Lesbók Morgunblaðsins - 03.04.1949, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 03.04.1949, Blaðsíða 14
186 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS löngu sögu, sat hann hljóður og hugsandi nokkra stund. Svo sagði hann: „Nayenaezghani var mikill töíra- maður og hann kendi Indíánum alt Hann vísaði okkur veginn til æðri máttarvalda. Hann kendi okkur að við getum öðlast hið æðsta með bæn." Jeg spurði þá hvernig Apachar færu að biðjast fyrir, og hann svar- aði: „Við tökum blómaduft í hægri hönd og blásum því út í loftið. Við leggjum vinstri hönd á hjartastað, en þeirri hægri lyftum við með opnum lófa mót sól." Hann gerði þetta, hóf augu sín til sólarinnar og sagði: „Lífsins herra, faðir vor, þú hefur gefið oss hjarta þitt og huga, æðar og fingur iimi og líkama. Vjer erum af þjer komnir. Faðir, lífsins herra. Láttu mjer farnast vel hvar sem jeg fer. Láttu alt snúast mjer til gæfu. Heyr þú bæn muia. Jeg bið þig, móðir mín, sem varst frjóvguð af tólinni. Mó^ir, leið þín er slráð þessu dularfulla, gulina blómduíti. Þú liefur gengið á því, þú hefur gengið á þvi með gleði. Leyfðu mjer lika að ganga á því og gleðjast. Tungutnál þitt er mál blómduftsins, i'agurt mál, máíið, eeni gerir niaim langlífan. Slíkt tr mal þitt. Leyfity :r.jet emnag að tala það á sama hátt og þú. GEIRFUGLINN HINN 14. nóvember 1931 voru seld tvö geirfuglsegg á uppboði í London. Annað var selt fyrir 525, en hitt fyrir 524 sterlingspund. Með núverandi gengi samsvarar það hjer um bil 13.650 íslenskum kron- um fyrir hvort egg. En hæsta verð, sem fengist hefir fyrir geirfugls- egg, er 682 stpd. 10 sh. og samsvar- ar það hjer um bil 17.750 ísl. krón- um nú. Þetta geipiverð stafar af því, að ekki eru til nema 72 geir- fuglsegg í veröldinni, og sum af þeim þó brotin. Geirfuglinn var álkutegund, en ófleygur. Til þess bendir hið lat- neska nafn hans „Alca impennis". En venjulega er hann nefndur pingvin (pengwyn, penguin). Er talið að það nafn sje af keltnesk- um uppruna. Pen þýðir höfuð og gwyn þýðir hvítt. En fuglinn var Lífsins herra, að hjarta þíns húss beini jeg bæn minni. Með þessu fagra blómdufti bið jeg: Vak þú yfir mjer. Auðsýndu mjer gæsku þína. Margar kynkvíslir skapaðir þú á jórðinni. Auðsýndu þeim einnig gæsku. Þú hefur skapað oss; verndaðu oss þvi og gefðu oss langa lífdaga og bæg írá oss öllum raunum." Tenijieth flutti bænina af hrifn- ingu. Að henni lokinni sneri hann sjer að mjer og mælti: „Alt, sem jeg hef nu sagt þjer, er sannleikur. Hann gefur mjer kraft og er hluti aí miuu eigin iífi. Þessi saga og bænm munu veröa þjer mikill styrktir í lííinu.. Hug&eð;* til mín þegar þú ferð með bænina." með stórar hvítar blesur upp frá nefinu. íslendingar nei'ndU hann aftur á móti geirfugl. Halda sumir að það stafi af því að nel'ið á honum líktist spótsoddi, en mundi það ckki eins geta stai'að ai' hinum hvítu geirum upp frá nefinu, og fuglinn þannig kendur við það ein- kenni sitt a íslensku, alveg eins og á keltnesku? Þegar menn kyntust mörgæs- unum á suðurhveli jarðar, þóttu þær svo líkar geirfugli að þær hlutu nafnið pingvin. En enginn skyldleiki er með mörgæsum og geirfuglum. Mörgæsir hafa aldrei komist norður fyrir miðjarðarbaug og geirfuglar aldrei suður fyrir hann. Ekki var þó geirfuglinn ís- hafsfugl, heldur var hann dreifð- ur um allar streridur norðanvert við Atlantshaf. Hafa leifar hans fundist víða á Norðurlöndum, svo sem Skáni, Jótlandi, Finnmörk og sunnanverðu íslandi. Einnig á sunnanverðu Grænlandi, á New- foundland og með austurströnd Ameríku alt suður að Florida- skaga. Geirfuglinn var f jelagslyndur og helt sig í stórhópum. Sjerstaklega var mikið um hann á Newfound- land. Um árið 1500 fóru skip ým- issa þjóða til fiskveiða við New- foundland og var talið að skip- verjar þyrfti ekki að Jiai'a með sjer meiri matarforða en rjetl f>! siglingarinnar vestur yfir hafið; siðan gæti þeir lifað á geirfugli og geirfuglseggjum. Á Funkey, sein er við norðvesturströnd Newfound- lands má enn í dag sjá rjettir, sem menn hlóðu til þess að reka geir- íuglaliópa ínn i. Þar var svo fugl- unum datrað, en umhveríis rjett- irnar ísnst nikiö &f geirívglaþein- um og þótti það bend'a til þess, að

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.