Lesbók Morgunblaðsins - 21.01.1951, Side 7

Lesbók Morgunblaðsins - 21.01.1951, Side 7
LlKT er ástatt fyrir manninum eins og sagt er i hinni miklu skáldsögu Jack Londons, um hurtdinn, sem er á báöum áttum meS þtiS hvort hann eigi hr-hiur uS hlýSa kalli eÖlishvatnr sinnar eöa kalli marmsins. F.n þegar hundurinn kýs uö hlýÖa rikfdu eölishvatar sinnar þá er þaS af þvi aS hormm er þdS meSfœtt. Hann brýtur ekkert af sjer meS þessu, hann svikur engan, vegna þess aS fram- þröun hans er lokiS. Örlög hans eru áS vera hundur og ekkert annaS, enda þóit hann geti sýnt húsbónda sínutn hollustu og trygS. Þegar máSurinn hlýSir kalli eSlishvat- ar sinnar reynir hann aS afsaka sig meS því, dS ekkert sje Ijótt í því. Og ýmsar kenningar efnishyggjurmar stýSja hatm i þessu. En þess er ekki gœtt, aS meS þessari undanlátsemi er maSurinn aS sökkva sjer rúSur í þaS ófrelsi, sem hann hefir barist viS aS losna undan. Ef hann hefir enga trú og ekki meSvitund um göfgi mannsins, þá er hann ekki lengi á báSum áttum. Hann kýs ekki, hann fellur fyrir eSlishvöt sinni og úti- lokar sig frá framþróuninni. En beri hann skyn á mismun góSs og ills en fellur samt, þá hefir hann svikiS. Menn tnega trúa þvi, aS vjer leggjum aldrei of mifda rækt viS framþróunina. MannkyniS er á byrjunarskeiSi aS full- komttum þroska, og til þess aS ná hon- um þarf látlausa baráttu margra kyn- slóSa. Vjer verSum aS hafa hugfast aS þaS er engin fjarstœSa aS tala um hinn fullkomna numn. Hann hefir veruS til. ÞdS var Jesús Kristur. ASrir hafa nálg- ast fullkomnun — eins og t. d. sumir spámerm og píslarvottar —, en þeir eru hverfandi fáir, þegar miSr.S er viS a\t mannkyn. En aS því skal kept aS htfja aH mannkyniS á þaS stig. En til þess aS svo geti orSÍS verSur hi er maSur aS kappkosta að hafa bœtandi áhrif á sam- tiS sina. Ef vjer aUir teldum þdS hlut- verk vort aS vinna aS þessu, þá mundi reynslutíminn styttast mjög mikiS. ÞaS mœtti meira aS segja taka svo djúpt í árinni, aS ef vjer heföum allir gert þetta, þá vœri takmarkirui þegar náS. En sönnuin fyrir því, dS vjer erum enn á byrjunarskeiSi framþröunarinnar, er sú aS vjer föllum stöSugt fyrir dýrs- eSlirui i oss. Hitt, hvernig einstakir menn Jiafa brotist úr fjötrum eSJishvat- anna, sýnir dS armaS og meira býr i oss. J’aS er þráin eftir fidlkomnu frelsi, sem einkennir manninn og gerir hann sinn eigin gæfusmiS, þvi aS engin örmur lifandi vera á jörSunni hefir veriS gædd þessari þrá. ÞaS sýnir glögt hvert stef nir meS þaS Jdutskifti, sem manrúnum er ætlaS. MaSurinn brýtur af sjer dýrseMiS, sem setti hann á bekk meS lægstu skor- kvikindum. Ef mennírnir rteyta ekki þeirra sjer- rjettinda, sem þeim eru fengin, ef þeir skilja ekki hina háleitu köllun sína þá tefja þeir fyrir þvi aS maSurinn losni af stigi dýrseSlisins. Hann hefir þá ekki annaS en sköpulagiS fram yfir dýrin, og rœkir ekki skyldur sínar til hálfs. Hann er þá enn eigi kominn á þaS stig aS geta heitiS sannur maSur. Hann er þá ekki til nema í höföatölu; hann er ekki á framsóknarbraut fyr en hann hefir gert sjer Ijóst hver er köllun hans. / kristindöminum finnum vjer hver köllun vor er. TrúhneigSin er oss meS- fœdd. Hún var til áSur en trúarbrögSin komu upp. Þetta er einkermi rrumnsins. TrúhneigSin leynist i djúpi sálar hans og bíSur þess aS einhver annar korrú er veiti henni útrás. Þetta er skýringin á þvi hvers vegna fctlsspámenn og fals- kenningar geta hrifiS fjöldann svo að merm sýrm þeim jafn mikla lotningu, fórna þeim jafn miklit Og berjast fyrir þeim meS jafn mikilli hetjulund, eins og þó um sannleik væri aS ræSa. En hvernig er hœgt aS þekkja fals- kennanda frá hin im er kennir sannleik- ann? FalsspámaSurinn ber fram kenning- ar, sem eru andstæSar framþróurúnni, eSa þá aS hann skeytir ekkert um fram- þróurúna; kenrúngar hans hundsa göfgi mannsins og hiS dýrmœta frelsL Vjer getum aSeins sótt fram vegna þess sem með oss býr. Eins og áSur var drepiS á fórna menn sjer af heilum huga fyrir trúarbrögS sin, þótt það sje aðeins skurSgoðadýrkun. En þessir menn hafa látiS lífiS fyrir þá trúhneigð, sem er öllum sameiginleg, og Jiað var ekki beim dS kenna aS trúhrifning þeirra skyldi beint inn á rangar brautir af falspá- mönnum. Þeir dóu fyrir þá hugsjón, sem var rótgróin i sál þeirra, þeir dóu fyrir guð, hinn eina guS, guS sinp. guö i<or alíra. Þess vegna verðum Ojer aS bera lotningu fyrir öllum helgisvSum, hversu fráleitir sem þeir kunna aS virS- ast. MeS þvi erum vjer ekki aS sýna siS- unum sjálfum lotningu, heldur einlœgni þeirra, sem Jiafa þá um hönd. Helgi- siSirnir eru tákn þeirrar viÖleitni manns- ins, aS hefja sig upp af dýrsstiginu og nálgast skapara sinn .En óháS öllum helgisiSum og öllum kirkjum, hefir altaf vakaS meS mönnum þráin til aS dýrka eitthvaS sjer œðra, fórna sjer fyrir þaS af alhug, þráin til aS komast hærra meS því (tS stefna aS háleitri hugsjón. Þessi þrá er af guSlegum uppruna, vegna þess að hún er öllum mönnum í brjóst borin. TrúarbrögS, kemúsetningar og margs konar og mismunandi kredSur eru aftur á móti mannaverk og handbragS þeirra á þeim. Hirm mikli kennimaSur, Dr. William Temple, erkibiskup af Kantara- íorg, dirfðist einu sinni aS rita: „ÞaS er mesti misskilningur aS halda þaS aS guS sje aSeins, eSa aSaUega, bundinn við trúarbrög&‘. TritarbrögSin eru hvert öSru andstæö itS formi, helgisiöum og manrtaskýring- um á helgitáknum. En þau eru öli sam mdla um dS guS sje til og siSalögmáliS er hiS sama hjá öllum. öll hafa þau i hávegum hreinleikann, mannkærleikann, fegurðina og trúartraustið, og þetta er þaS, sem mestu máli skiftir. Menn verða aS gera sjer þaS Ijóst að þýðingarmest af öllu er aS hlú aS því, sem í sálinrú býr, aS hreinsa hugskot sitt, dS betra sjálfan sig, aS nálgast hina fullkomnu fyrirmynd, sem er Kristur. Alt annaS er lítils varSandi (Human Destiny)

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.