Lesbók Morgunblaðsins - 03.04.1949, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 03.04.1949, Blaðsíða 3
r LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 175 OLYMPÍUFARAR 1912. Jón Halldórsson, Axcl Kristjánsson, Kári Arngrímsson, Hallgrímur Bcnediktsson, Halldór Hanscn, Sigurjón Pjctursson, Magnús Kjaran, Guðmundur Kr. Guðinundsson. var einn af níu sem komust í und- anúrslit (semi-final). Þá tók og Jón Halldórsson þátt í 100 metra spretthlaupi, og varð hann fjórði í sínum riðli. En aðeins 2 þeir frá- ustu máttu halda áfram keppn- inni. Á Olympíuleikana í Antwerpen 1920 vorum við Ólafur Sveinsson sendir til þess að kynna okkur fyr- irkomulag og framkvæmd leik- anna, — leikreglur og lög — og fl. Á þeim leikum var og Björn Jakobsson, fimleikakennari og Jón J. Kaldal, sem kepti í flokki Dana í 5 km. hlaupi, með leyfi í. S. I. Næst koma íslendingar við sögu Olympíulcikanna árið 1936, er þeir voru haldnir í Berlín. Þangað fóru og ýmsir íslenskir íþróttafrömuð- ir til þess að kynna sjer þessa al- þjóða-íþrótlaslarfsemi, leikreglur og annað slíkt, m. a. 30 íþi’ótta- kennarar víðsvegar af landinu, er var boðið að koma þangað til þess að hlýða á fyrirlestra, taka þátt í námskeiðum og sjá það sem fram færi. Höfðu þeir mikið gagn af þeirri ferð. Þessi þátttaka frá okk- ar hendi var m. a. gerð með það fyrir augum, að undirbúa það, að íslendingar gætu tekið frekari þátt í Olynrpíuleikunum við næsta tækiíæri. Fátt sögulegt gerðist í sambandi við þátt íslenskra íþróttamanna í keppni leikanna í Berlín, nema að eitt íslandsmet var þar sett í þrí- stökki (14 mtr.) Á síðastliðnu ári voru Olympiu- leikarnir háðir, eins og kunnugt er; V. vetrarleikirnir í St. Moritz (Sviss), en sumarleikirnir i Lond- on er voru hinir XIV. í röðinni. Á baða leikina sendum vjer í- þróttamemi, er gátu sjer góðan orð- stír, þótt enginn hlytu þeir sigur- laun eöa verðlaun. Er þetta i fyr&ta skiítiö, sern iþrottanrernr e;"4 ser.drr hj ecau $. vetr^r-Clymp- íulej-ki, til þátttöku. Hafa þessar Olympíufarir átt mikinn þátt í því að kynna mönnum Olympíuhug- sjónina, og þetta alheimsxnót, sem háð er fjórða hvert ár. íþrótta- menn vorir hafa hlotið þar mikils- ^erða reynslu, sem mun koma að góðum notum síðar. Nú víkur sögtnini til Lausanne. Lausanne er einskonar aðseturs- staður Alþjóða-Olympíunefndar- innar. Hefir nefndin þar sierstaka höll fyrir fundi sína, og til þess að geyma þar gripi sína. bóka- safn, skjalasafn og ýmislegt ann- að, er viðkemur starfseminni. Höll þessi heitir Mon Repos Hefir bæjarstjórn Lausanna látið nefnd- inni höll |>essa í tje, til afnota fyr- ir sig. — Upphafsmaður Olympíu- leikanna, P. de Coubertin hinn franski, dvaidi mikinn hluta ævi sinnar i Lausanne. Bæjarstjórn þessarar borgar heiir á margan hátt sýnt áhuga ó því að greiða fyr- ir Olympíunefndinni og Olympíu- hugsjóninní. FundarstoríiU þyrjuðu að þessu rr.eð því, þcrgv&tjor::;;; bauð nefndarmenn velkomna í liátíðasal háskólans. Fór síðan fram mjög glæsileg setningarat- höfn C. I. O. Næsta dag byrjuðu svo hin eiginlegu fundarstörf. Var þá m. a. gengið til atkvæða um þá fulltrúa, sem höfðu verið boðaðir til fundarins, hvort þeir ættu að fá fast sæti í alþjóðanefndinni. Kjörnir voru sex nýir fiílltrúar í C. I. O. á þessum fundi, frá íslandi, Kanada, Luxemburg, Portúgal, Sviss og Tjekkóslóvakíu. Voru þeir allir kosnir með sam- hljóða atkvæðum og síðan boðnir velkomnir í nefndina með sjer- stakri ræðu, af forseta C. I. O., Edström. AIls voru fyrir í nefndinni 46 fulltrúar l'rá 30 löndum. Auk þess sem valdir voru fulltrúar frá þessum þjóðum, fór fram kosning nokkurra fulltrúa íyrir aðra, sem dáíð höíðu á styrjaldarárunum, voru það hka sex fulltrúar. En þetta var fyrsti fundurinn, seni haldinn var í Olyrnpíunefndinni eftir að styrjöldinni lauk. Árið 1947 voru kjörnir þrír ný- ir fulltruar i C. I. O. og árið eftir fnnm fullUúai*. J Sigírieí LisUcm. hafc: ver- ið varaforseti nefndarinnar fram

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.