Lesbók Morgunblaðsins - 10.10.1948, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 10.10.1948, Blaðsíða 2
414 LESBOK MORGUNBLAUSINS ari 5. sló hann til riddara, Filipus annar Spánarkonungur kevpti livert verk lians um margra ára skeið, og allir fremstu furstar Ítalíu gengu bónarveg til lians og báðu um ínyndir. Þrátt fyrir þetta helt Titian altaf trygð við Feneyiar og við fæðingarstað sinn, Cadore, en þangað leitaði liann iðulega, og feru margar frægustu myndir hans málaðar þar. Honum óx mikill auður, ekki emungir fyrir listaverk sín, heldur rak hann rníkla timb- urverslun og hafði aðrar tekju- lindir, sem koma manni al' und- arlega fyrir sjónir í dag, þegar þessa mikla snillings er mmnst. Þaö veróur ekkr aí bví dregið, Titrar. vít fjármaliímð- ur, ef ekki hre.nasti xúrfill, og /irð- ist alla æfi hafa haldið þeim á- huga vakandi. Til dæmis um þetta má geta um brjef, er hann ritar Filipusi II með 15 nýjum myndum, sem hann send- ir honum. Þar segir: „Yðar hágöfgi. í þessar myndir hef jeg lagt allt það vit og kunnáttu. sem guð hefur gefið mjer, og sem hefur ávalt ver- ið og mun ávalt standa í þjónustu yðar hátignar“. Eftir langa um- kvórtun yfir því, að hagur sinn sje orðinn svo slæmurf!), að hann muni neyðast til að selja allar eign- ir sínar, segir hann að lokum: „Jeg bið yðar hátign auðmjúklegast og vegna gamallar vináttu okkar. að hugga mig, aður en jeg dey, m.eð bví að vfcita n:jfcr»fci.Ucuieyfi a oil- um korfúiuiflutningi fra Neapel“. — Þegar þetta brjef var skrifað, var Titian orðinn níræður að aldri. Þessi einstæða kaupmennsku- náttúra yfirgaf hann aldrei, og kemur síðast fram, þegar hann fer að hugsa fyrir legstað sínum. Hon- um ljek mikill hugur á að verða grafinn í Frari-kirkjunni í Feneyj- um, en til þess að þurfa ekki að borga gjaldið, sem var all hátt, bauðst hann til að mála mynd fyr- ir kirkjuna. En áður en henni var lokið, þest hann í plagunni, 1576. 99 ára gamall. Þessi annarlegi þáttur í fari Titi- ans hverfur algjörlega og gleymist þegar horft er á listaverk hans Fair maiarar heimsin? haía verið eins gjofuiir a auðæfi sín og ein- mitt hann. Hann slasr hvefgi af,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.