Lesbók Morgunblaðsins - 31.05.1952, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 31.05.1952, Blaðsíða 14
I LESBÓK MORGUNBLAÐSINS [_ 298 Magnús á Vöglum: (jottóhalh (jottsbaíhóóon HANN var sonur Gottskalks Þorvaldssonar lögsögumanns frá Möðrufelli, fæddur 1767 á Þorleifsstöðum i Biönduhlíð. — Segir sagan að honum haíi verið spáð þvi, að hann ætti að drukkna í Héraðsvötnum, og þcss vcgna hafi hann farið af landi burt um tvítugt. Ytra gerðist hann hermaður og barðist í stríðinu 1792 og lenti þá í miklum ævintýrum. Eftir langa herþjónustu var hann fluttur sjúkur til íslands og fleygt upp í fjöruna í Reykjavík. Var fluttur hreppaflutningi norður og dæmdur á framfærslu amtsins, en til þess kom ekki, honum batnaði og um tuttugu ára skeið var hann ferjumaður á Miðgrund. Drukknaði í Héraðsvötnum 1825, er hann kom frá brúðkaupsveislu á Reykjum. — Alsystir Gottskalks var Guðný, f. 1756, giftist Ásgrími Dagssyni, bjuggu á Vöglum og víðar. Þcirra son var Þorvaldur, faðir Jólianns, föður Sig- ríðar ömmu minnar. — Sjá grein eftir Árna Óla í Lesbók Morgunblaðsins 13. jan. 1951. — M. Kr. G. I Kát er mín lund, ég cr kominn úr boði frá Reykjum, klárinn læt þrífa skeiðsporið vítt yfir grund. Sólroðinn fagur sindrar á túnunum blcikum, svanir á vötnunum kvaka á maka sins fund. II Þótt hér væri fegursla samræming Ijóssins og Iita, listaima hámark í sköpun hins frjóva lands, eg fór samt að heiman, — eg var þá á milli vita — og virtist ei skynja styrkleik míns ættarbands, I er batt mig við Hliðina, l'jöllin og firnindiu hciina, í fjölbreytni stórborga slaknaði lítt þar á. — Æskumiar stöðvum erfitt virðist aö gleyma, ávallt mig sciddi hin djúpa vakandi þrá. í eldrcgni stórskota austur á Dónár bökkum, í áhlaupum blóðsollnum tvífylkis vcstur af Rín, cr grundin laugaðist bcnregni i byljunum dökkum i brjósti svall þráin að vcra kominn til þín. Mörg ævintýr fögur eg átti í suðrænum lundum með ástmeyum vænum er hylltu hinn norræna gcst. En óbundinn fór eg ætið af slíkum fundum, því cin beið min hcima, cr þeirra mér reyndist bczt. l'á lít eg til baka lundin af minningum hlýnar, — lokkandi barmur íékk stundum um áformin villt. Því svcr eg ci fyrir að einhverjar ástvinur miuar cigni mcr hlutdeild þar syðra i litlum pilt. Eg varð kouungsins hcrmaður, kcppinn cg vcifaði brandi, og kaus liclzt að vinna mér foringja nafnbót og völd. Son kúgaðrar þjóðar íær uppreisn litla í því landi, scm Icggur á ættstofn hans fjötra og þræla gjöld. • Hvar cg í fylking fór snóti kúlum og höglum cg foröaðist aldrei það gcigvæna skugga-húm, því cg trúði á forspá Valborgar gömlu á Vöglum að „Vötnin“ að síðustu yrðu mitt livilurúm. f og bókmenntir. Hann er einn af í' stofnendum lýðræðisflokksins og f síðan hann varð utanríkisráðherra í hefur hann barizt mjög fyrir því f að Tyrkir gerðust aðiljar að At- | lantshafsbandalaginu. Nú hefur því í orðið framgengt og er það lxinn f fyrsti stóri sigur fyrir hann. $ Þessir þrír forustumenn Tyrkja, r og hinir aðrir ráðherrar, hafa við f marga erfiðleika að etja, en mest f vandkvæði steðja að þeim vegna þ trúarbragðanna. Á árunum 1923—30 lagði Kemal milíið kapp á að losa þjóðina úr þeim viðjum, er Múhamedstrúin hafði lagt á hana, og hann fór ekk- crt vægilega í þeim sökum. Iiann gerði aðskilnað ríkis og kirkju, liann vildi að þjóðin semdi sig að liáttum vestrænna þjóða í klæða- burði og siðum og hann lögleiddi latínuletur til þess að greiða fyrir menntun alþýðunnar. Þetta gekk allt hljóðalaust af á meðan stjórnin hafði einveldi og ekkert bar ó óánægju hjá þjóðinni á meðan hún hafði ekki leyfi til að láta skoðanir sínar í Ijós. En nú þegar komin var lýðræðisstjórn og hugsanafrelsi, málfreisi og ritfrelsi var fengið, kom það í Ijós að rnjög lítill liluti þjóðarinnar hafði uðliyllzt eða skil- ið þær endurbætur, sem Kemal var að reyna að koma á. Og nú var enginn áhugi fyrir því að halda áfram á sömu braut. Fjöldinn allur er andsnúinn því að taka upp vest- ræna menninguog vill hverfa aftur tihfyrri hátta. Og alþýðan veit ekki hvorum hún á að fylgja, þeim sem vilja Múhamedslög eða hinum sem

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.