Lesbók Morgunblaðsins - 13.02.1949, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 13.02.1949, Blaðsíða 8
68 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS (fJófu-^JJjálr mcir Auk þess er hún með 200 gallon af smurningsolíu. Vjelin hefir fjóra „Wasp Major“ hreyfla og hafa þeir samtals 14.000 hestafla, eða hálfu meira afl en nokkur hraðlest hefur. Hreyflarn- ir hefja vjelina til flugs á fáum sekúndum. Svo hækkar hún flug- ið jafnt og þjett þangað til hún er komin í 25.000 feta hæð. Þá eru liðnar um 45 mínútur síðan hún hófst á loft og hefir hún þá jafn- framt flogið 182 mílur frain á leið, og eytt í þetta 700 gallónum af eldsneyti. Þegar upp í þessa hæð er komið eru stýrisvjelarnar ,stilt- ar“ og hreyflarnir látnir snúast með þeim hraða að sern mestri ferð verði náð með sem minstri eldneytiseyðslu. Þó verður nú eyðslan 530 gallon á klukkustund, en flughraðinn er 300 mílur. Varla munu farþegar verða þess varir þótt hreyfill bili á fluginu. Flugvjelin flýgur álíka hratt og áð- ur, þótt hún sje ekki knúin nema þremur hreyflum í stað fjögurra. Menn munu fljótt taka eftir því, að þótt frost sje þarna uppi í há- loftinu, þá kemur engin hjela á gluggana. Það er vegna þess að tvöfaldar rúður eru í þeim og hlýu lofti dælt á milli þeirra. En í flug- klefanum eru rúðurnar hitaðar með rafstraum, svo að hvorki geti sest á þær ísing nje móða. Hreyfilspað- arnir og brúnir vængjanna er líka hitað, svo að ísing valdi þar ekki tjóni. Eftii' svo sem 10 klukkustunda flug, fara flugmennirnir að búa sig undir að lenda, því að nú nálgast flugvjclin áfangastað. Þá er hún nær 17 smálestum Ijettari htldur cn þcgar hún lagði af stað Svo miklu eldsneyti hefir hún eytt Þegar flugvjelin nálgast flugvöll- inn er hún í 50 feta hæð. Um 1300 fctum framar hlammar liún sjcr niður og rennur svo um 1800 fet áður en hún staðnæmist. Þetta er Norðanhríð öskraði ílsku flá, að óttu var farið að líða; mjöllinni feykti um freðinn skjá fimbulveturinn striða. Hurðin gnötraði hjörum á, því helgustinn lagði inn víða; við sprungna veggi sjer tylti á tá, og tókst þar inn ljett að skríða. í baðstofu logaði Ijósið smátt, á lýsinu trúi’ eg það hjari; undir loftið var ekki hátt, þar aflviðir lágu á snari. Miðsvetrar húmið hjelugrátt, hjúpaði um skör í vari; en nálgaðist setið fúlt, og flátt, er feitin minkaði á skari. Hjá rúminu lotinn í'ekkur stóð, og raulaði vísu af munni; í augum hans birtist bruna glóð, borin frá hjarta grunni. Hann krítaði á þilið listhög Ijóð, lauguð í visku brunni; með frostbólgnum höndum þeirri þióð, er þekking hans lítið unni. Heyr þú mig dóttir, halur bað, ótrúlega stutt vegarlcngd, cn það stafar af því, að hægt er að láta hrcyflana snviast öfugt og hjálpa þannig hemlunum. Vcnjulega cru aðeins tveir hreyflarnir látnir snú- ast öfugt, cn ef þeir snúast allir öfugt, þarf flugvjelin ckki að renna nema 1230 fet eftir að hún tekur niðri. Þegar farþegaflug með þessum ílugvjelum hefst nú á næstunni, geta menn ferðast þvert yfir Bandaríkin, milli Atlantshafs og Kyrrahafs, á 8 stundum, frá New York til London á IIV2 stund, frá Seattle til Tokio á 15 stundum, eða hönd mín fær penna ei valdið; ritaðu kvæðið í kvöld á blað, þar kvitta eg lífs míns gjaldið. Ríð þú svo nótt, með helju í hlað, eg hræðist ei myrkra valdið; þótt soltnum líkama sveipi að síðustu dauða tjaldið. Eg kvað fyrir þjóð, er var kúguð um flest. af kaupmanna og stjórnar valdi, er verðgildi lífsins metur mest eftir manntign, og krónu gjaldi. Hún skildi mig ei, sem á sköpum sjest, í skarnið mig niður faldi; þótt alt gæfi eg henni er átti eg best, og alþjóð til frama taldi. En stundin kemur, þá stormur slær strengi, á gnoð er valdar frelsi þjóðar, er þroska nær gegnum. þrautabárurnar kaldar. Á leiði mínu þá grasið grær, gleymskan þar voðum tjaldar; en stakan lifir, og staðist fær stefjadóm, nýrrar aldar. Magnús á Vöglum. írá Shanghai til Löndon, tvo þriðju af leiðinni umhverfis hnött- inn, á 38 stundum. Farþegarnir munu ekki finna mjög til ferðalags- ins. Þeir gcta sofið á leiðinni. Hægt cr að breyta 36 af sætunum í far- þegasalnum í 9 tvöföld rúm og er þá tjaldað fyrir þau. Meðan 18 sofa geta 25 setið i stólum, og þarm- ig getur flugvjelin flutt 43 farþega á þeim ferðum, þegar menn þurfa að sofa. Annars tekur vjelin 61 far- þcga. Er þetta lang stærsta og til- komumesta flugvjel nútímans og hefir hún vakið geisimikið urntal og eftirvæntingu.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.