Lesbók Morgunblaðsins - 06.02.1949, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 06.02.1949, Blaðsíða 3
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 47 liolt og Eyvindarstaðir, er nú standa allra bæja á nesinu lengst frá sjó. Sviðholt virðist hafa stað- ið nálægt sjó fyrir 250 árum. En það er lengra síðan Eyvindarstaða bærinn var fluttur, en hann.var áður vestur við sjó, nálægt Deild og Bakkakoti. Á' Álítanesi var áður hafskipa- höi'n er hjet Seilan. Var hún við Skerjafjörð beint á móti Skiídinga- nesi. Lágu þarna tvö dönsk kaup- för og skip höfuðsmannsins, er Xyrkir komu þarna á tveim skip- um árið 1627. Rann annað skip Tyrkja á grunn, er það ætlaði inn á Seiluhöfn, og höfðu Tyrkir sig burt, er skipið losnaði aftúr með l'lóðinu og má lesa um þetta í Tyrkjaránssögu Björns á Skarðsá. Þrjálíu og fimm árum síðar íá eitt (eða J'leiri) danskt herskip á Seilu, meðan Kópavogsfundurinu 1062 var haldinn. Eggert Ólaí'sson lýsir 1757 Seilu- liöfn þannig, að þar sje örugt vetr- arlægi meðalstórum skipum og þaðan af minni, en halda verði skipunum um flóð inn í höfnina. Skúli fógeti ritar 1784: ,,Hin gamla skipaliöfn, Seila, er alveg uppi undir virkinu á Bessastöðum, sem nú er alveg niður fallið. Þarna er örugg lega, handa skipum þeim, er íluttu ljensmann konungs til ís- lands fyr á tímum, og lágu þar að suinrinu til. Innsigling á höfn þessa er torveld og nálega ófær, nema með vel kunnugum leiðsögumanni. .... Annars er höfnin rúmgóð, laus við allan meiriháttar sjógang, hef- ur tvö stór skipalægi á 9 faðma dýpi, og sandbotn, sem er þó nokk- uð blandinn skeljum. Jeg efast ekld um að tiu skip gætu legið þarna yfír veturmn, eí vel væri linað a köðluni, þá ^jcgar.gur er .. . Bessa staðatjörn, fyr'r innan Seiluna,' 'er vetrarlægi fyrir seglskútur og sma skip". Höfn þessi er nú ekki lengur til. Þrjár víkur all-stórar ganga inn í Álftanes, en svo undarlega ber við, að þær eru ekki nefndar vík- ur eða vogar, heldur tjarnir. Er ein þeirra að suðvestan, Skógtjörn, og er um Wi km. og Lambhúsa- tjörn, sem er á þriðja km. á lengd, og eru ýmsir firðir á Jandinu bæði styttri og mjórri en hún. Skýring- in á þessum tjarnar-nöfnum getur varla verið önnur en sú, að þarna hafi áður verið tjarnir (og ekki mjög stórar), en sjór brotið landið inn í þær, og svo áfram, því allar þessar þrjár víkur hafa verið að smá-stækka, og eru að því enn. T. d. hefur tekið af veginn milli Selskarðs og Garðahverfis, við Skógtjörn austanverða. Geta má hjer, að þegar Jarðabók er rituð, cru bæði Bessastaðatjörn og Lambliúsatjörn orðnar að sjáv- arvíkum, og að minsta kosti liin síðarnefnda, þá fyrir löngtl. Hins- vegar er sumt sem bendir á, að þá hafi enn verið ósalt vatn í Skóg- tjörn. Af því, sem lijer á undan er rit- að, má sjá, að sjórinn er að brjóta Álftanes árin 1703, 1784 og 1840, og að enn er hann að því. En af lík- um má ráða, að hann haí'i verið farinn að fjrjótá það fyrir 170.'3, og einnig, að liaim hafi brotíð laud milli þessara ártala og áð bann inuni gera það enn nokkra slund. En livers vegna brýtur? Sá sein kynnist fornum ójávar- málum, kemst fljótt á þá skoðun, að sjór brjóti ekki langt inn í land, áður en liann sje búinn að ldaða svo miklu undir sig, að liaim kom- ist ekki lengra. Það er að segja, ekki nema að sjórúvn sje að hækka, eða landið 3.5 læl-i;a. Nú er þaö ekki Álftanesið 'éítt, seiri sjórihn brýtur, heldur svo að segja alt suð- ur og suðvesturlandið. Það brýtur Jdettóttar strendur eins og klapp- irnar hjer við Reykjavík, og það brýtur flatar strandir, ein.s og a ÁJftanesi eða ströndina milJi Ölvus ár og Þjórsár. Mörg bæjarhúsin hjer á suðurkjálkanum, sem a kietti voru bygð, hefur þurft að fiytja frá sjó, og sum oftar en einu sinni, af því sjórinn malaði Idettinn; og margan bæinn, hjer a fJötu suðurströndinni, hefur þurft að flytja ofar undan sandbyngjun- um, sem sjórinn kastaði hærra og hærra og að loltum huldi það sem eftir stóð af gamia bænum. Stjörnu steinar, sem bær Gauiverjaiarlsins í Flóanum var kendur við, eru nú 6—700 stíkur utan við venjulegt flóðmál. Þetta hefur þá ströndin Jiopað þarna, frá því á landnáms- tíð. En ef sjór gæti haidið áfram að l.>rjóta land, þó fióðmál breytist ekki, Jivers vegna eru þá eldd aJl- ar strcndur sæbrattar, og hvers- vegna brýtur strendur Suðurlands en ekki NorðurJands? Það svar hef- ur lieyrst við síðari spurningunni, að Norðurland bryti ekki, af þvi þar væri meira logn og ekki eins mikil veður og sunnanlands. Um lognið sl\al ekld fjölyrt, þeir geta svarað því veðuríræðingarnir, en það skii'tir engu, því það er eldu lognið, sein máli skiftir, og ekki meðalstóru veðrin, sem brjóla land ið, heldur stórviðrin, sem munu ekki síður niikil á Norðurlandi en hjer fyrir sunnan. Margur hefur sjeð litinn læk í stóru gili, og uirar- aat hvað Jítill Uekur gat gert. Sum. eru gil þessi frá því á þveirandi ísöld, og frá því að þarna rann enginn iækur, heidur minniháttar jökulsá. En þó eru mörg stór gil yngri en ísöld, með litlum lælt, én ckki sraiin aí honuro litluin. held- ur ba rSu daga a ári, þegar r:gr:- íngatíð eða leysingar, belgdu hann

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.