Lesbók Morgunblaðsins - 21.01.1951, Page 15

Lesbók Morgunblaðsins - 21.01.1951, Page 15
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS f 43 Alþjóðar þakkar og bænadagur Kanada eru auk Bairds þau dr. Pierre Dansereau grasafræ<5ingur fr.t Montreal og kona hans, sem verður teiknari leiðangursin;.. Auk þess fjórir jarðfræðistúdentir frá M :Gill háskólaniim. Leiðangurinn ætlar að hafa aðal- ba:kistöðvar sínar hjá Clyde ánni á austurströnd Baffinlands. — Er þangað um 300 mílna sigling frá Giænlandi. Þarna hefur Hudsons- flca-fjelagið haft stöð til þess að ka -ipa grávöru aí Eskimóum. Baffinland er firnta stærsta eya í heimi og alt að því helmingi st.erri en Bretland. Það er enn al- veg órannsakað hið innra, en leið- angur frá flugliði Kanada flaug meðfram ströndum þess sunurin 1918 og 1949 og tók Ijósmyndir. — Eftir þeim hafa verið gerðir upp- drættir, sem þessi leiðangur notast vi 5. Svo lítt er þetta svæði rann* sakað, að flugvje iarnar fundu tvær eyar vestan við Baffinland, um 50 30 fermílur að ilatarmáli og hafðí enginn haft hugmynd um það fyr, að þær væri tiL Frá bækistöðinni þarna verða svo farnar rannsóknarferðir Ini í land til að rannsaka jöklana. se n þar eru, eða meginlandsjökul- inn, sem talinn er 100 mílur á lengd og 40 mílur á breidd. Mæld verður þjkt hans og reynt með ýmsum ví, mdalegum aði'erðum að ganga úr skugga um hve mikið hann hef- ur þynkað og dregist saman á und* apförnum árum. Meðan þessum rannsóknum fer ír.UA, vinna aðrir vísindamenn að því að rannsaka clýralífið á Undinu og gróður, en Svisslendingunum er ællað að ganga á hæstu fjöllin, en þíu cru um 6000 fet á hæð. Um rannsóknaleiðangurinn hef« ur Baird annars látið svo uni mælfc: — Hoimskautslönd Kanada érú að flatarmáli hjer um bil fjórði hl iti landsins, en mega eaan l^Uast aigjörlega óraansökuð. Ao visu MÖNNXJM kann að finnast að á þessum dögum vandræða cg kvíða, hafi þjóðirnar ekki mik 5 guði að þakka fyrir handleiðsiu hans. En þá eru þeir öðru vi: i innrættir en Abraham Lincol í Bandaríkjaforseti var. Hinn 23. okt. 1863 gaf hann út fyrirskipan um það, að seinasti fimtudagi r í nóyember skyldi vera almenr.- ur þakkargerðar og bænadagur, og stóð þó borgarastyrjöldin þá sem hæst í lamlinu. Fydrskipan Lincolns vár á þessa leið: ÁRIÐ, sem nú er bráðum runni 5 í aldanna, skaut, hefur fært o: s mikla blessun, gott tíðarfar cg mikla uppskeru. Vjer erum nú orðnir svo vanir því að vera aii- njótandi slikrar blessunar, að ors hættir við að gleyma því hvaðati hún kemur. En auk þess höfum vjer hlotið Önnur gæði, sem ei i svo áberandi,' að þau hljóta að hafa farið þar fr&m strandmæling- ar en frá vísindalegu sjónarmiði er þetta stærsti hvíti bletturinn á landakortinu. Stærsta eyan þarr.a er Baffinsland. Austurströnd be: s var allvel kunn hvalamönnum þe g -ar á öldinni seœ leið, en vestu.'- ströndin var ókunn fram á seinuslu ár. Þó er svo að margir firðir eru lítt lomnir og alt svæðið íyiir norðan 63. breiddargráðu er algjör- lega órannsakað. En aðalviðfangsefnið verður rð rannsaka jöklana og ísinn til þess að komast að raun um hvort svo er, að jöklar og ís fari minkandi um •llan heiín, og hverra veðurfars- breytinga sje dó vðiftta í við það, _____ _ ________ hræra hjörtu þeirra, sem annars merkja ekki hina stöðugu hand- leiðslu almáttugs guðs. í þessari hræðilegu borgara- styrjöld, sem stundum var svo aö við lá að aðrar þjóðir skærust í leikinn, hefur þó tekist að halda frið við allar þjóðir, logum og rjetti hefur verið haldið uppi og frið- sældar notið alls staðar nema á sjálfum vígstoðvunum. En víg- stöðvarnar hafa dregist saman, vegna framsóknar norðanmanna. Stríðskostnaf urimi í þessari frelsisbaráttu hefur ekki orðið til þess að hefta jarðyrkju og sigling- ar, og námurner, stál, kola og gull- námur hafa gefið meira af sjer en nokkru sinni tður. Fólldnu hcfur fjölgað, þrátt fyrir manntjónið í stríðinu, og þjóðin hefur fengið meðvitund um orku sína og dugnað og framtíðin brosir við henni með stórauknu frelsi. Enginn mamilegur máttur hefur fengið þessu áorkað. Þetta eru gjafir hins alvalda guðs, sem sýnt hefur oss rniskunn, þrótt fyrir yf- irsjónir vorar. Mjer finst það skylt og sjálfsagt að öll þjpðiil minnist þessa í ein- lægni, alvöru óg með þakklæti af einu hjarta óg einum hug. Þess vegna skora jeg á landa mína um gjörvöll Bandaríkin, og einnig þá, sem eru á höfum úti eða erlendis, að helga seinaata fimtudag í nóv- ember þakkargerð og lofgerð tii vors algóða íöóur, sem á himnurn er. ’jS%' _________M' m_______________

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.