Lesbók Morgunblaðsins - 05.12.1948, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 05.12.1948, Blaðsíða 14
 LESBÖK M0RGUNBUAÍ)SINS m FERDALÖG MILLI STJARNANNA HUNDRUÐ amerískra vísinda- manna vinna nú í kyrþey að því, á vinnustoíum sínum og á öðrum rannsóknarstöðum, að leysa úr hin- um mörgu vandamálum sem ris- ið hafa um eitt hið mesta rann- sóknarefni nútímans, ferðalög milli stjarnanna. Þótt allverulegar framfarir hafi átt sjer stað á þessu sviði, þá er það álit reyndra manna, að hæfar rákettur verði ekki tilbúnar, fyrr en eftir að minsta kosti sex ár, eða með öðrum orðum ekki fvrr en árið 1954. Ef til vill hafa hinar mikilvæg- ustu tilraunir Bandaríkjamanna í þessum efnum verið gerðar und- ir stjórn hersins og því algert leyndarmál. unum, og borga með torfengnum bandarískum dollurum, eða þá frá Suður-Ameríku, en við það varð oiían óhóflega dýr vcgna ílutn- ingskostnaðar. Hjer var alt í einu fengin lausn á þessu vandamáli. Enn geta jarð- fræðingar þó ekki giskað á hve mikið olíumagn muni vera þarna í jörð. En eitt olíufjelagið fær þarna um 1000 tunnur á dag og annað helmingi meira. Búist er við því að bráðlega framleiði Kanada svo mikið af olíu, að það nægi ekki aðeins fyrir öllum þörfum innan lands, heldur verði hægt að flytja olíu út. Bændurnir umhverfis Ledoc tala ekki lengur um veðrið, uppskeru og markaðshorfur fyrir korn og verðlag á landbúnaðarvjelum. Þetr tala ekki urn annað en oliu — og svo máske það, að nota nýfeng- inn auð til þess að Ijetta sjer upp eftir margra ara þrælióm. Amcrískir vísindamenn keppa að því að þessi draumur nú- tímans verði að veruleika. Eftir David Briggs, frjettaritara Reuters. Samt sem áður er talsvert vitað bæði um tilraunir hersins og ann- arra, og gefa þær til kynna, að nú sje róið að því öllum árum, að þeim .hindrunum sje rutt úr vegi hið bráðasta, sem koma í veg fyr- ir að rákettur sjeu nothæfar til þessara ferðalaga. Það eru einkum tvö atriði, sem stuðlað hafa að þeim framförum, sem orðið hafa. I. Tvö síðastliðin ár hefir mönn- um úr ameríska hernum tekist að senda radarmerki til tunglsins. Þetta sýnir að ekki er nauðsynlegt, að sjerstakur flugmaður sje í rá- kettum, sem skotið væri til tungls- ins, því að nægja mundi að búa hana þar til gerðum radartækj- um og stjórna henni svo frá jörð- inni. II. í rannsóknarstöðvunum i White Sands í New Mexico liafa endurbættar gerðir af hinum þýsku V-2 rákettum verið sendar nær því 40 sinnum upp í meira en 100 •mílna hæð frá yfirborði jarðar. Tilraunir eru nú gerðar af hálfu vísindastofnana liersms til að senda rákettur svo hitt upp, að þær geti sigrast á aðdráttarafli jarðarinnar, en þegar svo væri komið gæti ráketta búin útvarps- tækjum haldist á lofti sí og æ og snúist í kringum jörðina eins og tungljð. Emnig er unnið að- rannsóknum á því, hvernig hægt sje aé fyrir- byggja þær hættur, sem loftförun- um mundi vera búin af arekstri við þann aragrúa af loftsteinuin, sem svífa í himingeymnum. Þá rannsaka vísindamenn mjög, hver áhrif það hafi á loftsteina, sem fallið hafa á jörðina.. að svífa í gegnum geyminn. Mikilvægi þessara rannsókna fyrir ameríska herinn var nýlega lýst í grein, sem birtist í blaði ameríska hersins undir nafninu „Hernámið á Mars“. Höfundurinn, James R. Rand- olph stærðfræðingur og áður pró- fessor við einhvern helsta verk- fræðiháskóla Ameríku. sagði: „í annari heimstyrjöldinni reyndist nauðsynlegt að afla bækistöðva í fjarlægum löndum. í þriðju heim- styrjöldinni verðum við að færa bækistöðvar okkar úi eins langt og ráketturnar komast, eða til ann- ara stjarna“. Áður en þessu verður náð, þarf að leysa mörg erfið vandamál. en vísindamenn eru vongóðir um að það muni takast á næstu árum. Bráðlega mun sjóher Bandaríkj- anna gera tilraunir til að skjóta rákettunni „Víkingurinn“ (áður kölluð Neplúnus) hærra eti dæmi eru til eða upp í að minsta kosti 235 mílna liæð og ef til vill hærra. Þrátt fyrir þessa gífurlegu hæð mun „Víkingurinn ekki komast út fyrir gufuhvolf jarðarinnar, sem Carl Stormer, prófessor við, há- skólann í Osló telur að nái meira en 600 mílur út fyrir jörðina. Það sem einkum torveldar ferða- Jög milli stjarnanna, er að vinna bug á aðdráttarafli jarðarinnar. Til að geta sigrast á því, þarf rákett- an að fara með 25000 mílna hraða a kluklrustund eða urn 7 mílur á sekundu, og þótt tílraunir hafi ver- ið geröar í B^ndaxíkjtpum, trj þess að skjóta rakettu af .yuiari moður-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.