Lesbók Morgunblaðsins - 13.01.1946, Page 11

Lesbók Morgunblaðsins - 13.01.1946, Page 11
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS W \ ím - '*■« * r n Afferming’. 1844 m., þar af 480 m. bátabryggjur. Stofnkostnaður hafnarinnar, sem var fyrst 1 ’/í milj. kr. nemur nú alls 14 V2 milj. kr. Eign í árslok 1944 var talin 9.7 milj. kr. En skuldir hafnar sjóðs voru á sama tíma 0.84 milj. kr. Voru hafnargjöld þó ekki hækkuð þrátt fyrir dýrtíðina fyrri en í ágúst 1943. — En á kreppuárunum fyrir stríð var ísl. skipum gefin eftir hafnar- gjöld að nokkru leyti, einkum fiski- skipunum. Eins og fjárhagur Reykjavíkur- hafnar sýnir, hefir fjármálastjórn hennar verið rekinn með mikilli hag- sýni og gætni. Það þótti í mikið ráð ist, er höfnin var bygð, og allrar var- úðar þyrfti að gæta. Hafnarnefnd armennirnir Tryggvi Gunnarsson og Jón Þcrrláksson og þáverandi borgar- stjóri, Páll Einarsson, lögðu grund- völlinn að hagkvæmum rekstri hafn arinnar. Knud Zimsen borgarstjóri og þórarinn Kristjánsson tóku við, er hin fyrstu hafnarvirki voru full- gerð. Allir voru menn þessir bjart- sýnir um hag hafnarinnar í framtíð inni og gagn það er hún gerði landi og lýð. Hefir þessari merkustu stofn un Reykjavíkurbæjar, sem kalla má lífæð hans verið stjórnað með þeirri hagsýni, er samfara heilbrigðri bjart- sýni, jafnan einkennir stefnu og störf Sjálfstæðismanna. - Molar - Biblían var prentuð í fyrsta sinn á árunum 1450—55. • Uruguay er minsta ríki Suður- Ameríku, 72.153 fermílur að stærð. Höfuðborgin er Montevideo. i *

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.