Lesbók Morgunblaðsins - 27.11.1949, Qupperneq 8
532
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
GÖMIJL KVIMNI EMDLRMÝLÐ
SKOTLANSFERÐI R
TVÖ UNDANFARIN sumur hefir íslenskt skip verið í förum milli íslands
og Glasgow. Tilætlunin var upphaflega að beina með því straum enskra
ferðamanna hingað, en reynslan hefir orðið sú, að álíka margir eða fleiri
íslcndingar nota þessar ferðir til þess að skreppa til Skotlands og skoða
sig þar um. Búast má við því, að ferðum þessum verði enn haldið uppi
á sumri komanda og margir muni þá cnn fara þangað sjer til skemtun-
ar. Það gctur því komið sjer vel fyrir þá að vita áður nokkur deili á
Skotlandi og hvað þar cr hclst að skoða.
SVO SEGJA munnmælasögur að
Glasgow haíi upprunalega heitið
Gleschu, en það þýðir „kær, grænn
staður“. Þá var áin Clyde svo
grunn, að vaða mátti yfir hana
skamt fyrir neðan Glasgow, og
þá var dýpi hennar ekki nema 15
þunmlungar um fjöru þar sem hún
rann í gegn um staðinn, en hjá
Broomielaw var dýpið ekki 39
þumlungar um háflóð. Þannig helst
þetta fram á 18. öld. En þá var
íarið að dýpka ána og nú er dýpið
44 iet um flóð í King Georges
Dock.
Eyrsta gufuskipið var smíðað
lijá Clyde árið 1812. Það hjet „Com-
et“ og sá, sem fann það upp hjet
Henry Bell. Skipið var ekki nema
43 iet á lcngd og vjelin hafði 3
vcitti Rcykjavík*
að lagði hjer hinn fyrsti
landnámsmaður
helgar höíuðtóftir.
Litlum vcrða börn
af lífsdreggjum;
lengi segir langt fyrir;
lials cr langur
hvers ómaga;
oít er gott sem gamlir kvcða.“
Þótt ekki vcrði beinlínis sagt, að
þetta sje spádómur í venjulcgri
merkingu, er kvæðið engu að siður
merkilegt, því að það lýsir óbifan-
legu trausti skáldsins á viðreisn
landsins og framtíð þess. Að því
cr Reykjavík snertir, má scgja að
orð Eggerts Ólafssonar í „Máua-
spá“ haíi ræst bókstaflega.
(Fjallk. VI 5.)
* Friðrik 5. veitti fjeð til verksm.
hestöfl. Það var í förum milli Hel-
enburgh og Greenock. Bell bauð
flotamálráðuneytinu uppgötvun
sína, en það svaraði að „eftir vand-
lega yfirvegan hefði það komist að
þeirri niðurstöðu að þessi uppgötv-
un mundi enga þýðingu geta haft
fyrir siglingar um úthöfin". Tvenn-
ir eru nú tímarnir og er í því
cfni fróðlegt að bera „Comet“ sam-
an við stórskipin „Queen Mary“ og
„Quecn Elizabcth“, sem nú hafa
vcrið smíðuð þar. Nú eru mestu
skipasiníðastöðvar heimsins hjá
Clydc.
Glasgow hcfir eflst mjög á seinni
árum vegna verslunar og iðnaðar.
Aðrar helstu hafnarborgir Skot-
lands cru á austurslröndinni við
árnar Firth og Tay, en norðar er
Aberdeen og cr hún nú í uppgangi.
Dundee er mesta iðnaðarborgin og
cr við ána Tay, en yfir þá á er
lcngsta brú i Evrópu. í Dundce er
aðallega stunduð hampiðja. Áður
fekk borgin allan hamp frá Rúss-
landi, en í Krímstríðinu tók fyrir
útflutning þaðan og síðan hefir
Dundee flutt inn hamp frá Ind-
landi. Hjá Firth of Forth eru hafn-
arborgirnar Grangemouth, Bo’ness
og Alloa, eiimig Methil og Burntis-
land, sem flytja ut mest af kolum
frá Fife-hjeraði. Yfir Forth-ana er
emhver merkilegasta bru i iiemu.
Hjá Lock Eilt.
Leith cr hafnarborg Edinborgar
og mesta útflutningsborg fyrir hinn
vaxandi iðnað á austurströndinni.
Aberdeen cr útgeróarbær. Þaðan
gan.ga um 5000 fiskiskip með
30 000 manna ahofn
Edmborg er hoíuðborgm og fræg