Lesbók Morgunblaðsins - 21.01.1951, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 21.01.1951, Blaðsíða 7
w LÍKT er ástatt fyrir mannmum eins og sagt er i hinni miklu skáldsögu Jack Londons, um hundinn, sem er á báSum úttum meS þtiS hvort hann eigi hrláur aS hlýSa halli eSlishvatar sinnar eSa kalli mannsins. F.n þegar hundurinn kýs u<5 hlýtSa röddu eSIishvatar sinnar þá er þaS af þvi a'ð honum er þaS meSfælt. Hann brýtur ekkert af sjer meS þessu, hann svikur engan, vegna þess aS fram- þróun hans er lokiS. örlSg hans eru aS vera hundur og ekkert annaS, enda þótt hann geti sýnt húsbónda sinum holiustu og trygS. Þegar maSurinn hlýSir kalli eSlishvat- ar sinnar reynir hann aS afsaka sig meS þvi, aS ekkert sje Ijótt i þvi. Og ýmsar kenningar efnishyggjunnar stySja hann i þessu. En þess er ekki gœtt, aS meS þessari undanlátsemi er maSwinn aS sökkva sjer niSur í þaS ófrelsi, sem hann hcfir þarist viS aS losna undan. Ef hann hefir enga trú og ekki meSvitund um göfgi mannsins, þá er hann ekki lengi á báSum áttum. Hann kys ekki, hann fellur fyrir eSlishvöt sinni og úti- lokar sig frá framþróuninni. En beri hann skyn á mismun góSs og ills en fellur santt, þá hefir hann svikiS. Menn mega trúa þvi, aS vjer leggjum aldrei of mikla rœkt viS framþróunina. MannkyniS er á byrjunarskeiSi aS full- komfíum þroska, og til þess aS ná hon- um þarf lútlausa baráttu margra kyn- slóSa. Vjer verSum aS hafa hugfast aS þdS er engin fjarstœSa dS tala um hinn fullkomna mann. Hann hefir veriS til. ÞaS var Jesús Kristur. ASrir hafa nálg- ast fullkomnun — eins og t. d. sumir spámenn og píslarvotiar —, en þeir eru hverfandi fáir, þegar miSr.S er viS alt mannkyn. En aS því skal kept áS hefja alt mannkymS á þaS stig. En til þess aS svo geti orSiS verSur hver maSur aS kappkosta aS hafa bœtandi áhrif á sam- tíS sína Ef vjer aUir teldum þaS hlut- verk vort aS vinna áS þessu, þá mundi reynslutíminn styttast nijög mikiS. ÞaS mœtti meira aS segja taka svo djúpt í árinni, aS ef vjer hefSum allir gert þetta, þá vœri takmarkinu þegar náS. En sönnuin fyrir þvi, aS vjer erum enn á byrjunarsiceiSi framþróunarinnar, er sú aS vjer föllum stöðugt fyrir dýrs- eSlinu i oss. Hitt, hvernig einstakir menn hafa brotist úr fjötrum eSUshvat- anna, sýnir aS annaS og meira býr i oss. 1'aS er þráin eftir fidlkomnu frelsi, sem einkennir manninn og gerir hann sinn rigin gœfusmiS, þvi aS engin önnur iifandi vera á jörSunni hefir veriS gœdd þessari þrá. ÞaS sýnir glögt hvert stefnir meS þaS hlutskifti, sem manninum er œilaS. MaSurinn brýtur af sjer dýrseSliS, sem setti hann á bekk meS lœgstu skor- kvikindum, Ef mennírnir neyta ekki þeirra sjer- rjettinda, sem þeim eru fengin, ef þeir skilja ekki hina háleitu köllun sina þá tefja þeir fyrir þvi aS maSurinn losni af stigi dýrseSlisins. Hann hefir þá ekki annaS en sköpulagiS fram yfir dýrin, og rœkir ckki skyldur sinar tit hálfs. Hann er þá enn eigi kominn á þaS stig aS geta heitiS sannur maSur. Hann er þá ekki til nema i höfSatölui hann er ekki á framsóknarbraut fyr en hann hefir gert sjer Ijóst hver er köllun hans. t kristindóminum finnum vjer hver köllun vor er. TrúhneigSin er oss meS- fœdd. Hún var til áSur en trúarbrögSin komu upp. Þetta er einkenni mannsins. TrúhneigSin leynist i djúpi sálar hans og bíSur þess aS einhver annar komi er veiti henni útrás. Þetta er skýringin á þvi hvers vegna falsspámenn og fals- kenningar geta hrifiS fjöldann svo aS menn syna þeim jafn mikla lotningu, fórna þeim jafn miklu Og berjast fyrir þeim meS jafn mikilli hetjulund, eins ag þó um sannleik vœri aS ræSa. En hvernig er hœgt aS þekkja fals- kennanda frá hinnm er kennir sannleik- ann? FalsspámaSurinn ber fram kenning- ar, sem eru andstæSar framþróuninni, eSa þá aS hann skeytir ekkert um fram- þróunina; kenningar hans hundsa göfgi mannsins og hið dyrmœtti frelsi. Vjer getum áSeins sótt fram vegna þess sem meS oss býr. Eins og áSur var drepiS á fárna menn sjer af heilum huga fyrir trúarbrögS sín, þótt þaS sje aSeins skurSgoSadýrkun. En þessir menn hafa látiS UfiS fyrir þá trúhneigS, sem er öllum sameiginleg, og þaS var ekki heim aS kenna aS trúhrifning þeirra skyldi beint inn á rangar brautir af falspá- mönnum. Þeir dóu fyrir þá hugs/ón, sem var rótgróin í sál þeirra, þeir dóu fyrir guS, hinn eina guS, guS sinn,. guS vor allra. Þess vegna verSum lijer aS bera lotningu fyrir öllum helgisiSum, hversu fráleitir sem þeir kunna aS virS- ast. MeS þvi erum vjer ekki aS sýna siS- unum sjálfum lotningu, heldur einlœgni þeirra, sem hafa þá um hönd. Helgi- siSirnir eru tákn þeirrar viSleitni manns- ins, aS heffa sig upp af dýrsstiginu og nálgast skapara sinn ,En óháS bllum helgisiSum og öllum kirkjum, hefir altaf vakaS meS mónnum þráin til aS dýrka eitthvaS sjer æSra, fórna sjer fyrir þaS af alhug, þráin til aS komast hœrra meS þvi pS stefna aS háleitri hugsjón. Þessi þrá er af guSíegum uppruna, vegna þess aS hún er öllum mönnum i brjóst borin. TrúarbrögS, kennisetmngar og margs konar og mismunandi kredSur eru aftur á móti mannaverk og handbragS þeirra á þeim. Hinn mikli kennimaSur, Dr. Wtiliam Temple, erkibiskup af Kantara- borg, dirfSist einu sinni aS rita: „ÞaS er mesti misskilningur aS halda þaS aS guS sje aSeins, eSa aSallega, bundinn viS trúarbrögo". TrúarbrögSin eru hvert óSru andstœS áS formi, helgisiSum og mannaskýring- um á helgitáknum. En þau eru öU sam mála um aS guS s]e til og siSalögmáliS er hiS sama hjá öllum. öll hafa þau í havegum hreimeikann, mannkœrleikann, fegurSina og trúartraustiS, og þetta er þáS, sem mestu máli skiftir. Menn verSa aS gera sfer þaS l)öst aS þýSingarmest af Silu er aS hlú áS þvi, sem i sálinni býr, aS hreinsa hugskot sitt, aS betra sjálfan sig, aS nálgast hina fuilkomnu fyrirmynd, sem er Kristur. Alt annaS er UtiU varSandi. (Human Destiny) ¦ni mi i.....» nu

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.