Lesbók Morgunblaðsins - 31.05.1952, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 31.05.1952, Blaðsíða 2
236 T t LESBÓK MOHGUNBLADSINS skvompum, en út af nyrsta odda nessins standa fimm blágrýtisklctt- ar upp úr sjó, mjög einkennilegir, og hciíá þeir Fjósaklettar. Sunnan og vestan í nesinu er aftur á móti móberg í bökkunum og hafir sjór verið að mola það niður á undan- íörnum árum, svo að þykkar jarð- vcgstoríur hanga sums staðar fram af klettunum* Það er sama sagan þama eins og annars staðar hér í sundunum, að sjórinn er að brjóta landið, þótt.hacgara fari þarna en aivnars staðar, vegna þess að hcr cru háir klettar fyrir. Um mitt nesið var fyrrum upp- sálur og þar var ferja yfir sundið til Viðeyar. Fóru flestir þá leið, er þurftu að fara út í Viðey, eða frá Viðey til lands. Þarna voru hestar sundlagðir og heitir því cnn Sund- bakki syðst og austast á Viðey. Þcss er getið eftir rán Dana í Viðcy, að ísicndingar fóru að þeim, er Danir seítu þar cftir og drápu þá og voru þeir dysjaðir í Gönguskarði, þar seni vegurinn liggur upp frá kiaustrinu til Gufujiess. Ilaldast þarna tvö örnefni frá þeiin dögum er leiðin út í Viðey la um Guíu- nes. ----o---- Guíunes cr kennt við Keúl guíu landriánismann og er sagan um það skráð í Landnamu. ..Ketiil kom út slo landnámstiðar. ílami tók Kosm- hvalanes og sat hinn fyrsta vetur að Gufuskálum. En uin vorið fór haim inn á nes og sat á Guíuncji annan vetur. Ketiil fekk engan bú- scað á Nesjum (nesinu, segir í Þórð.'rbók) og fcr hann inn í Borg- arfjö.ð að leita scr að bústað“. Af orðalaginu má ætla að þeir Vikur- menn, Ingólfur Arnarson eða Þor- steinn sonur hans, liafi ekki viljað láta Kctil fá land í sínu landnámi, heíir máske þótt nógu þröngbýlt orðið þar. En þó virðist mega raða af frásögninni, að engin byggð hafi ^ þá verið í Guíuuesi, þar se» jorð- in dregur siðan nafn af viðurnefni Ketils. Ekki er nú vitað hvcnær Gufu- nes hefir byggst, en sncmma er komin þar kirkja og cr hennar gct- ið í máidaga Þorláks biskups 1180. Þar segir svo: „Maríukirkja á Gufunesi á 20 hundr. í landi og kýr 2, kross og kiukku, siifurkaleik og messuföt, tjöld umhverfis, altar- isklæði 3, vatnskcr, glóðarker og eldbera, slopp og munnlaugar 2, lás og kertastikur 2. Þar skal tíund heima og af 9 bæum og svo gröft- ur. Þar skal vera prestur og syngja allar heimilistíðir, 2 messur hvern dag um langaföstu, messa hvern vigilan dag, hvern dag um jóla- föstu 2 messur“. Aðrir fornir máldagar þessarar kirkju eru ckki tii, því að lietmar cr ckki gelið í Vifkms máldaga. Áður en Þorláksmáldagi var gcrður var sá preslur í Gufunesi, cr Ásgcir hét Guðmundarson. Var liann talinu mcðal liciztu prcsta í Sunnleudingaíjórðungi 1143. Ilann befir lengi vcrið prestur í Gufu- nesi og atl þu jorð og Lundcy, scm virt var tii 12 hundr. Af bpéfi í Fornbrcíasafni má sja. a/) á lians döguin liaía Gufunesuigar vcitt æðarfugl fyrir iandt sínu. cu Við- eyarmðtttiuni þútti sá veiðiskapur gcra sér mikið ðgagu vegtia æðar- varpsuts þar. Hcíir það síðau orð- íð að iainningum niiili Vióeyinga og séra Ásgeirs að hann léti hætta æðarkoliudrápi, en fengi í þcss stað nolckur ítök í Viðey, svo sem haga- göagu fyrir hcsta ui» vctur og ýt- ræci á sumrum, án þcss að gjalda ncitt íyrir. Ilcldust ítök þessi síðau allianga liríð. Asgeir prestur andaðist um 1180 og atti tngjn börn. En fósturson áttí hann, sem iliugi liét. Nokkru fyrir dauða sjnn seiur liann llluga þessuurGuíunes og Lundey ásarnt ítökunum í Viðey. En er Ásgeir IðHiUh Ufwu uiðríar, ólaíut' nokkur Þorvarðsson og kona lians og vildu rifta kaupunum. Bauð Ólafur þá Iliuga til sátta, að hann skyldi liafa Lundey og livort er hann vildi hcldur gullhring eða ítökin í Viðey. Kaus Illugi að fá cyna og itökin. Ólafur Þorvarðarson mun síðan irafa búið í Gufunesi og telja fróðir menn líklegt að ekkja hans hafi verið Jórunn hin auðga, sem sagt cr frá í Sturlungu. Hún andaðist um 1215 og átti „engan erfingja þann er skil væri að“. En hún var í þingi með Magnúsi goða, systur- syni Sæmundar í Odda og ætlaði hann sér fé hennar, cn láta ætt- ingja íá slikt er honum sýndist. Þegar Snorri Sturluson frétti þetta, scndi hann mann suður á ncs og lét sækja þangað strák, er Koðran liét og hann kallaði erf- ingja Jórunnar. Tók hann við eríðamáli af Koðráni og fór síðan steínuför til Magnúsar. Þegar mál það kom til Alþingis var Snorri mjög fjölmennur, liaíði sex liundr- uð raawna og voru þar í þeim flokki „átta tigir Austmanua al- skjaldaðir“. Bræður Snorra liöfðu og mikið lið og voru miklar við- sjár með mömium. En Magnús biskup kom á sættum þannig að hann leysti til sín iandið í Gufu- ncsi og fékk það í hendur' Atla Eyólíssyni, er iiafði verið ráðsmað- ur Jórunnar, „og lagði þá mjöl- skuld í landið“. En Snorri fékk virðingu mikla af þessu máli. Árið 1226 var stofnað klaustur í Viðey. Þá átti Snorri sonur Illuga frá Gufunesi ítök þau í Við?y, er séra Ásgeir Guðmundarson hafði koinizt yfir. Voru ítök þessi uú lvomin í licndur þeirra manna, ev engu gátu ráðið um það hvort Guíuuesingar veiddu æðariugl fyr- ir sínu landi og mun forráðamönn- um klaustursins hafa þótt það ó- viðunandi. Fengu þeir Snorra því til ið sér þe^um réttincium

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.