Lesbók Morgunblaðsins - 01.02.1953, Blaðsíða 3
LESBOK MORGUNBLAÐSINS
r 41
Kennararnir við komuna til Syracuse frá Washington:
í fremri röð talið frá vinstri: Prófessor Price, Syracuse, Ahmed frá Pak-
istan, skólastj. Nayak, Indland, (bak við hann) Nordeen, Egyptaland, skólastj.
Manaligod, Filippseyjum, De Young. Holland, Renjan, Indland, Fernandio,
Portugai, Argun, Tyrkiand, Guðm. Þorláksson, ísland. — Standandi frá
vinstri:: Condé, Haiti, Peche, Ítalía, frk. Rossavik, Noregur, Friay, Uruquay.
■— Þá eru tvær stúlkur frá Þýzkalandi sem vóru sendar burtu, svo ég man ekki
nöfn þeirra. Þar næst eru: d'Alambert, Brazilíu. Loreto, Brazilíu, Kishore, Ind-
land, Zigique, Afghanistan, Lim, Singapoore, Cucée, Holland, Pierce, Syracuse.
— Prófessor Price og Mr. Pierce hafa verið aðalleiðtogar okkar hér i Syracuse.
Stundum er öllum flokknum boðið
í einu á einkaheimili, t- d. var okk-
ur öllum boðið að skoða stóran bú-
garð og dvöldum þar mestan hluta
dags i hinu bezta ylirlæti. Okkur
var ekið fram og aftur í einkabíl-
um. Algengara er þó, að aðeins
2—5 sé boðið í einu, kveldstund eða
til kafíidrykkju síðari hluta dags.
Vín hef ég aldrei séð haft um hönd
á bandarískum heimilum, svo
varla mun það almennt meðal
menntaipanna í þcssum hluta
landsins.
U Po uia vera að þar vaidi uokkru
að allmargir félaga minna eru
múhamcðstrúar og mega því ekki
neyta vins.
★
Af þvi sem að ofan var sagt um
málakunnáttu ag menntun þátt-
takcnda, má ráða að ekki er auð-
velt aó veita l'ræðslu, er sé við
alira hæfi. Einkum virðist mér
þetta tilfimianlegt, þegar um sál-
ar- og uppeldisfræói er að ræða,
því þar veltur oft allt á því, að
skilja ákveðin fræðiorð til hlítar.
Að alveg ákveðin og afmörkuð
liugsun se teugd akvfcðuu urði. —
Nokkuð bætir það úr, að þeir
kennarar, sem þess óska, geta sótt
venjulega fyrirlestra við háskól-
ann, í sérgrein sinni.
Þó vilja slíkir fyrirlcstrar oft
rekast á aðra starfsemi flokksins
(ferðalög etc), svo ekki getur vci'-
ið um neittt verulegt nám að
ræða. —
Um 10.000 stúdentar stunda ræn
í vetur við Syracuse háskóla. Á
stríðsárunum voru hér um 18.000
stúdentar. Háskólinn cr sjálfs-
eignarstofnun og nýtur mjög h'tils
stvrks af almanjiaíé. Stúdc itar
ver.ða því að greiða allmikið
kennslugjald. Háskólinn á fjölda
húsa, sem leigð eru stúdentum til
íbúðar og landsvæði mikið í út-
jaðri borgarinnar. Þar eru rekin
veitingahús, íþróttavellir o. fl-
Flestar háskólabygginganna eru
gjafir frá einstaklingum eða féiög-
um. sem óskað hafa og haft cfni
á að reisa sér varanlegan minuis-
varða á þennan hátt. Venjulega
bera byggingar þessar nafn gefand-
ans og málverk af þeim (eða hon-
um) eru þar oftast í inngangssal.
Bæði kennslu- og vinnustofur eru
hinar fullkomnustu — og miklu
meira er hér af kennslutækjum, en
ég hef séð í háskólum á Norður-
löndum. Háskólinn á mikið boka-
safn og sérstök bókasöfn eru í
hverri deild auk aðal bókasafns-
ins. —
★
Þá er kennt hér í ýmsum grein-
um. sem venjulega cru ekki há-
skólanám á Norðurlöndum, t. d.
sjónvarp, skólastjórn o. fl. Náms-
tilhögun eða starf slúdenta er hér
oinnig allfrábrugðið því, sem tíðk-
ast í Norður-Evrópu, þar sem
stúdentar njóta hins svo nefnda
„akademiska frelsis.“ 1 Evrópu
sækja stúdentar fyrirlestra þegar
cða ef þeim sýnist. Þeir eru alveg
sjálfráöir að því, hvenær þeir
þreyta pioi. Iier verða nemeudtu’