Lesbók Morgunblaðsins - 05.12.1948, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 05.12.1948, Blaðsíða 15
LESBOK MORGUNBLAÐSINS 555 Þessi mynd cr tekin yfir Mexíkó. 1 gegn um gloppur i skýjunum sjest lauds- lagið glögt. Myndin er ekki tekin beint niður, heldur til hliðar og er eins og sjái utan á stóra kulu. * I lolastjórn Uandarík;anna licfir ný- lega leyft að bírta nokkrar myndir, sem leknar voru af sjálívirkum Ijósmynda- vjellim í rákcttu á flugi, þegar hún var komin 112 km. lit fyrir jörðina. Kru þelta þær víðfcðmustu landslags- myndir, scm cnn hafa sjest. Þar sjest t. d. yfir 800.000 fcrkm. stórt svæði í Mexíkó og Bandaríkjunum. Einkenni- lcgt cr það hvað hnattiögun jarðar- innar kcmur vcl fram á myndunum. Og þó að' þær væri teknar á meðan rákcttán fór með 4800 km. hraða á klukkustund, er liægt að glöggva sig á landslagi, sjá vegi og járnbrautir flug- velli og borgir. ★ rákettu til að ná hinni nauðsyn- legu hæð, þá er álitið að sú eina orka, sent til greina kotni fyrir loftiorin, sje kjarnorka. Fjelag eitt í Kanada liefir nú þegar látið gera teikningar af rá- kettu, sern á að vera knúð með kjarnorkuvjel. Ráðgerir fjelagið' að senda þessa rákettu. sem verð- ur um 200 fet á lengd. upp til tunglsins og til baka aftur, en tal- ið er að þetla muni ekki vera hægt fyrr en um 1960. Ameríski herinn í White Sands í New Mexico gerði nýlega tilraun til að skjóta rákettu af annari móð- urrákettu í þeirri hæð. þar sem kraftur móðurrákéttunnar tók að þverra. Þessi tilraun mistókst. Samt eru fyrírhugaðar frékari tilraunir, þar sem hin endurbætta V-2 ráketta verður h V'ð sem móð- urráketta. Mun hún senda frá sjer aðra minni rákettu, er hún varður komin i meir en 100 mílna hæð. Álitið er, að sú ráketta muni kom- ast ut fyrir belti það, er aðdráttar- afls jarðarinnar gætir á og þann- ig orðið einskonar „tungl“. James A. Van AUen doklor. í eðlisfræði við John Hopkins liá- skólann, skýrði nýlega frá því á fundi landmælingaíjelagsins í Osló að Ameríkumer.n ráðgerðu að búa til gerfitungl. Kemur þetta heim við áætlanir Þióðverja um að búa txl „viðkomustað“ í 5100 mxlna fjarlægð frá joróu £á crðrómur gengur nú meðal íræðimazuia að ríkisstjórn Banda- ríkjanna hafi gert samning um að senda rákettu upp til tunglsins inn- an þriggja ára, en eugin staðfest- ing hefir fengist á þessum orðrónxi hjá æðri stjórnarvöldum. En samt vita menn með vissu, að færustu vísindamenn bæði stjórnarinnar og Douglas flugvjela- verksmiðjanna vinna sleituiaust að þessum málum. Eins og fyrr getur, er það mik- ið vandamál, hvernig koma megi í veg fyrir þær hæltur, sem há- loftsförum framtiðarinnar munu vera búnar af löftsteínum himin- geímsxns. Fletcher Watson, pró- íessor við Harv/ard háskólahn, tel- ur, að nær því 4% ai' loítförimum

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.