Lesbók Morgunblaðsins - 03.04.1949, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 03.04.1949, Blaðsíða 5
LESBÓK MOUGUNBLAÐSINS 177 selja á vegabrjefið landabrjef af Evrópu, þar sem ísland væri sýnt með áberandi lit, t. d. bláum. Þá ætti að setja fremst á vegabrjefið litmynd af ísl. fánanum; ásamt skjaldarmerki landsins, eins og nú er. Ennfremur mætti íbúatala landsins standa þar einhversstað- ar, svo og nafn íslandsforsetans. — Ef þessar endurbætur yrðu gerðar á vegabrjefum vorum, þyrítu íslenskir ferðalangar ekki að tefja sig á því, að svara mörg- um spurningum um það t. d. hvar ísland væri á hnettinum? — Hvort íslendingar hefðu ekki fána? Hvernig hann væri? og svo fram- vegis. — Síðan hefi jeg verið á þrcmur fundum alþjóðaneíndarinnar. — Störfin í alþjóðanefnd Olympíu- leikanna eru að sjálfsögðu ólaunuð, því hjer er um samtök áhuga- manna að ræða. Þar sem talsvert mikil ferðalög eru í sambandi við þessi nefndarstörf, Jiljóta þau vit- anlega að hafa talsverðan kostnað i för með sjer. En jeg lít svo á, að þvi fje, scm jeg ver ti! þcirra hluta, sje vel varið. Menn eyða fjármunum sínum á svo mismun- andi hátt. — Og þetta eru nú mín áhugamál og ánægja að geta tekið þátt í þessu menningarstarfi, sem miðar að því að auka heilbrigði æskumanna, bæði andlega og líkamlega. Auk J)ess sem jeg slyð það eftir því sem jeg get, að koma hagsmuna- málum íslenskra íþróttanr anna á framfæri, á þessum alheimsvett- vangi. Þannig sagðist Ben. G. Waage frá, um þátttoku íslendinga i Olympíuleikunum og stöif nefnd- arinnar sem hefir forystu og skipu- lag leikanna með höndum. En Olympíuleikarnir fjalla urn enn þa meira en líkamsiþrottir, bar geta menn einnig tekið þátt í ýmsum listgreinum, eins og njal- Pierre de Coubcrtin, barón, stofn andi nútíma Olympíuleikanna. „Mon-Kepos“, aðsetursstaður AI- þjóða-Olympíuncfndarinnar í Laus auiie í Sviss. aralist, höggmyndalist, bokrpennt- um, hljómlist og þykir engu minni frægð að bera þar sigur úr býtum, en á sjálfum leikvellinum í Jiess- um síðustu Olympiuleikum tóltu tveir listamemi vorir þátt: Jón Ltrís i hljómhst og Ásgtir Bjarn- þorsson í málaralist. Þeir hlutu i£ vísu engin verðlaun, en þatttaka þeirra vakti mikla athygli — Jeg vænti að fleiri listamenn gefi þess- um þætti Olympíuleikja.ina meiri gaum, en þeir hafa gert hingað til. — Og muni að næstu Olvmpíu- ieikar eru ákveðnir árið 1952. Vetr arleikirnir í Osló, en sumarleikirn- ir í Hclsinki, og þar 'verður þátt- taka íslands að verða myndarlég, Munum að afrek og ágætí þjóð- anna fer ckki cftir mánnfjölda, heldur eftir manndómi og menn- ingu hvers og eins, — segir Bene- dikt og lokum. V St. ^ ^ ^ - Molar - Efnaverksmiðjur í Bandaríkjun- um leggja nú kapp á að vinna markað meðal Indíána í Suður- Ameríku. Eru gerðir út þangað sölumertn, sem ferðast langt inn í land og selia -allskonar „pillur“ og skamta. Þeir liæna fólk að sjer með grammófón-músik og kvik myndum. Á einhverjum stað var verið að sýna fræðsJukvikmynd. Iiún var tekin á baðstað, þar sem margt ungt fólk var saman kom- ið og æiði dýfingar af kappi. En einum var svo ilt í höfðinu að hann þorði ekki að steypa sjer. Þá kom ung stúlka og gaf honum , aspirin“, og sjá! eftir nokkrar sek úndur var liann albata og fór að stinga sjcr Þetta átti að sýna á- gæti og lækningamátt aspirins. Og mvndiii lxalði áhrif, að vísu á ann- an liatt en nienn liöfðu búist við. Einn af Indíánunum sagði við fje- laga sinn': „Þetta er töfralyf. Ef ínaður tekur það inii, þá getur mað ur kafað". r; * -W V k V Misuiunurum a áaniiíæringu cg cí- p.£ki er íu, að ma3ur gstier. ukk, rt s«œifaeringu sí.ra án þess z5. ver 5z vitlaus.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.