Lesbók Morgunblaðsins - 10.10.1948, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 10.10.1948, Blaðsíða 8
420 LESBOK MORGUNBLAÐSIN3 Á ÓDÁIIMSVÚLLUIVI í HÖFUDBORG SMEKKVÍSINNAR (Parísarbrjeí írá V. St.) Inngangur að „Ódáinsvöllum“ París 30. sept. '48. SÍÐASTLIÐINN sunnudag notaði jeg til þess að skoða mig um hjer i borginni. Menn ljúka ekki miklu af á einum. degi. En þctta var ekki nema byrjnn, og því ekki við miklu að búast í grein þessari, lesendur góðir. Samt ræðst jeg í að skriía nokkur orð fyrir Lcsbók til að iesta á pappírinn sitthvað, sem kom fyr- ir augu injer, og flaug mjer i hug þennan sólbjarta sunnudag. Aldrei hef jeg getað tnr rdað mjer, að hih fræga gats Prt sar Champs d Elýsées gæti borið úafn með rjettu, Þvi fyr má nú veia götunafnið, „Ódáinsvellir“. En hún á skilið svo véglegt nafn. Svo tögur er hún og mikilfengleg. Margfald- ar raðir'fágúrra trjaa meðfram ak- og gángbrautum, htskrúðug blóma béðT'én alt þetta skart og gróður umlukt tignarlegum stórhýsurh. Þessi breiða gata, sem með köfl- um er líkari skemtigarði, liggur. sem kunnugt er, frá Concorde-torg- inu, upp að Sigurboganum hinum meiri, „Þar sem eldurinn aldrei deyr“ á gröf hins oþekta hermanns. Skipulag eg „geis!atorg“ Heimalningurinn ]eg,. hafði al- drei vitað fyrri en hingað kom, að Sigurboginn væri einskonar mið- depill borgarinnar, ,þó oft sje hann nefndur, og oft komi hann við sögu. En borgin er sem sje þannig bygð, eins og alhr vita, sem hjer hafa komíð, og fleiri til, að út frá þessurn stað, geislatorginu, þar sem Sigur- boginn rís, geislast einar tíu megin- götur borgarinnar a hægri Signu- bakka. Ekki hefur verið tekið á því lopn um höndum, að minna fólkið á sögu þjóðarinnar, afrek þeirra, sem land- ið verja, og sigra þa sem unnir hafa verið. Að vísu er saga Sigurbogans ekki ein samfeld sigursaga, eins og menn rekur minni til. En jeg ætla mjer vissulega ekki að rekja hjer sögu Frakklands, þó jeg minnist aðeins á hið stórbrotna skipulag borgarjnnar, sem þannig er gert, að athygli borgarbúa, hinna ó- komu sem liðnu kynslóða, leiðír athygli þeirra, frá v'öggu til grafar, að ókveðnum stöðum, mannvirkj- um, stofnunum, hstaverkum. Borgir sem þannig eru skipu- lagðar, samsvara máske ekki eins vel hinum praktisku krofma eins og hinar, sem bygðar eru í reglu- leguin ferhyrningum með sarnsíða götum. En þær eru og verða alla tið tilkomumeiri, eins og f jöllin eru íegurri og stórbrotnari en flatneskj an. Það liggur við að jeg sje feíminn við að minnast á, að til er staður í Reykjavík, þar sem tvær aðalbygg ingar bæjarins blasa við auga. Sjó- mannaskólinn og Háskólinn, en liggja þó ekki svo beint vdð, að mað ur sje viss uni, hvort þetta haíi verið gert með ráðnúm hug eða sje tilviljunin einber. Og ætla jeg þó ekki að nokkurntíma rísi í vest- urjaðri Kringlumýrar nokkuð „Stjórntorg“.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.