Lesbók Morgunblaðsins - 21.01.1951, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 21.01.1951, Blaðsíða 10
f 63 1 í LESBÖK MORGUNBLADSINS GAFMIFAB DfBANNA Eftír dr. DAV'D KATZ JEG ætla a5 byrja á að ræða um hvatúð (instinkt) dýranna. Og hvað merkir þá hvstúð? Þtgur vjer för- um að athuga það fyrirbrigði, rek- vmst' vjer á ýmis stórmerkileg rannsóknarefni, sem hafa valdið mðnnum heilabrotum um þúsundir ára. Hvatúðin virðist oft bera vott um framúrskarandi ?áf ur, en kem- ur þó fram hjá skepnum, sem ekki virðast hafa mmstu hugmynd um hvers vegna þær fara að bofun hennar. Eftir bví sem vjer komum neðar í raðir dýranna, því meir á- herandi verða áhrif hvatúðarinnar, og sjerstaklega gætir þessa hjá skordýrunum. Vjer gkulum taka nokkur dæmi um hvatúð dýranna. Fiskiflugan verpir víum sínum í rotnandi fisk, til þess að maðkarnir geti haft þar æti þegar þeir lifna. Það er hvat- vð, sem veldur því að fuglarnir gera sjer hreiður og kötturinn á- sækir mýsnar. Af hvatúð er það að hær-uungar taka sprottinn til móð- ur sinnar þegar hún gaggar á sjer- stakan hátt. Fyrir þessari breytni er ekki nein hugsun um tilgang. Fiskiflugan er ekki að hugsa um afkomu afkvæm- is síns. Fuglarnir hafa ekki lært það af öðrum að gera sjer hreiður. Köttur, sem aldrei hefur sjeð aðra ketti, mun ósjálfrátt taka viðbragð þegar hann sjer fyr.^tu músina. FLIND BJAVO&Ib Til eru itúagfJugur, sem ráðast é tclffótungi, sting; \z og spýta inn í þá eitri svo að þeir lamast, en lifa samt. Flugurnar velta síðan bráC sinni niður í holu, gem þær • haft grafið áður, og verpa víum sítium á hana. Eft;r fáe'na daga k /ikna lirfurnar og byrja að eta h nn hfandi tólffótung. í fljótu b agði virðist svo sem flugurnar sýni með þessu framúrskarandi fjrirhyggju, fyrst og fremst með því að svæfa tólffótunginn og drepa hann ekki, þar sem lirfunum er lífs nauðsyn að nærast á lifandi fí?ðu. í öðru lagi vegna þess að f3 ígurnar hafa áður grafið holu til a» geyma afkvæmi sitt í svo að v íðrið verði því ekki að aldurtila. C| í þriðja lagi vegna þess að þær vorpa nákvæmlega svo mörgum e;;gjum að tólffótungurinn verði nægileg fæða handa lirfunum. En er það nú víst að flugurnar hafi alt þetta í huga fyrirfram? Tæplega getur það átt sjer stað. F'ugurnar sjá aldrei afkvæmi sín nje afkvæmi annara flugna, því að þær eru svo skammlífar að þær eru dauðar áður en lirfurnar eru fvllþroskaðar. Þær hafa þess vegna e> ga reynslu að styðjast við, og af öllum þeim miljónum kynslóða af f 1 igum, sem kviknað hafa, hefur ei gin kynslóð getað fært sjer í nyt reynslu annarar kynslóðar, sem á undan fór. Það má því óhætt full- yr ða að flugurnar hafa sjálfar ekki hugmynd um það í hvaða tilgangi þær eru að þessu. Þær gera þetta af blindri eðlishvöt, alveg hugsun- ai^aust cg fyrirhygpjulaust. Ura ba'.i f]cord;h-, sem life fjelags- lí i, 3vo sem eru býf lugur c g maur- ai er hið íiama að segia, að það er hvc.túð, sem ræður öllu fram- ferði þeirra. Að vísu læra þau of- ui lítið af reynslunni, að vissu tak. marki. Vjer vitum þess dæmi að hægt er að venja býflugur á það að safnast á vissan stað. En yfir- leitt má segja að alt athæfi skor- dýra stjórnist af hvatúð, en ekki af skilningi nje þskkingu. MEÐI'ÆDD LIST KÖNÍiULÓNNA Öll skordýr eru gædd hvatúð og þau láta stjórnast af henni, því ið hún er þeirra driffjöður. Þess vegna haga þau sjer altaf eirs. hvernig svo sem kringumstæðurn- ar'breytast, og þrátt fyrir það þctt atferli þeirra verði tilgangslaust og þýðingarlaust. Þó mætti máske segja að hvatúðin stjórni breytai fjöldans, án tillits til þess hvað einstaklingar kunna að hafa lart af reynslunni. H\'atúð er nckk ið sem lærist ekki. Hún er meðfæc'd. Könguló, sem er nýskriðin úr egg- inu, getur hiklaust ofið vef, sem er fullkominn sem köngulóarvef- ur, án þess að njóta neinnar til- sagnar nje læra það af öðrum. Hjer skal jeg minnast á lýsin«u dr. E. R. Russell hvernig sumar köngulær búa til jarðhús og setja hurð á hjörum fyrir þau. Köngul- ær þær, sem hann athugaði, höfðu verið teknar um leið og þær skriciu úr eggi og þeim hafði því ekki gefist neinn kostur á að læra af öðrum hvernig þær áttu að búa til slík jarðhús. Þær voru geymdar í rannsóknastofu og rök mold lát'.n undir þær. Og þegar í stað byrjuðu þessar nýfæddu köngulær á því að búa til jarðhús. Þau voru að vísu öll lítil, en á allan hátt með sama sniði og þau jarðhús, sem fullorðn- ar köngulær búa til. Þær byrjuðu á því að grafa holu niður í moldini, hæfileffa stóra til ]ier,s að þesr gs?ti gengið þar út og inn. Holumunn- inn var með sliettum brúnum (g nær alveg hringmyndaður. Svo v; r hurðin búin til á þennan hátt: Köngulóin bjó fyrst til örlitla brún við dyraopið. Sfðan sótti hún smám saman korn og kem niður

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.