Lesbók Morgunblaðsins - 03.04.1949, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 03.04.1949, Blaðsíða 8
180 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS FALKLANDSEYJAR Frá Soutli Gcorgía. 1>EGAR Elibabet drotning tók við ríki í Englandi, áttu Bretar engar nýlendur En siðan haía sjö- tiu og í’jögur lönd og landsvæði komist undir yfirstjórn þeirra. Mörg af þessum löndum hafa feng- ið sjálfstæði og eru i bandalagi við breska ríkið. Nú nýlega hafa Bret- ar veitt þremur nýlendum sínum sjálfstjórn og þar með viðurkent að þjóðirnar sje komnar á það sið- menningarstig, að þær geti stjórn- að sjer sjálfar. Þessi nýu ríki verða bó áfram í bandalagi við Breta sem sambandsríki. Eitt af þessum ríkjum er syðsta bygða bólið á jörðinni, Falklands- eyar. Þær cru 480 km. norð- austur af Cape Horn, syðsta odda Ameriku. Þarna eru tvær stórar eyar, Eystra og Vestra Falkland, eii auk þess nær 200 smærri evar og rif. Samtals eru þær um 4618 fermilur, eða nær helmingi minni en Wales. Árið 1946 voru þar ekki nema 2239 íbúar, flestir af skosk- um ættum. Landið er fremur ó- frjótt, sandar, fen og mómýrar. En sums staðar er þó talsvert gras- lendi og lágir, grónir hálsar. Eya- skeggjar stunda aðallega kvikfiár- rækt. Vár sauðfje fyrst flutt þang- að árið 1867, en nú eru þar um 700 þúsundir sauðfjár, 11 þúsundir nautgripa og 3300 hestar. ÞAÐ VAR John Dawis sem fann Falklandseyar. Það var árið 1592. Hann var þá að leita að „norðvesturleiðinni a bak við Am- enkú'V eítir að lionurri haíði mis- tekist að komast sjóleiðina norðar. v:5 Aaaefíku. H&nufb. hefir ta víst ekki dottið í hug að þessar eyðiey ar mundu nokkurn tíma verða frægar í sögu heimsins. Næstir lionum komu til eyjanna þeir Sir Richard Hawkins, Rogers og Dam- pier, en þeir voru allir að leita fjár og hugsuðu ckki um að nema land. Það var ekki fyr en 1690 að menn stigu þar á land. Var það lciðang- ur Englendingsins Strong og hann gaf eyunum nafn. Sagan um landnámið er ail ein- kennileg. Fyrst i slað var svo sem enginn skeytti um þennan land- fund. Leið svo fram tiJ 1749. Eu það ar settu Bretar þar a stofn bækistöð fyrir skip sín, sem voru á siglingum í suðurhöfum Spánska stjórnin varð þá æf út af þessu að Bretar skyldi taka sjer fótfestu svo iiaerri nýlendum síuum, og varð því ekkert úr lar.dnáminu. Eja fimtán árum seiiina (1764) komu nokkrír Frakkar fra Nova Scolia og settust að á Austur-Falk- landi og þá brugðu Bretar við og iögðu undir sig Vestur-Falkland. Frakkar seldCi síðan Spánverjum austurlandið, og samtímis lögðu Spánverjar þá undir sig vestur- landið. En Bretar mótmæltu og Spánverjar urðu að afhenda þeim það aftur árið 1771. Þrátt fyrir þetta varð ekkerl meira úr landnámi þarna og leið svo fram til 1820, En það ár hófst ameriska lýðveldið Buenosj Ayres handa um að uema austurlandið. Kak það a brott þá menn, er sest höfðu að þar. En árið 1832 lögðu svo Englendingar eyjarnar undir sig. Rjett er að geta þess hjer, að ti! Falkiandseya teljast nú South Gecrgia, Scuth Orkneý, South S2Xj.dV/ich eyar, Scuth Sh&tlar.ds

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.