Lesbók Morgunblaðsins - 19.10.1952, Page 14
^514 *
W LESBÓK MORGUNBLADSINS
w lliurik Sv. Björnsson, sonur fyr-
Verandi forseta, var ráðinn forseta-
ritari.
3Ir. Irwing Schell vísindamaður frá
Woode Hole hafrannsóknastofnun i
Bandaríkjunum, var hér á ferð. Hann
lét þess getið, að ekki væri útiiokað
að menn kæmist að ástæðunum til
þess að hafísinn berst mismunandi
langt suður á bóginn frá ári til árs,
og þá yrði hægt að spá fyrir um hafís-
ár á íslandi.
Martinus, danskur heimspekingur,
kom hingað á vegum Guðspekifélags-
ins og hélt marga fyrirlestra við
mikla aðsókn.
Þorsteinn Hannesson óperusöngvari
kom til landsins í sumarleyfi sínu og
söng opinberlega í Siglufirði, á Akur-
eyri og í Reykjavík við mikla hrifn-
ingu áheyrenda.
Soffía Pálsdóttir gift kona í Stykkis-
hólmi, bjargaði með snarræði og ber-
sýnilegum lífsháska 3 ára barni sinu,
sem fallið hafði í sjóinn og bar frá .
landi.
Jón Leil's tók að sér forsetastörf
Norræna tónskáldaráðsins, sem fer
með sameiginleg málerni tónskálda á
Norðurlöndum.
Trausti Einarsson prófessor fór til
Hollands og flytur þar fyrirlestra um
íslenzka jarðfræði í ýmsum borgum.
Vilhjálmur Þ. Gíslason skólastjóri
fór vestur um haf í boði bandaríska
utanríkisráðuneytisins, til þess að
kynna sér skóla, leikhús, útvarp og
sjónvarp þar í landi.
Þorbergur Kristjánsson var kosinn
lögmætri kosningu prestur í Bolunga-
vík. Hann var eini umsækjandinn.
Eirikur Þorsteinsson frambjóðundi
Framsóknarflokksins, var kosinn þing-
maður Vestur-ísafjarðarsýslu við
aukakosningu er þar fór fram.
100 ára varð hinn 12. írú Margrét
Björnsdóttir að Laufási við Hvamms-
tanga.
Mcnntaniálaráðhcrra lagði bann við
að dansauglýsingar væri birtar í út-
varpinu. Varð út af því þref milli
hans og útvarpsráðs, cn þó liurfu duns-
auglýsingar hinn 10.
I'ræg rolla. Þegar niðurskurður fór
fram á Rcykjanesskaga í íyrra, varð
ein svört ær cftir í Hcrdísarvíkurlandi
og náðist ekki hvernig sem reynt var.
Nú voru lagðar 2000 krónur til höfuðs
henni og féll liún þá fyrir byssuskoti
eftir mikinn eltingaleik.
Stjórn Síldarveksmiðja ríkisins
ákvað að reisa stórt hraðfryslihús í
Siglufirði til að bæta úr atvinnuerfið-
leikum þar.
Listaverk gcfið. Smjörlíkisgerðirnar
gáfu Reykjavíkurbæ höggmynd Ás-
mundar Sveinssonar „Kona að
strokka'1, og mæltust til þess að henni
yrði komið fyrir á einhverjum góð-
um stað.
Fegursti garður i Ilafnarfirði. —
Fegrunarfélag Hafnarfjarðar veitti
verðlaun fyrir fegursta garðinn þar og
hlaut þau frú Herdís Jónsdóttir, Öldu-
götu 11.
Fjölmennur bindindismálafundur
fyrir Suðurnes var haldinn í Kefla-
vík fyrir forgöngu stúkunnar Frón í
Reykjavík. Voru þar gerðar margar
samþvkktir um úrbætur á því ástandi,
sem nú er í áfengismálunum.
Aðalfundur Prestafélags Suðurlands
var haldinn í Grindavík. Stjórnin var
endurkjörin, en hana skipa Hálfdán
Helgason prófastur að Mosfelli, séra
Sigurður Pálsson í Hraungerði og
séra Garðar Svavarsson í Reykjavík.
Flugvélasprengjur tvær fundust í
Eyafirði, önnur í Hlíðarfjalli en hin
hjá Skjaldarvík, og voru gcrðar ó-
skaðlegar.
Járnskipið. Dráttarbáturinn Oceanus
missti flakið af járnskipinu aftan úr
sér skamt frá Orkneyum og fann það
ekki aftur. Nokkru seinna strandaði
flakið í Skotlandi og verður ekki
bjargað. Liggja þar um 2000 smálest-
ir af járni frá íslandi.
Húsmæðraskólinn að Laugalandi
mintist 75 ára afmælis síns.
Húsaleiguvísitalan var 210 stig.
Vöruskiftajöfnuður varð hagstæður
um nær 20 milljónir króna í þessum
mánuði. Frá áramótum til scptembcr-
loka varð 232 milljóna hulli á utan-
ríkisversluninni.
★ ★ 3W ★ ★
— Læknir, viljið þér nú ekki segja
mér hreinskilnislega hvað að mér
gengur?
— Þér etið of mikið, þér drekkið of
mikið og þér eruð latur.
— Viljið þér gera svo vel að gefa
mér það skriflegt a latínu, því að þá
fæ ég vikufrí hjá húsbóndanum.
PENINGAR
PENINGAR eru þrældómur, en
þeir eru líka frelsi. Peningar eru
sjúkdómur, þreyta og ótti. En þeir
eru líka heilbrigði, hvíld og hug-
rekki. Peningar eru hús, heimili,
matur og hringurinn á fingri þín-
um. Þeir eru tölur á pappír, prent-
letur á verðbréfi, nafn þitt á skjali.
En það, sem þú þarft fyrst og
fremst að vita um peninga er þetta,
að þeir eru ekki til.
Ef þú heldur að peningar sé hið
eftirsóknarverðasta í lífinu, þá er
það hættulegur misskilningur og
heimskulegur. Þú verður að bera
virðingu fyrir þeim, því að annars
fer illa fyrir þér, en það fer líka
illa fyrir þér, ef þú hefur ekki and-
styggð á þeim. Hvort sem þú ert
eyðsluseggur eða nirfill, þá hef-
urðu eyðilagt líf þitt. Þér getur
ekki liðið vel, nema þú sért hvort
tveggja.
Haldið þið að þetta sé öfgar?
Ónei, alls ekki. Peningar eru eins
og tvíeggjað sverð, og það verður
að fara varlega með þá.
Ég skal segja ykkur sögu.
Það var einu sinni gömul kona,
sem ekki vissi neitt í fjármálum
og skildi ekki hvað það var að eiga
inni á banka. En hún hafði sína
cigin aðferð við peninga, og sú uð-
ferð dugði vel. Hún hafði sjö pcn-
ingabuddur, eina handa húseig-
anda, aðra handa mjóikurbúðinni,
þriðju hancla matvörubúðinni o. s.
frv. Ef 100 krónur voru í buddunni,
sem merkt var húseiganda, þá vissi
liún að hún gat staðið í skilum með
húsafeiguna um næstu mánaðamót.
En ef ekki voru hundrað krónur í
buddunni vissi hún að hún varð að
bæta við. Hún vissi alltaf hvað
hún þurfti að gera og hvað hún gat
gert. En hvernig hefði hún átt að
vlta þuð, ef hún hefði lagt allt inn
í sparisjóð? • ' i __ ,