape var þýsk nýlenda fyrir heimsstyrjöldina fyrri. Hann var einn hinna áhugasömustu við rann- sóknirnar í Nanmatal, en dó svo skyndilega. Það var hefnd guðanna, sem laust hinn volduga, hvíta mann, hvísluðu hinir innfæddu eyjar- skegg.jar, og ekkert hefir getað bif- að þeim í þeirri trú. Framh. á bls. 192. \

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.