Lesbók Morgunblaðsins - 06.02.1949, Blaðsíða 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
49
MANNRJETTINDASKRÁ
SAMEINUDU ÞJÓDANNA
ÞRIGGJA mánaða ársþingi Samcinuöu þjóðanna cr nýlokið. Hverjar
frjcttir fekk almenningur aðallcga frá þessu þingi? Það var um ágrein-
ing á stjórnmálasviðinu, sem erfitt rtyndist að jafna. En hvað hefir
mátt lesa mikið í blóðum um mannrjettindaskrána, sem samþykt var á
þessu sama þingi án mótatkvæða af 48 ríkjum? Þau samþyktu m. a.
að hjer eftir skuli virða það. að allir menn sjeu bornir jafn rjettháir: að
varðveita trúfrelsi, skoðanafrelsi, ritfrelsi og fundafrelsi í öllum þcssum
rikjum og vinna að því að svo megi verða með öllum þjóðum Það
er erfitt að scgja nú, hver áhrif þessi samþykt kann að hafa í framtíð-
inni. En cf þcss cr minnst. hve gcisimikil áhrif mannrjettinda yfirlýs-
ing frakkncska þjóðfundarins árið 1789 hafði og hefir haft alt fram á
síðustu tíma, þá sýnist bað ekki óvarlcg tilgáta, að þessi samþykt 48
rikja gcti haft mikil og góð áhrif á þróun mannkynsins eigi síður en
samþykt þjóðfulltrúa eins ríkis fyrir hálfri annari öld. (Úr áramóta-
ræðu herra Svcins Björnssonar forscta).
í inngangi að þessari JVlannrjett-
iudaskrá, scgir mcðal annars:
Saincinuðn þjúðirnnr haía skuWI-
luindið sig lil þcss með sáítinála
siuuin, að virða mannrjcttiiuli,
mannhclgi ug jafnrjctti manna ug
kvcnna. Það cr því nauðsynlcgt að
allar þjóðirnar lcggi hinn sama
skilning í hvað sjc mannrjcttindi
ug einstaklingsfrelsi. Þess vegna
hirtir Alþjóðaþingið cftirfarandi
alhcimsyfirlýsingu um mannrjctt-
indi til cftirbreytiii fyrir allar liin-
ar sameinuðu þjúðir:
1. Ailir itici.ui eru frjálsbornir og
fæðast jafnir að virðingu og rjett-
indum. Þeir eru gæddir gáfum og
skynsemi og þeir eiga að breyta
bver við annan sern bræður.
2. Allir eiga tilkall þeirra rjett-
inda og frjálsræðis, sem mn getur
í þessarí skrá, án nokkurrar und-
antekningar vegna þjóðernis, lit-
arháttar, kyns. tungumals, truar-
b^asrðs skoð~na sinna sette^nis
efnaliags og annars. Ekki má fara
i oeitt nuuingreinaralit vegna
stjórnmála, löggjafar nje afstöðu
þess lands, þar sem maður er i'ædd-
UT, hvort scm það er sjálfstætl, und
ir annars vcrnd, eða ósjáll'slætt, eða
fullveldi þess á cinhvern hátt tak-
markað.
3. Hvcr maður á rjett til að lifa
og njóta frelsis og öryggis.
4. Engum manni má halda í á-
nauð nje þrældómi. Þrælahald og
þrælaverslun cr stranglega bann-
að.
5. Engutn nianni tná tnisþyrma,
nje beita hann ómannúðie^ri nje
vausæmaudi meðferð eða refsingu.
G. Hver maður liefu' rjctt til þess,
hvax sem er í lieiniinum, að vera
viðurkendur ríkisborgari.
7. Allir eru jafnir fyrir lögun-
um og njóta jafnt verndar laganna
án nokkurs maimgreinarálits. All-
ir liaí'a jafnan rjett til verndar lag-
anna án hvers konar manugrein-
aralits. En iiiaiuigreinaráiit er bann
ad i bessan skra, eða tilraun u:::
mann^reinarálit.
8. Hver maður á tilkall til í'uli-
kominnar upprcistar hjá ábyrgum
þjóðlegum dómstólum, ef brotin
eru á honum þau mannrj'jttindi,
sem stjórnarskrá eða lög hai'a veitt
honum.
9. Engan má taka fastan eítir
geðþótta, kyrsetja nje gera land-
rækan.
10. Hvcr maður á heimtingu á, án
manngreinarálits, að fá mál sín
rannsökuð og úrskurðuð opinber-
lega og rjettlátlega af óháðum og
óhlutdrægum dómstól.
11. Hver maður, sem grunaður
cr um rei'sivert athæfi, á kröi'u tii
þess að vcra álitinn saklaus, þang-
að til liann hefir reynst sannur að
sök samkvæmt lögum og upinberri
rjettarrannsókn, þar sem honum
var gei'inn kostur á að bera fram
vamir. Engan má dæma sekan fyr-
ir að gera eitthvað eða láta eitt-
hvað ógert, ei' brotið varðar ekki
við lög lands hans eða alþjóðalög
þegar það var framið. Eigi má held-
ur dæma neinn til þyngri refsing-
ar cn lögheimil var, þegar honum
varð yfirsjonin á.
12. Eigi má cftir geðþótta blanda
sjer i cinkanial neins manns, fjöl-
skyldulíf, heimilislíf njc hnýsast í
brjcf• hans. Eigi ma heldur rægja
menn frá æru og áhti. Hver mað-
ur a kröfu til lagaverndar gegn öliu
slíku.
13. Hver niaður hefir rjett til að
ierðast frjáls og óhindraður og taka
sjer bóií'estu hvar sem hann vill i
sínu landi. Hver maður heftr rjett
UI að jiirgeia hvaða iand sem er,
þar a meðal sitt eigió iand, og að
koma aftur heim til lands dns.