Lesbók Morgunblaðsins - 10.10.1948, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 10.10.1948, Blaðsíða 5
LESBOK MORGUNBLAÐSINS ' 417 \ Ci__ ___ 0)' «• Bakgrunnur úr „Noli rne tangeri“ í National Gallery, London. uð Titiani, en upp á síðkastið hafa menn frekar hneygst að hví, að Giorgione hafi byrjað á henni, en Titian lokið við hana. Af saman- burði mvndanna, jafnvel prentuð- um í svörtu og hvítu, virðist mjer aberandi, hve Dresden-myndin er harðari og dauðan í öllum formum, en þessi hjer. Athugum t. d. lín- una í hægra fætinum eða :'eiling- arnar í klæðinu, og við raunum sjá, hve munurinn er gífuriegur. Þatí, sem mier virðist tala sterk- ustu máli um handbragð Titians í myndinni, eru hin ákveðnu en þó fáguöu pensilför í klæðinu, sjcr- lega svæilinum, og mönnunum tveim í bakgrunninum. Að síðustu vil jeg beina þeirri áskorun minhi til þess, er mvndina heíur undir höndum, að gei'a al- menningi í bænum nú þegar kost á að sjá hana. Áskorun mín til þeirra, sem fara með mentamál þjóðarinnar, er sú, að þeir trvggi okkur þetta einstæða listaverk, því það það verður aldrei varið, hvorki fyrir þessari kynslóð nje seinni tímum, ef tækifæri þetta verður látið renna úr greipum. Ef svo færi, er annaðhvort, að við erum fá- tækari en allar aðrar þjóðir heims, eða hitt, sem er hálfu verra, að ast okkar a fogrum listum hrokki ekki til. Björn Th. Bjornsson. V V V V V Arabiskur málsháttur segir: Þú ert herra yfir hinu ótal- aða orð', en hið talaöa orð er heria yfir þjét. Það er ekki kurteislegt að geysya, en það lýsir hreinekilni. Óli ljek sjer oft víð dóttur ná- grannanna. Hún var sjö ára eins cg' hann. Vcnjulegast endaði þó leikurinn með illindum. Einu sinni i'ell allt í Ijúfa löð með þeim og þegar Óli kom heim um kvöldið sagði hann: — Mamma, nú hefi jeg komist að þvi hvernig á að umgangast kvenfóik. — Jaeja, hverr.ig þá? spuiði mamina. — Maður gerii- allt.scin 'pær vilja og scinast gera þair það 'sem maðuf vill. ir Gesti.- voru kontnir i lielmsúkn og Magga litla, fimm ára, ljet •eitthvað illa. Mamma hennar vildi ekki ávita hana i áheyrn gést- anna, en ltvesti á hana augun. 31agga fór að kjökra: —• Mamma, þú mátt ekki skamma mig ineð augunum. ★ Eldri börnin vorú að tala um það, sern þau höfðu læft í Skólan- um og Pjesi sagði: — Og jörðin okkar er eins og bolti og þegar guð stingur gat á hann, þá ferst heimurinn. Siggi litli, fjögra ára, stökk þá á fætur og hljóp til dyra og sagði: — Jeg ætla að vara hana ntömntu við. ★ Stína var mesti vargur, aitt allt af í illindum við leiksystkmi sin og barði bau. Einu siroii sagðr mamma henm að þetta mætti hún aldret gera, því að þotur karl með hófa og horn hlakkaði yfir henni í hvert skipti. — Það gerir ekkert til, sagði Stína. Hann er með mjer. ★ Tveir strákar voru að leika vilta. Indíána. Sá yngri kemur ihn há- skælandi og segir: — Mamma, Stggt vilJ ekki haía riett við. Jeg lofaði honum að binda mig við trje og pxna nng. þegar hann hafði náð mjer. En þegar jeg náði honum, þá vildi hann ekki loía rr.jer að pína síg.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.