Lesbók Morgunblaðsins - 20.03.1949, Side 5

Lesbók Morgunblaðsins - 20.03.1949, Side 5
LESiiÓK MOliGUNBLAÐSlNS 145 Ansturvöllur mcð líkncskju Thorvaldsens. Á bak við sjást „fvönsku lmsin“. skij), sem hjer voru til cftirlits á suinrin. Árið cftir fekk hún svo leyfi til að byggja þarna annað hús til íbúðar fyrir franska skip- brotsmenn. Þetta voru hin svo- nefndu „frönsku hús“ við Austur- völl, og muna margir eftir þeim enn, því að þau stóðu þarna fram yfir aldamót. Var þar oft margt skipbrotsmanna og segir Klemens Jónsson að vera þeirra þar hafi ver ið dálítil tilbreyting í lífi bæar- búa, því að oft hefði þcir haft ýmsa leika úti fyrir húsinu og á götunni. En samt höíðu bæarmenn ýmugust á húsum þessum. Þóttu þau hvorki bæarprýði, nje heldur skemtilegt að erlend stjórn skyldi eiga fasleign í hjarta bæarins. Sumarið 1901 voru húsin rifin og bygt úr þeim eitt hús árið eftir á Eyólfsstaðabletti í Skuggahverfi, skamt frá Bygðarenda. En þarkem þau höfðu staðið, reis nú upp stór- Yji' U1' f hviUm „. 14pful PfiyVj ayí V Það braxr til kaldra kola í apríl J9J5, og er þai' nú liús Skóvcrsl- unar Stefáns Cíunnarssonar og verslun Júlíusar Björnssonar. Á. Ó. V -V Árf Þessi saga gerðist í einhverjum fanga búðum Þjóðverja í Noregi. Þjóðverjar höfðu ekki nógu marga varðmenn þar svo að þeir settu nokkra Norðmenn á vörð. Ekki þorðu þeir að láta þessa norsku varðmenn fá vopn, heldur fengu þeir sína skófi- una hver. Þetta kom sjer nú hálf illa eina nóttina, þegar cinn fanginn braust út. Norskur vörðuiv sá til ferða hans og kallaöi: „Kyr!“ Hinn hljóp sem fœt- ur toguðu. Þá öskraði norski vörður- inn: „Kyr — eða jeg inoka!“ Astui getur enst lengi, eins og sjest á eftirfarandi samtali hjóna, sem voru að halda gullbrúðkaup sitt: — Elskarðu mig enn? spurði hún. — Já, heitar en nokkru sinni áður. — Hvernig stendur á því? — Það — þaö er — vegna þess, að það eru konur eiua og bú, sem ía karlmenn eir.s cg \r.:g — hm — til a3 elska koxiur eir.s og þú erf. BRIDGE S. Á, K, ö, 3, 2 H. D, 4 T. 8 L. Á, K, 8, 4, 3 S, 9, 8, 7 _____________ S. D, G, 10, 4 H. 9, 7 T. Á, K, 10, 7, 6, 4 L. D, 9 I S. 5 N V A S li. Á, ö, 5 T, D . L. P, 10, 7, H. K, G, 10. 8, 3, 2 T. G, 9, 5. 3,' 2 L. 3 , •, Suður sagði 4 hjörtu og það ér vandi að vinna spilið. VestUr sló út tígulás en þegar hann sá að ekki var nema einn tígull í borði,' breýttí hann um og sló út trompi náíSt. Austur tók með ásnum og sió út tromþi attur, en Suður drap með kórtginúnV og sló aftur út trompi til þess að'ná seinasta troinpi andstæðinganna. Þjer sjúið nú að Suður getur losn- að við tvo tigla í svörtu kóngana á borði. En hann þarf að losna við þrja tigla og hvernig á hann að fría spil í boröi, þar sem hann gelur aðeins tvisv- ar komið bhndum að? Vegna þess að tíguldrotning fell í ásinn, gerði hann ráð fyrir að Áustur hefði aðeins spaða og lauf. Hai.n tók það ráð að fleygja laufi í trompið. Svo tók hann tvo slagi á spaða og spilaði þriðja spaðanum út og lók hann mcð trompi hcima. Spilaði svo út laitfi og drap með ásn- um. Svo spilaði hann spaða i fjórða sinn og guf Austur slaginn. Og nú varð Austur að spila laufi, sem Suð- ur lók með kónginum. Næst tók hann svo slag á fimta spaðunn og í hathi fell seinasti tígullinn — og spiliö var unniö. Á/ \é V V V Kinverskur málsháttur segir: Tvo menn seni sofa. a sama kodda, getur dr&ym.t :r.:s]afr_l£ga. þykir sann- ast i Oryggisráðinu.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.