Lesbók Morgunblaðsins - 21.01.1951, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 21.01.1951, Blaðsíða 2
30 Si ~ LESBÓK MORGUNBLAÐSINS þvi sem hitt var, er þingið 1867 fekk til meðferðar, en hafnaði þá með rökum.“ Uggur þessi reyndist ekki á- stæðulaus. í staðinn fyrir eitt frum -varp sendi stjórnin nú tvö. Var annað frumv. um stjórnlega stöðu íslands í ríkinu, en hitt frv. til stjórnarskrár um hin sjerstöku málefni íslands. Fylgdi það með að þau væri samin í tilefni af um- ræðunum í ríkisþinginu. Bar og frv. um stjórnlega stöðu íslands í ríkinu þess minjar og merki, því að það var langt um verra heldur en frv. 1867. Samkvæmt þessu frumvarpi átti t. d. konungur að ákveða hverjum af ráðgjöfum sínum hann fæli með- ferð íslandsmála og skyldi hann mæta í ríkisráði og hafa ábyrgð á stjórninni samkvæmt hinum end- urskoðuðu grundvailarlögum Dana. Vildi nú Alþingi koma fram slíkn ábyrgð á hendur honum, átti það að snúa sjer til fólksþingsins danska og Væri það samþykt því, gæti það gert sínar ráðstafanir. Æðsta vald á íslandi skyldi á ábyrgð ráðgjafans fengið í hend- ur landstjóra, sem konungur skip- aði o. s. frv. Og svo var á einum stað smeygt inn ósköp sakleysis- lega: „Þangað til öðru vísi verður fyrir mælt í lögum, sein ríkisþing- ið samþykkir, leggur ísland ekki neitt til gjaldanna til hinna al- mennu málefna ríkisins.“ Með öðr- um orðum, ríkisþingið gat, hve- nær sem því þóknaðist, ákveðið að ísland skyldi gréiða kostnað við hirm danská her óg fiotá ó. s. frv. ÞINGIÐ 1869 hófst með því, að tilraun var gerð til þess að ónýta kosningu þriggja manna, Jóns Sig- urðssohar forseta og tveggja ein- dregirwa fylgismanna hans, þing* oy-k* þingmannanna Tryggva Gunnarssonar cg Jóns á Gautlönd* ux. Sosaingu Jóns íorseta 4tU að ógilda vegna þess að kjörskrá hefði ekki legið nógu lengi frammi í ísa- fjarðarsýslu, en kosningu hinna með því, að þeir væri báðir óhæfir til þingsetu þar sem sakamál væri höfðað gegn þeim eftir skipun amt- manns. Reyndust viðbárur þessar alrangar og fór svo að kjörbrjef þeirra allra voru samþykt með 24 og 25 atkvæðum. Svo voru þessi frumvörp lögð fram og fengin nefnd í hendur. Hún komst að þeirri niðurstöðu að þinginu væri alveg neitað um samþyktaratkvæði í málinu og á því væri auðsjeð að breytingartil- lögur væri þýðingarlausar „þar sem þingið getur eftir orðum sjálfr -ar stjórnarinnar alls enga von gert sjer um að bæn þess verði heyrð.“ Lagði nefndin því til að þingið færi fram á það við kopung að hann ljeti hvorugt frv. verða að lögum. Umræður um fyrra frv. (ríkis- rjettarstöðu íslands) urðu langar og gengu til þeirra 7 þingfundir (4 dagfuftdir og 3 kvöldfundir). Iíafði þá aldrei orðið jafn löng um- ræða um nextt mái á þingi og ekk- ert mál raett á jafn mörgum fund- um. Hvíldi djúp alvara yfir þess- um fundum og töluðu þingmenn af meiri rökfestu og alvöru en títt var. Var auðfundið að þeim þótti málum komið í óvænt efni og að með frumvarpi þe6su Væri lands- rjettindum íslands og jafnrjetti mjog misboðið. Jón Sigurðsson íorteti helt þar eina af sínurn ágætu ræðum. Harin benti á það að stjórnmálabarátta ísléndinga hefði ctefnt að því altaf að heimta jafnrjetti við Dani, að konungur gerði ekki þegnum sin- um misjafnlega hátt undir höfði. En nú þótti honum bó kasta tólí- unum um það hvað Islendingai að setjoýt ekör I^gra en þjóóm- ,M er víða tilgre&t,44 mælti ■> hann, „að ríkisþingið eigi að ráð i öllu í stjómmálum vorum, anna i hvort beinlínis eða óbeinlínis. Hjer er hvergi að finna að ísland eij.i sjerstök landsrjettindi. Það, sei í gert var ráð fyrir í frv. 1867 a’S konungur skyldi lofa, þegar han í tæki við stjórn, að halda stjórnai- skrá ísland, þá finst nú ekkert ur í það. Nú er tekið aftur samþyktar- ákvæði Alþingis í almennum mál- um. Nú er komin inn í frv. grein um nokkurs konar kvittun fyrir öllum skuldaskiftum íslands og Danmerkur að undanförnu, án þess Alþingi sje sýndur nokkurn tíma nokkur reikningur fyrir þest ■ um skuldaskiftum, fyr nje síðar. Nú er ákveðið að hin endursko'ð- uðu grundvallarlög Dana skuli öll vera gildandi á íslandi, jafnvel þótt enginp maður hafj sjeð þai , þvorki hjer á þingi nje annars stað- ar.“ Og enn mælti hann: „Gjalth Danir oss það, sem þeir eru oss skyldugir, hvort það verður meir > eða minna, en frelsi voru og jafr- rjetti eiga þeir ekkert með a5 halda fyrir oss. Þetta verða mem að leiða stjórninni fyrir sjónir, og jeg leyfi mjer að skora á þá hátt- virta menn, sem hafa mest áhrit' á skoðanir stjórnarinnar og hún virðir mest, að láta ekki sinn hlut eftir liggja í þessu efni.... því at- kvæði og yfiriýsingar frá stór- mennum landsins hlýtur að haf i meiri þýðingu og meiri áhrif e: það, sem kemur frá oss smámenr - uftum.“ Það er r.okkurn veginn auoskii- ið hvert þessum orðum er bein: Þeim er beint til hinna æðst;i embættismanna landsins og hinni konungkjörnu þingmanna. En kon- ungkjöruu þingmennirnir se:-: vildu allir camþykkja frumv. þeþta og þemr fylgdi Grímur Thomttu, sem þá var þingmaður Rangmmgu. ifelt Grítaur því from, að ef þe$öu

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.