Lesbók Morgunblaðsins - 23.04.1950, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 23.04.1950, Blaðsíða 14
f 234 ' - ^ ' * LESBÚK MORGUNBLAÐSINS f vísindaleg staðhæfing. Það erum ekki vjer sem lifum í trú, heldur hinir sanntrúuðu efnishyggjumenn, sem ala þá neikvæðu trú og berja hana blákalt fram án allra sann- ana, að vísindin muni á sínum tíma geta skýrt uppruna lífsins, fram- þróun mannsins, hyggjuvit hans og hvernig siðgæðishugmyndir sköp- uðust. Þeir gleyma því, að þetta mundi kollvarpa öllum nútíma vísindum og er því staðhæfing, sem algjörlega er bygð á ímynd- un. Trú á guð er ekki margbrotin. Það er fagurlega skýrt af Miguel de Unamuno: „Að trúa á guð er að óska þess að hann sje til, og það sem meiru varðar, að breyta eins og hann væri til“. > Margir gáfaðir og einlægir menn halda að þeir geti ekki trúað á guð, vegna þess að þeir geta ekki gert sjer grein fyrir því hvernig hann er. En heiðarlegur vísinda- maður þarf ekki að gera sjer í hugarlund hvernig guð er, frem- ur en eðlisfræðingurinn þarf að gera sjer í hugarlund hvernig raf- eindin er. Hvorugt er hægt. Raf- eindin er efnislega óskiljanleg, en áhrif hennar eru vel kunn. Skynsemistrúarmaðurinn hefir nú síðustu 40 árin fengið ástæðu til að efast um ágæti ályktana sinna, því að hann hefir á beim tíma orðið að kasta fyrir borð, með köldu blóði, þeim kenningum, sem taldar voru óhagganlegar í æsku hans. Hann verður nú að viðurkenna hina óskiljanlegu rýmd rafeindanna (þrjár rýmdir fyrir hverja einustu rafeind, þrjátíu rýmdir fyrir .tíu rafeindir). Hann viðurkennir að til sjeu eindir eins og „neutrino“ og „anti-neutrino“, sem er fundin upp vegna stærð- fræðilegs samræmis. Hann viður- kennir fúslega að þetta sje til, enda þótt hann geti enga hugmynd gerl sjer um það hvernig þessar eindir BRIDGE S. Á D 9 7 4 H. G 6 4 T. Á D 8 L. Á D S. G 10 8 3 H. KD1098 T. 7 6 3 L. 6 S. 5 2 H. Á 7 8 T. K 10 L. G 10 9 7 4 3 Sagnir voru þessar: N. A. S. V. 1 Sp. pass 2 L 2 H 3 Sp. pass 3 gr. pass pass pass V sló út HK og S tímdi ekki að láta ásinn, þóttist þurfa á honum að halda að komast inn á hann síðar, til þess að geta notað laufið. En V skildi þetta og sló út HD. Nú neyddist S til að drepa með ásnum. Svo sló hann út láglaufi, drap með ásnum og sló út D. En A drap ekki með K. Þá varð spilarinn að slá út T8 í þeirri von að komast inn á 10. En A sá enn við honum og ljet gosann, svo að S varð að drepa með K. Þá var útsjeð um laufið. í þess stað sló hann út lágspaða og tók með D í borði, en A drap með K og sló svo út LK. Síðan kom hann borðinu inn í tigli og þá hlaut V að fá 2 slagi í spaða að lokum. Þetta spil er dæmi um góða spila- mensku hjá V—A. eru í raun og veru. En hann harð- neitar því að til sje yfirnáttúrleg- ur skapandi kraftur, þó með þeirri staðhæfing sje hin stærstu vísinda- ,'egu viðfangsefni gerð óskiljanleg. Nú er svo komið, síðan kjarn- orkan var leyst úr læðingi, að öllu mannkyni er tortíming búin, og þá fyrst fara menn að viðurkenna að eina vörnin gegn slíku sje betri og sterkari siðmenning. í fyrsta skipti í sögu mannkynsins er mað- urinn nú lnæddur við það, sem l’ann hefir framleitt með hyggju- S. K 6 H. 5 2 T. G 9 5 1 2 L. K 8 5 2 viti sínu, og mannkynið spyr sjálft sig hvort það hafi nú vahð hina rjettu leið. Enginn af oss mönnunum er út af fyrir sig nauðsynlegur, en eng- inn er heldur gagnslaus, og það er undir viljanum komið hve mik- ið gagn vjer gerum. Það er stund- um ákaflega auðvelt að vera illur, en það er altaf erfitt að vera góð- ur. En vjer verðum að minnast þess að alt er komið undir einlæg- um vilja. Þeir, sem hafa hreinsað sál sína í þeirri baráttu og sigri hennar yfir efninu, þeir einir eru brautryðjendur framvindunnar, þeir eru fararbroddar hins betra mannkyns, sem koma skal. (Lecomte du Noúy). ^W ^W ^W ^W ^W EÐLILEG SPUHNING ÞAÐ VAR komið fram á nótt er læknirinn kom heim, úrvinda af þreytu. Hann fór þegar að hátta og hlakkaði til að njóta nokkurra stunda hvíldar. En um leið og hann er að breiða ofan á sig, hringir síminn. — Góða svaraðu, sagði hann við konu sína. Segðu að jeg komi heim bráðum, eða eitthvað þess -hátt- ar. Konan tók símann og sagði: — Læknirinn er ekki heima. —■ Þetta er frú Jones, var sagt í símanum. Jeg fekk alveg óþol- andi verk áðan og hann verður að koma heim til mín hið allra fyrsta. Læknirinn hvíslaði að konu sinni nokkrum ráðleggingum, sem hún skyldi gefa konunni. Konan endur- tók þær í símann og sagði svo: — Þjer skuluð fara eftir þessu og þá er jeg viss um að yður batnar bráðum. — Þakka yður kærlega fyrir, sagði röddin. En segið rnjer eitt, hefir þessi herra, sem hjá.yður er, nokkurt vit á læluiingum?

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.