Lesbók Morgunblaðsins - 21.01.1951, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 21.01.1951, Blaðsíða 15
LESBÓK MORGUiNBLAÐSINS 43 Kanada eru auk Bairds þau dr. Pierre Dansereau grasafræðingur frá Montreal og kona hans, sem verður teiknari l?iðangursins.. Auk þess fjórir jarðfræðistúdentir frá M :Gill háskólanum. Leiðangurinn ætlar að hafí'. aðal- ba:kistöðvar sínar hjá Clyde ánni á austurströnd Baffinlands. — Er þangað um 300 mílna sigling frá Giænlandi. Þarna hefur Hudsons- flóa-fjelagið haft stöð til þess að kaupa grávöru aí' Eskimóum. Baffinland er fimta stærsta eya í heimi og alt að því helmingi stíírri en Bretland. Það er enn al- ve? órannsakað hið innra, en leið- angur frá flugliði Kanada flaug mcðfram ströndum þess sunurin 1948 og 1949 og \ók Ijósmyndir. — Ef iir þeim hafa verið gerðir upp- drættir, sem þess} leiðangur notast vi'5. Svo lítt er þetta svæði rann- sakað, að flugvjeiarnar fundvt tvær eyar vestan við Baffinland, um 5000 fermílur að J'latarmáli og hafðí enginn haft hugmynd um þeð fyr, að þær væri tiL Frá bækistöðinni þarna verða svo farnar rannsóknarferðir ini í land til að rannsaka jöklana. se n þar eru, eða meginlandsjökul- ini, sem talinn er 100 mílur á lengd og 40 mílur á breidd. Mæld verður þykt hans og reynt með ýmsum vfcmdalegum aðíerðum að ganga úr skugga um hve milcið hann hef- ur þynkað og dregist saman á und-> anförnum árum. Meðan þessum rannsóknum fer itíxtti, vinna aðrir vísindamenn að bví að rannsaka dýralífið á Undinu og gróður, en Svisslendingunum er ællað að ganga á hæstu fjöllin, én þíu eru um 6000 fetá hæð. Um rannsóknaleiðangurúm hef- ur Baird annars látið svo um mæltt *» Hoimskautslönd Kanada értt ið flatarmáli hjer um bil fjórði hl ifc landsins, en mega ejin 3;aIIast aliíjörlega óranjaaökiið. Ao vísu *m Alþjóðar þakkar og bænadagur MÖNNUM kann að fínnast að á þessum dögum vandiæða cg kvíða, hafi þjóðirnar ekki miki5 guði að þakka fyrir handleiðslu hans. En þá eru þeir öðru ví: i innrættir en Abraham Lincoli Bandaríkjaforseti var. Hinn 23. okt. 1863 gaf hann út fyrirskipen um það, að seinasti fimtudagi r í nóyember skyldi vera almenn- ur þakkargerðar og bænadagui.-, og stóð þó borgarastyrjöldin \ á sem hæst í landinu. Fydrskipa a Lincolns vár á þessa leið: ÁRIÐ, sem nú er bráðum runnið í aldanna, skaut,. hefur fært o.* s mikla blessun, gott tíðarfar og mikla uppskeru. Vjer erum nú orðnir svo vanir því að'vera ai>- njótandi slikrar blessunar, að oss hættir við að gleyma því hvaðan hún kemur. En auk þess höfum vjer hlotið Önnur gæði, sem era svo áberandi/ að þau hljóta að hafa farið þar fram strandmælinf- ar en frá vísindalegu sjónarmiði er þetta stærsti hvíti bletturinn á Iandakortinu. Stærsta eyan þarra er Baffinsland. Austurströnd be:s var allvel kunn hvalamönnum þeg -ar á öldinni sera leið, en vestur- ströndin var ókunn íram á seinustu ár. Þó er svo að margir firðir eru lítt kunnir og alt svæ'ðið fyrir norðan 63. breiddargráðu er algjör- lega órannsakað, En aðalviðfangsefníð verður að rannsaka jöklana og ísinn til þe.ís að komast að raun um hvort svo er, að jöklar og ís fari minkandi lun allan heim, og hverra veðurfars- brsytinga sje að vmU í ¦sasftbandi viðþað: r_______ ___ hræra hjörtu þeirra, sem annars merkja ekki hina stöðugu hand- leiðslu almáttugs guðs. í þessari hræðilegu borgara- styrjöld, sem stundum var svo að' við lá að aðrar þjóðir skærust í leikinn, hefur þó tekist að halda frið við allar þjóðir, lögum og rjetti hefur verið haldið uppi og frið- sældar notið alls staðar nema á sjálfum vígstoðvunum. En víg- stöðvamar hafa dregist saman, vegna framsóknar norðanmanna. Stríðskostnac urinn í þessari frelsisbaráttu hefur ekki orðið til þess að hefta jarðyrkju og sigling- ar, og námurnEr, stál, kola og gull- námur hafa gefið meira af sjer en nokkru sinni í'ður. Pólkinu hefur fjölgað, þrátt fyrir manntjónið í stríðinu, og þjóðin hefur fengið rieðvitund um orku sína og dugnað og framtíðin brosir við henni með stóiauknu frelsi. Enginn mannlegur máttur hefur fengið þessu áorkað. Þetta eru gjafir hins alvalda guðs, sem sýnt hefur oss iiuskunn," þrátt fyrir yf- irsjónir vorar. Mjer finst þí>ð skylt og sjálfsagt að öll þjpðia ininnist þessa í ein- lægni, alvöru og með þakklæti af einu hjarta óg einum hug. Þess vegna skora jeg á landa mína um gjörvöll Bandaríkin, og einnig þá, sem eru á höfum úti eða erlendis, að helga semaita fimtudag í nóv- ember þakl:ar,'erð og lofgerð til vors algóða föður, sem á himnurn er. jj%' 'jJ'A' K|'.«

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.