Lesbók Morgunblaðsins - 10.10.1948, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 10.10.1948, Blaðsíða 3
LESBOK morgunbl aðsins 413 Venusmyndin, sem nú er hjer á landi, úr safni hertogans af Wellmgton í Aspley House. kastar aldrei til höndunum, en gef- ur fullan tnæli snilli sinnar i hverri mynd. Af öllum myndum hans eru Ven usmyndirnar frægastar. Hin fullu form og ntjúku línur í líkama kon- unnar eru hjartfólgnustu yrkisefni hans. Af slíkum myndum má nefna Venus frá Urbino í Uffizi-safninu í Florens, Danáé i Pinacotekinu í Neapel, Venus Anadyomene i Lond on og Venus frá Darmstadt t Þýska landi, en mynd sú, sem hjer er á landi, er mjög lík henni. enda svst- urmynd eða ,,replika“ hennar. ,.Replikur“ eru þær myndir kall- aðar, sem malannn gerir efttr ann- V’ l’i&íu.r’ s.Siir' SUkt var mjog algengt ur.i daga Titians og er jafnvel gert enn. Ef málari, eins og Titian, tnálaði mynd, sem þótti sjerlega falleg, var ltann iðuiega beðinn að mála aðra eins, eða að minsta kosti með sama mótífi. Það hefur yfirleitt verið talið, aö Venusmyndin í salninu í Darmstadt, sem nú er svo illa komin, að hún er ekki lengur uppi, sje frummyndin, en sú úr Welling- tonsafninu sje gerð eftir henni. Eins og um íjöldann allan af myndum Titians, er ekki hægt aö rekja sögu þessarar myndar nema takmarkað aftur í tímann. Hið eina, sem um haua er vitað. er það, að anr.ar hertogimr aí Wellington keypti hana ariS 1259 aí J. C Ear- ett, frægum Lstsala í London, og gaf fyrir hana £300, sem var gíf- urlegur peningur í þann tima en Barett mun hafa íengið hana frá £. Spáni. Siðan liefur hún rltaf hang- ið uppi í safni hertogans ai' Well- /’ ington í Aspley House, og verið númer 201 i skra safnsins. í loftárásunum á London skemd- ist Aspley House rnikið, og greip þvi hertoginn til þess ráðs að selja nokkrar af myndum safnsins, til að 5Íanda straurn að viðgerðarkostn- aði hússins, og var þessi Venus- mynd þeirra a meðal. Siðan hefur hertoginn aihent breska ríkinu þessa merkilegu byggingu að gjof, asamt berm listaverkum, sem eít- ir voru. Aður er. þetta var gert, var haldin a þeim opinber sýmng

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.